3.9.2016 | 15:24
Nokkuđ sem ekki má gleymast !
Sú var tíđin ađ Ţjóđhagsstofnun var aflögđ vegna ţess ađ almćlt var ađ pólitískum keisara međ ótrúleg alrćđisvöld líkađi ekki viđ hana. Sumir gćtu nú velt ţví fyrir sér hvort hruniđ hefđi orđiđ eins og ţađ varđ - komiđ eins og ţjófur á nóttu yfir andvaralausa menn - ef Ţjóđhagsstofnun hefđi veriđ starfandi ?
Hvađ var líka gert viđ hiđ svokallađa Fjármálaeftirlit, á hinum allt um grípandi frjálshyggjutímum sem fóru í hönd undir forustu hins óskeikula leiđtoga ? Ţeim ágirndartímum sem settu Mammon í hásćti allra stjórnunarmála Íslands og hófu ađ trekkja upp milljarđaveltutaliđ mikla í ađfarandi spilavítisumhverfi viđskiptalífsins ?
Fjármálaeftirlitiđ var slitiđ úr sambandi viđ Seđlabankann og síđan látiđ róa einskipa - í sćlli sjálfumgleđi - á ţokuhafi ţekkingarleysis og hroka !
En ţađ er svo sem ljóst ađ tengslin viđ Seđlabankann hefđu ekki bjargađ neinu eins og Seđlabankanum var stjórnađ, en hefđi honum veriđ stýrt af festu og öryggi góđrar hagstjórnar, hefđi Fjármálaeftirlitiđ átt ađ geta veriđ skilvirkt varnartćki í réttum og eđlilegum tengslum viđ öryggiskerfi Ríkisins. Ţar vantađi hinsvegar mikiđ á !
Sérstaklega er athyglisvert ađ fá ţađ fram svart á hvítu, ađ leiđtoginn mikli, kominn í stöđu formanns bankaráđs Seđlabankans, skyldi hafa heimilađ stofnsetningu Icesave án stofnunar dótturfélags og haldiđ svo stýrivöxtum í landinu nógu háum til ađ slík viđskipti gćtu gengiđ, auk annarra stórtćkra vaxtamunaviđskipta sem beinlínis léku sér ađ íslenska hagkerfinu !
Sami mađur varđi Icesave reikningana sérstaklega snemma árs 2008 og skrifađi undir samkomulag viđ Breta og Hollendinga sem var miklu óhagstćđara Íslendingum heldur en hinir yfirlýstu allra vitleysislegustu Svavars-samningar sem íhaldsmenn hafa haft mikiđ á milli tannanna ! Auk ţess voru keypt innistćđulaus verđbréf af bönkunum fyrir um 300 milljarđa sem glötuđust ţannig í hruninu !
Og ţetta var gert á örlagastund af óskeikulum leiđtoga sem ítrekađ hefur sagst hafa varađ viđ ţví hvernig komiđ var fyrir bönkunum og vitađ fullvel ađ í algert óefni var komiđ ? Jafnvel Endurreisnarnefnd Sjálfstćđisflokksins komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ sú lánastarfsemi hefđi veriđ alvarleg mistök !
Ofan á ţetta má svo nefna 500 milljóna evrulániđ ( um 75 milljarđa íslenskra króna )sem var afgreitt sem neyđarlán Seđlabankans til Kaupţings 6. október 2008, rétt áđur en bankinn fór í ţrot. Kunnugir fullyrđa ađ á ţví láni beri leiđtoginn mikli sem varađi viđ alla ábyrgđ !
Ţetta eru nokkur veigamikil atriđi af fjölmörgum sem ćttu ađ geta sagt bćđi mér og öđrum, ađ mađur sem stađiđ hefur svona ađ verkum hafi auđvitađ aldrei haft neinn skilning á ţví ađ hér vćri ţörf á ţví ađ reka öryggisbatterí eins og Ţjóđhagsstofnun var ćtlađ ađ vera.
Ţegar umrćddur einvaldur seldi ríkisbankana til algjörlega óhćfra en vel tengdra Íslendinga, sem keyrđu ţá í kaf skömmu síđar og ţjóđina međ, var ferli einkavćđingarinnar slíkt ađ fulltrúi í einkavćđingar-nefndinni sagđi af sér í september 2002 í mótmćlaskyni og sagđist aldrei hafa upplifađ önnur eins vinnubrögđ !
Fyrr á sama ári hafđi formađur nefndarinnar einnig sagt af sér störfum ţar og ekki viljađ koma nálćgt málum eins og ţau voru rekin !
Svo kom sá tími ađ hinir útvöldu alikálfar leiđtogans urđu í munni hans sjálfs ađ óreiđumönnum , sem ţjóđin ćtti ekki ađ bera neina ábyrgđ á. Samt voru ţetta menn sem fengu beinlínis frá honum alla ađstöđu og öll vopn í hendur - til ađ auđga sjálfa sig og eyđileggja hag annarra !
Vćri allt í lagi međ dómgreind og andlegt heilsufar ţjóđarinnar hefđi frambjóđandi af ţessu tagi ekki átt ađ fara yfir 2% fylgi í neinni almennri kosningu hérlendis. Ţó ber vissulega ađ fagna ţví ađ 86 Íslendingar af hverjum 100 hafi ţegar gert sér grein fyrir stađreyndum ţessara mála. Um hina sem á vantar ađ hafi gert ţađ, er hinsvegar lítil sem engin von um sinnaskipti.
Heilaţvottur virđist vera til víđar en í Norđur Kóreu nú á tímum !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 10
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 844
- Frá upphafi: 357112
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 687
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)