Leita í fréttum mbl.is

Tilbeiđsla eigin tilfinninga !

Eitt af ţví sem virđist ofarlega á blađi hjá ţeim sem líta á yfirstandandi tíđ sem toppstöđu mannlífs allra tíma, er ađ setja mannslíkamann og tilfinningamálin í hásćti í huganum. Ţađ er léleg uppsetning. Okkur er kennt ađ viđ séum andi, sál og líkami, en lengst af hafa menn deilt um stöđu andans og sálarinnar, en allir vita hvađ verđur um líkamann.

Hinsvegar sögđu gömlu Grikkirnir ađ takmark hvers manns ćtti ađ vera heilbrigđ sál í hraustum líkama og í Biblíunni er okkur bođiđ ađ fara vel međ líkama okkar ţví hann sé musteri Heilags Anda. Hann er sem sagt hús sem hefur ađ geyma ţađ sem býr yfir hinu raunverulega gildi !

Nútíminn virđist hinsvegar leggja mest upp úr húsi ţessu en ekki ţví sem á ađ vaxa ţar innandyra. Alls kyns líkamsrćkt og vaxtarrćkt er stunduđ međ öfgafullum hćtti og keppst viđ ađ hlynna ađ ţeirri ytri skel sem dugir ađeins í nokkra áratugi. Rćktin viđ ţetta er svo áköf og gengur svo langt ađ andinn er sveltur og lítiđ hirt um sálina !

Á fyrri tímum var stađan hinsvegar oftar en ekki sú ađ fjölmargir féllu í ýmsa öfga varđandi andann og sálina og leiddust út í margskonar villutúlkanir sér og öđrum til ógćfu. Ţá voru menn ađ hugsa um ađ tryggja sér betri ađstćđur í komandi lífi, en ţeir sem í dag dýrka líkama sinn á allar lundir, eru líklega lítiđ ađ hugsa um slíkt, enda sá líkami til lítils gagns ađ lokinni jarđlífsgöngu manna. Hinsvegar er líklega veriđ ađ hugsa um ađ gera út á hiđ sýnilega sem mest svo húsiđ líti sem best út í annarra augum - hvađ sem líđur andlegri innréttingu ţess !

Bođun nútímans virđist sem sagt ganga mikiđ út á ađ menn lúti tilfinningum sínum sem mest og gefi ţeim sem víđtćkast vald yfir lífi sínu. Ţađ er ekkert minnst á dómgreind í ţví sambandi !

Ţađ er löng reynsla komin af ţví í gegnum söguna, ađ tilfinningar eru afleit undirstađa eins og allt sem er óstöđugt frá degi til dags. En ţađ er almćlt ađ konur séu meiri tilfinningaverur en karlar og aukiđ kvennavald í nútíđinni eykur ţví líklega á vćgi tilfinningalífs á öllum sviđum samfélagsins. Kannski skýrir ţađ ađ hluta til hvernig komiđ er í ţessum efnum ?

Ţađ er manninum eđlilegt ađ geta fundiđ til. En ađ láta leiđast af síbreytilegum tilfinningaöldum sálarlífsins og hafa hvergi fasta viđspyrnu međ dómgreind og viljafestu ađ kjölfestu er engum til farsćldar. Í efnahagslegu tilliti er stöđugt veriđ ađ kalla eftir stöđugleika, án ţess ađ menn hugsi mikiđ um ţađ í sjálfu sér ađ samfélagiđ sjálft er fariđ ađ hverfast um svo margt sem grefur undan slíkum stöđugleika. Ţar á međal er vaxandi óróleiki hins mannlega sálarlífs sem er ađ týna sjálfu sér í hrađfleygum tíma sem ćsir upp tilfinningar og setur ţćr í hásćti hugans.

Og ţegar hiđ óstjórnlega er fariđ ađ stjórna, er ekki von á ađ vel fari. Sálarlegur óstöđugleiki verđur međ ţeim hćtti forsenda fyrir efnahagslegum óstöđugleika og eina leiđin til ađ bćta ţar úr er breytt hugarfar. Tilfinningar eiga ekki ađ ráđa yfir dómgreind og vilja !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 135
  • Sl. sólarhring: 184
  • Sl. viku: 915
  • Frá upphafi: 357096

Annađ

  • Innlit í dag: 123
  • Innlit sl. viku: 731
  • Gestir í dag: 121
  • IP-tölur í dag: 120

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband