28.5.2016 | 13:23
Um fjölmiđlalyddur ?
Ţađ er í meira lagi ömurlegt ţegar fjölmiđlamenn fá Davíđ Oddsson í viđtal. Ţađ virđist ekki skipta neinu máli hverjir ţeir eru. Ţeir virđast ekkert vita hvernig ţeir eiga ađ vera í viđmóti gagnvart honum. Ţađ er engu líkara en ţeir séu skíthrćddir viđ hann og forđist eins og heitan eld ađ spyrja hann ađ einhverju sem gćti komiđ illa viđ hann. Ef ţađ kemur fyrir ađ ţeir missa eitthvađ slíkt út úr sér, draga ţeir sem óđast í land og biđjast eiginlega auđmjúklega afsökunar. Hverskonar lyddur eru ţetta eiginlega ?
Ţađ ćtti nú ađ vera hćgt ađ spyrja ţennan mann ađ ýmsu og reyna ađ fá fram svör, ţví hver ćtti nú ađ vita meira um atburđarásina sem leiddi til hrunsins en einmitt hann, sem öllu réđ í landsstjórninni í hálfan annan áratug ţar á undan ? Á hans valdatíma gerđist bókstaflega talađ allt sem orsakađi hruniđ !
Hver setti okkur inn í forstofuna hjá Evrópusambandinu, hver seldi eđa gaf bankana, hver seldi Símann - ađ sögn til ađ fjármagna hátćknisjúkrahúsiđ sem var alveg ađ koma, hver setti okkur á stríđslistann alrćmda o.s.frv. o.s.frv. Ţađ er hćgt ađ spyrja ţennan lykilmann valdaheimsins fyrir hrun um ćđi margt, en ţađ er bara ekki gert. Ţađ má víst ekki styggja gođiđ !
Hvernig eru ţessir fulltrúar fjórđa valdsins, ţessir mjög svo fjölvísu menn á fjölmiđlunum, eru ţetta tómir vesalingar, er enginn ţar sem getur talađ viđ valdamenn eins og ţeir gerđu á sínum tíma Ólafur Ragnar Grímsson og Vilmundur Gylfason ?
Ţvílíkir rófuliđa-rakkar og silkihanskasauđir eru ţessir menn sem fara nú međ upplýsingakröfugerđ fjórđa valdsins fyrir hönd almennings í landinu. Ţar virđist hver seppinn öđrum afleitari og gjamma bara í vissum tilfellum, ţađ er ađ segja ţegar ţađ er taliđ óhćtt !
Ţađ mćtti gera ansi laglega ritgerđ um samskipti Davíđs Oddssonar viđ fjölmiđla og fréttamenn í gegnum árin. Ţađ hefur veriđ venja hans ađ valta yfir viđmćlendur sína ef ţeir hafa ekki veriđ reiđubúnir til ađ sleikja skósólana hans. Ţannig byrjuđu drottningarviđtölin á Íslandi.
Ţađ voru ófá ţau skiptin sem Davíđ kom einn í fjölmiđlaţátt til ađ lýsa sínum viđhorfum og sinni sýn á málin. Enginn var rćstur út til ađ vera á annarri skođun og mynda ţar lýđrćđislegt mótvćgi. Nei, Davíđ virtist kunna illa viđ ţađ ţegar ađrir voru ekki sammála og ţađ var náttúrulega látiđ eftir honum ađ hafa ţar sína hentisemi.
Davíđ fór snemma ađ tileinka sér ţađ háttalag ađ ávarpa fréttamanninn međ nafni og skapa ţannig einhverskonar persónulega nánd. Síđan hafa ađrir tekiđ upp ţann siđ vegna ţess ađ ţađ ţótti virka svo vel.
Ef fréttamađurinn reyndi eitthvađ til ađ vera beittur, en ţađ kom stundum fyrir menn framan af, ţá sagđi Davíđ sem svo: Já, sumir sem ţekkja ekki til mála eru ađ ímynda sér ţetta og hitt, en viđ vitum nú betur ! Og fréttamađurinn varđ eins og smjör og hefur líklega sagt viđ konuna sína er hann kom heim, hafi hann veriđ giftur : Veistu hvađ, hann Davíđ ávarpađi mig bara međ nafni !
Frá ofurvaldsárum sínum hefur Davíđ náđ ţessum tökum og hann er greinilega ekkert ađ sleppa ţeim ţó ýmislegt hafi nú gefiđ á bátinn síđan og trúin á leiđtogann mikla og sterka hafi nú orđiđ fyrir drjúgum áföllum.
Sú ímynd er í raun og veru farin í hundana ţó sumir hangi á henni eins og hundar á rođi. En ţar er um ađ rćđa liđ sem aldrei myndi taka sönsum eđa beygja sig fyrir nokkrum stađreyndum, svo ţví er ekki viđbjargandi.
Og ţađ má auđvitađ hver liggja eins og hann býr um sig, svo framarlega sem hann er ekki ađ svíkja einhverjar skyldur sem honum hefur veriđ trúađ fyrir. En fréttamenn hafa skyldur viđ almenning og hafa nú oftast viljađ undirstrika ţađ sérstaklega, og ţegar ţeir liggja hundflatir fyrir einhverjum valdamanni og smjađra jafnvel fyrir honum, eru ţeir ekki ađ framfylgja ţeim skyldum eins og vera ber !
Hundsleg auđmýkt af slíku tagi á ekki ađ ţekkjast og Davíđ Oddsson á ekki rétt á neinni sérmeđferđ vegna ţeirra miklu valda sem hann hefur haft í okkar samfélagi á liđnum árum. Ţau völd hafa heldur ekki orđiđ íslenskri ţjóđ til farsćldar.
Viđ Íslendingar höfum lengst af taliđ okkur eiga fullan rétt til ţess ađ vera frjálsir menn í frjálsu landi, en sú afstađa leggur okkur ţá skyldu á herđar ađ viđ sýnum ţađ í hugsun og verki ađ viđ séum ţađ !
Fulltrúar fjórđa valdsins eiga ţar ađ sýna gott fordćmi međ reisn og skeleggri framgöngu, í stađ ţess ađ vera oft eins og lúpur og lyddur og ţora ekki ađ tala eins og tala ber !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.7.2016 kl. 17:30 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Siđlausar siđvenjur Vesturlanda !
- Um dómgreindarleg skađaskref !
- Hégóminn er aldrei lífgefandi !
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 1
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 1041
- Frá upphafi: 390238
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 881
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)