Leita í fréttum mbl.is

Viđ lćstar dyr

 

Svo margur hefur orđiđ viđ lćstar dyr ađ liggja

í lífi sínu öllu og hvergi elsku mćtt.

Aldrei, aldrei fengiđ eitt andartak ađ ţiggja

ţá ást sem best í mótlćtinu huggađ fćr og grćtt.

 

Svo margur lćstur úti frá lífsins bestu gćđum

er lamađur og sleginn og fćr ei notiđ sín.

Liggur bara í kulda sem rekur yl úr ćđum

og aldrei fćr ţar vistir sem blessuđ sólin skín.

 

Slíkt ranglćti í engu er unnt ađ sjá og veita

ţví áfram ţögult fylgi međ augu sálarblind.

Ţeir menn sem illum hlutum í hagstjórn sinni beita

ţeir hljóta ţó ađ vita ađ ţađ er blóđug synd.

 

Ţá rćđur bara hatur og reiđi í öllum málum

sem ristir djúpt í hjartađ og tekur fyrir völ.

Og ţannig oft er haldiđ ţví helvíti ađ sálum

sem heldur uppi stöđu sem gerir líf ađ kvöl.

 

Opnum, opnum dyrnar, svo enginn ţurfi ađ líđa,

allir verđa ađ geta í kćrleikanum mćst.

Tökum höndum saman um lífsins veröld víđa

svo verđi aldrei framar á ţjáđa dyrum lćst !

 

        ooooOoooo


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband