Leita í fréttum mbl.is

Ertu ađ láta ferma ţig vegna gjafanna ?

Orđ biskups Íslands í rćđu um páskana voru athyglisverđ og bentu skýrt á ákveđin mein í okkar samfélagi. Biskup talađi um skort á trausti eftir hruniđ og sagđi svo ađ í mörgum fjölmiđlum vćru fermingarbörn spurđ – vissulega međ takmarkađri tillitssemi - hvort ţau vćru ađ fermast vegna gjafanna ?

 

Jafnframt varpađi biskup fram ţeirri spurningu hvort ekki mćtti alveg eins spyrja hins sama varđandi afmćli, brúđkaup og annađ. Af hverju skyldi ţađ ekki vera gert ?

Af hverju eru fermingarbörn látin fá ţessa skothríđ á sig ár eftir ár ?

 

Jú, skýringin er í rauninni ósköp einföld og hún er sú, međvituđ eđa ómeđvituđ, ađ veriđ er ađ gera lítiđ úr kristinni trú, veriđ er ađ koma höggi á hana međ öllum ţeim óguđleika sem tíđarandinn býr yfir.

Uppreisnarandinn gegn ţví sem hreint er og gott hefur alltaf veriđ fyrir hendi og ekki síst í nútímanum. Hann beinist ađ ţví ađ brjóta niđur öll ţau ölturu sem menn hafa kropiđ viđ fram til ţessa og mannssálin á ekki ađ eiga sér neitt athvarf sem veitt getur henni friđ !

 

Ţađ er undarlegt hvađ mörgum virđist annt um ađ spilla ţví sem ađrir eiga af ţví sem gefiđ getur sálarfriđ. Ţađ er eins og hugsun margra einskorđist af vilja til ađ eyđileggja mál fyrir öđrum, ekki síst heilög mál og andleg, ađ hindra ađ ađrir njóti einhvers sem ţeir sjálfir vilja ţó alls ekki njóta. Uppreisnarfullt mannseđli lýsir sér einmitt ţannig, enda ţađ afl ađ baki sem knýr fyrst og fremst á međ slíkt !

 

Ţegar fermingarbörn svara lítilsvirđandi spurningu međ ţví ađ segja ađ ţau trúi á Guđ, vandast máliđ greinilega fyrir ţann sem spyr. Ţađ er víst einmitt ţađ sem ćtlast er til ađ ţau segi ekki. Ađ játa trú á Guđ er auđvitađ ţađ sem síst á ađ fá ađ koma fram sem svar viđ fyrirspurn sem er ađ fiska eftir efnislegum ávinningi !

 

Trúlaus fyrirspyrjandinn vill ţá líklega helst segja: “ Hvernig geturđu trúađ á Guđ, ţađ er svo gamaldags og vitlaust ?” En hann verđur enn sem komiđ er ađ láta sér nćgja ađ hugsa ţađ. Niđurrifs-starfsemin í ţessum efnum er sem betur fer ekki fullkomnuđ ţó hún sé langt komin. Enn er ljós á ýmsum stöđum – í ýmsum sálum !

 

En samt er andi efnishyggju og andlegs óhreinleika orđinn allt of fyrirferđarmikill í ţjóđlífi okkar. Ţađ er eins og flestar sálir í landinu séu orđnar andlausar aurasálir og allt sé metiđ til verđs. Mammonsdýrkunin er komin á mjög hćttulegt stig ţegar svo er komiđ og margir nálgast ţau brautarskil í lífi sínu sem lokađ geta alfariđ á möguleika afturhvarfs !

 

Saklaus fermingarbörn fá ekki friđ fyrir ágangi ţeirra sem virđast vilja svipta ţau sakleysi sínu, vilja taka alla helgi frá mikilvćgri athöfn og setja á hana yfirbragđ efnislegrar grćđgi. Mega ekki einu sinni börnin fá friđ međ sinn hreinleika ?

Erum viđ búin ađ gleyma ţeim alveg sem sagđi fullur af kćrleika: “ Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, varniđ ţeim eigi, ţví ađ slíkra er himnaríki !”

 

Sjáum viđ ekki muninn á ţeim orđum og ţví sem ţeir segja, sem sendir eru af öđrum anda, öđru og andstćđu sćđi, og segja viđ sakleysiđ: “ Ertu ađ láta ferma ţig vegna gjafanna ?”

 

Hvenćr ćtlum viđ ađ vitkast og fara ađ hegđa okkur aftur eins og kristiđ fólk í kristnu landi ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 595
  • Frá upphafi: 365493

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband