Leita í fréttum mbl.is

Andi vorsins

 

 

 

Mjúklega um landiđ lćđist líkt og kisa ađ mús,

vorsins andi vćngjađur og vildistíđarfús.

Bráđum mun hann bjóđa öllum bjart og opiđ hús !

 

Bráđum mun hann leiđa lífiđ létt í gleđidans,

vaxta af krafti í verkum öllum vilja sérhvers manns.

Ekki bregst ađ örvast getur allt í veldi hans !

 

Ekki bregst ađ upp hann vekur allra manna ţor,

ţeir sem voru ţungstígir fá ţar sín léttu spor.

Erfitt vćri áriđ hvert ef aldrei kćmi vor !

 

Erfitt vćri allt á lífsins ćvistunda för

ef viđ sćjum seint og illa sólskinsdaga kjör.

Voriđ okkur veitir best hin vonarhlýju svör !

 

Voriđ er í vitund okkar valin sólartíđ,

eftir vetur aftur skína yndisljósin blíđ.

Náttúran međ nýjum blóma nćrir ţjóđarlýđ !

RK


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 593
  • Frá upphafi: 365491

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 506
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband