4.2.2017 | 10:36
Austurríski öskurapinn !
Ţađ líđur ađ ţeim tíma ađ allir ţeir sem upplifđu hryllinginn í kringum Ţriđja ríkiđ og nazismann í Ţýskalandi verđi horfnir úr heimi. Ţegar fórnarlömb og vitni verđa ekki lengur til stađar aukast fćrin til ţess ađ umskrifa söguna og bylta stađreyndum !
Ţađ ţarf enginn ađ efast um ađ vilji til slíks er víđa fyrir hendi og til eru víst jafnvel menn sem eiga ađ heita sagnfrćđingar sem neita ţví ađ helförin hafi átt sér stađ.
Mannkynssagan er undarlegt fyrirbćri og ţar hafa margir einstaklingar veriđ uppfćrđir svo ađ gildi í sögulegri túlkun eftirtímans ađ flestum samtíđarmönnum ţeirra myndi blöskra ef ţeir sćju hvernig fariđ vćri međ sannleikann í ţeim efnum !
Viđ vitum ađ fjölmargir einvaldar hafa hlotiđ auknefniđ hinn mikli ţó ađ ţeir hafi veriđ ţjóđum sínum verstu böđlar og grannţjóđum ekki betri. Tilhneiging margra til ađ skríđa fyrir valdi og ekki síst misbeitingu ţess er vissulega sjúklegt fyrirbćri !
Ţađ er ţví alveg hćgt ađ búast viđ ţví ađ Adolf Hitler, austurríski öskurapinn sem komst til valda í Ţýskalandi 1933 illu heilli, muni einhverntíma í komandi tíđ fá auknefniđ hinn mikli. Ţađ getur svo sem vel veriđ ađ reistar verđi styttur af honum á ónefndum slóđum í siđvilltri framtíđ og ađ fariđ verđi ađ gylla nazistatímabiliđ á flesta lund !
En slíkt vćri ađeins stađfesting á ţví hversu langt mađurinn vćri kominn út af spori siđmenningarinnar og undirstrika afvegaleiđslu ţeirrar kynslóđar sem er ţar svo langt leidd, ađ hún telur sig sjá hetjuímynd ţar sem skepnuskapur var allsráđandi !
Ţađ er ţegar ljóst ađ margt yngra fólk sem ekki upplifđi hörmungar Hitlerstímans, er fariđ ađ lesa Mein Kampf eins og sumir lesa Biblíuna, og sýn ţess á hryllinginn sem viđgekkst á valdatíma nazista virđist orđin fjarri allri dómgreind. Slíkt fólk virđist geta klćtt ţennan ógnartíma einhverri rómantískri hulu og sér eitthvađ allt annađ út úr hlutunum en var í raun til stađar.
Ađ umsnúa hryllilegum sögulegum stađreyndum í eitthvađ sem virkar lađandi, virđist ekki sjaldgćft fyrirbćri međal fólks sem nćrir međ sér annarleg viđhorf og á trúlega viđ einhver sálarmein ađ stríđa.
Margt ungt fólk virđist hrifiđ af einkennisbúningum nazista og finnast ţeir flottir. Ţađ hefur jafnvel komiđ fram hjá afsprengi kóngafólks. Mikiđ er skraddarans pund var einu sinni sagt og víst mun ţađ sannmćli. Hefđi nazisminn aldrei veriđ annađ en ţessir búningar hefđi margur dregiđ andann léttar á árunum 1933-1945, en ţeir menn sem íklćddust ţessum búningum voru hinsvegar ţannig hugsandi ađ ţeir hafa einna frekast af öllum mönnum sem lifađ hafa hér á jörđu afklćđst mennskunni !
Af hverju er annars svona óskaplega erfitt fyrir manninn ađ draga lćrdóm af Sögunni ? Af hverju gera menn sömu mistökin aftur og aftur ? Eru ekki vítin til ađ varast ţau og hvađa víti hafa veriđ mönnum verri en nazisminn međ öllu sínu djöfullega ferli ?
Hitlersandinn er ekki dauđur, hvorki í Ţýskalandi né annarsstađar. Alls stađar finnast menn sem eru andlega í ćtt viđ ţá manndjöfla sem stjórnuđu Ţriđja ríkinu og vćru tilbúnir ađ ţjóna slíku valdi ef ţađ risi upp á ný. Mannkyniđ hefur ekki sigrađ ţađ svartnćttisvald ţó ţađ hafi kostađ tugmilljóna mannslíf á sínum tíma ađ bćgja ţví frá. Enn eru viđlíka ógnir á sveimi og um stöđuna mćtti ţví kveđa eftirfarandi stef:
Einhver fer eldi um heiminn,
öskrar ţar hátt sem ljón !
Einhver á andasveiminn,
ólmur vill skapa tjón !
Einhver vill alla svíkja,
eiga sér hćstan sess !
Einhver vill ráđa og ríkja,
reynandi allt til ţess !
Óvinur alls sem gott er
ćđir um jarđarsviđ.
Veröldin öll ţess vott ber,
vantar ţar allan friđ !
Flest er í fari illu,
finnst ţađ á hverjum stađ.
Mannfólkiđ vafiđ villu
veltist um sitt á hvađ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)