Leita í fréttum mbl.is

“Nálarauga Fjármálaeftirlitsins !”


Núverandi forsćtisráđherra hefur lýst ţví yfir ađ hann beri fullt traust til Fjármálaeftirlitsins og talar kokhraustur um ađ fátt fari í gegnum nálarauga ţess !

Heyr á endemi, verđ ég nú ađ segja. Hver annar myndi taka ţannig til orđa varđandi Fjármálaeftirlitiđ en einmitt umrćddur mađur ?

 

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja, ađ allir sem glata trausti verđa ađ vinna sér ţađ aftur. Fjármálaeftirlitiđ glatađi trausti ţjóđarinnar í hruninu og hefur enganveginn endurheimt ţađ aftur. Almennir borgarar í ţessu landi eru heldur ekki hálfvitar ţó ráđamenn tali oft ţannig ađ halda mćtti ađ ţađ vćri skođun ţeirra !

 

Eftirlit međ fjármálaumsvifum manna var fyrir hrun í hreinu skötulíki eins og flestir vita og öryggiđ sem viđ áttum ađ búa viđ reyndist falskt. Samt hafđi ţjóđin ţurft ađ borga býsna mikiđ í gangandi gjöldum fyrir ţetta ćtlađa öryggi, til ţess eins ađ halda uppi handónýtu varnarkerfi. Niđurstađan eftir hrun varđ ţví sú ađ allt traust fór lóđbeint til fjandans og ţar er ţađ – ađ minni hyggju - enn !

 

Ekkert í kerfinu hefur endurheimt ţetta traust og sáralítiđ veriđ gert í ţví ađ kalla ţađ heim úr höndum Kölska. Ţegar óvćran kemur upp á yfirborđiđ eins og í hruninu er lítiđ sem ekkert gert í alvöru til uppbyggilegra endurbóta. Ţađ er bara skipt um fólk í toppsćtum og svo situr allt viđ ţađ sama !

Ţađ er svona eins og ţegar skipt er um einrćđisherra í Afríku. Ţegar einhver er orđinn svo óvinsćll ađ enginn vill hafa hann lengur, er honum laumađ út um bakdyrnar og sagt ađ fara til Sviss og annar settur í sćtiđ. En hver segir ađ breyting af slíku tagi sé til einhverra bóta og traustiđ komiđ aftur ? Sennilega enginn nema ţá menn eins og núverandi forsćtisráđherra sem hafa ađ ţví er virđist tröllatrú á (sér) ţjónustu-hlutverki kerfisins !

 

En ţađ er nú svo ađ Íslendingum allflestum hugnast ţađ ekki ađ fjárfestar međ skuggalega fortíđ eignist hér banka og önnur valdatól og geti kannski náđ slíku kverkataki á afkomumálum ţjóđarinnar ađ frelsi okkar og sjálfstćđi sé í hćttu.

Og ţví vaknar eđlilega sú spurning, hvernig haldiđ sé á raunverulegu eftirliti ţessara mála af hálfu ríkisins og af hverju ekki sé hćgt ađ byggja hér upp traust eins og ćtti ađ gilda međal siđađra manna ?

 

Kannski er ein skýringin sú ađ međan almenningur er öryggislaus og treystir ekki eftirlitskerfinu, tala ćđstu ráđamenn um ţađ sama kerfi sem sannkallađ nálarauga nákvćmninnar ?

Ţađ má ţví ćtla ađ ţeir tali út frá öđrum hagsmunum en hagsmunum almennra borgara og leiđtogar sem eiga ekki hagsmunalega samleiđ međ almennum borgurum munu seint verđa taldir trúverđugir talsmenn trausts og öryggis !

 

Auđvitađ er ekkert nálarauga til í ţessu samhengi ţví traustiđ hefur enganveginn veriđ endurheimt. Međan svo stendur, liggur ljóst fyrir ađ núverandi ríkisstjórn getur hvorki bođiđ upp á viđreisn né bjarta framtíđ, hvernig svo sem hjalađ er og talađ af hennar hálfu viđ blekkingaborđ stjórnmálanna !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband