13.5.2017 | 11:32
Um misnotkun á hugtökum !
Ţegar siđferđilegir mćlikvarđar eru ekki lengur metnir sem skyldi, og mannfrelsiđ virđist ađ stćrstum hluta skilgreint út frá réttindum til siđleysis, fer ekki hjá ţví ađ almennt skyn á gildi hins góđa raskast frá ţví sem áđur var. Allt ţarf sína undirstöđu og ţegar engin slík er til stađar, standa menn ekki á neinu og sökkva í svikafen sjálfskaparvítanna !
Fegurđ er eitt af ţví sem flestallir hafa lofađ í aldanna rás og er vissulega jákvćtt fyrirbćri, en á okkar tímum er tjáning manna um fegurđ orđinn vitnisburđur um brenglađ hugtaka-viđhorf ţar sem talađ er um hluti sem eru t.d. sagđir ógeđslega fallegir !
Ađ sjálfsögđu getur ekkert sem er í rauninni fagurt um leiđ veriđ ógeđslegt og ţađan af síđur er eđlilegt ađ nota neikvćtt hugtak sem aukna áherslumeiningu á jákvćtt hugtak. Slík tjáning er ţví vottur um ruglingslega og uppreisnarkennda hugsun !
Eftir síđustu áramót sagđi einn helsti handboltamađur ţjóđarinnar í viđtali í fjölmiđlum, um Frakka fyrir leikinn 21. janúar : Ţeir mega vera međ jákvćđan hroka, ţeir hafa efni á ţví, ţeir hafa unniđ fyrir ţví !
Ţetta ţótti mér undarlega mćlt. Í fyrsta lagi er jákvćđur hroki ekki til. Hroki er alltaf neikvćđur. Ađ tala um ađ menn hafi efni á ţví ađ sýna hroka er einkennilegur framsetningarmáti og segir kannski meira um persónuleika ţess sem viđhefur slík ummćli en ţađ sem hann er ađ tala um. Ţađ vinnur heldur enginn fyrir ţví ađ fá ađ vera međ hroka. Slíkt framferđi er engum manni til ávinnings og sérhver mađur tapar á ţví ađ viđhafa hroka. Sagan sýnir okkur ţađ gegnumsneytt ţó fćstir vilji draga réttan lćrdóm af reynslunni og sama ferliđ endurtaki sig ć ofan í ć !
Hroki er í rauninni höfuđsynd og hinar gömlu forréttindastéttir sem viđhöfđu hann sem ótćpilegast á öldum áđur, töpuđu stöđu sinni fyrst og fremst vegna hrokafullrar framkomu sinnar viđ ađra og einkum ţá sem undir ţá voru settir. Ađ lokum fengu ţeir sem yfirgangurinn bitnađi á meira en nóg og gerđu uppreisn og byltu plágunni af sér og tóku völdin - en fóru svo ţegar tímar liđu sjálfir ađ sýna öđrum hroka !
Mađurinn virđist alltaf eiga í vandrćđum međ sjálfan sig og ţađ á ekki hvađ síst viđ ţegar hann er í sífelldri uppreisn gegn Skapara sínum og öllum ţeim höfuđreglum sem skilađ geta honum trúverđugu og tilgangsríku lífi !
Ţeir sem hafa viljađ halda í hrokann hafa notađ alllengi annađ orđ sem segja má ađ hafi veriđ silkisaumađ utan um hrokaferliđ og ţá er talađ um stolt !
Stoltiđ sem dulbúiđ hrokahugtak er hugsađ til ţess ađ virka á alla á jákvćđan hátt, og gerir ţađ reyndar oft einkum ţó ţegar ţađ er notađ á vćgari stigum umrćđu. Menn segjast vera stoltir af sínum, stoltir af ţessu og hinu og ţar fram eftir götunum !
En hvar endar stoltiđ, ţađ sem kalla má grímuklćtt hrokaferli, og hvar tekur ţađ grímulausa viđ, veit ţađ nokkur ?
Og hvernig er hugsunarlegri stöđu mála komiđ ţegar menn eru farnir ađ tala um jákvćđan hroka ? Er ţađ ekki skýr ábending um ótrausta hugtaka-undirstöđu og vöntun á siđlegum mćlikvarđa, sem er reyndar tímanna tákn í hinum hátt uppspennta og allsráđandi nútíma ?
Hvenćr byrjađi slíkur hugtakaruglingur, var ţađ kannski ţegar menn fóru í kvenréttindabaráttunni ađ tala um jákvćđa mismunun ? Eiga menn eftir ađ fjalla á sama hátt um jákvćđa grimmd, jákvćtt ofbeldi, já, og jafnvel jákvćđa nauđgun ?
Hvar getur rangsnúinn skilningur á réttum hugtökum, sem hlýtur ađ valda sálarlegu undirstöđuleysi, endađ annarsstađar en í sjálfheldu siđleysunnar ?
Viđ ţurfum ađ skilja hugtökin sem viđ notum og beita ţeim rétt í máli okkar međ ţeim hćtti ađ ţau séu jafnan á hreinu og auđskilin bćđi okkur sjálfum og öđrum - eftir inntaki sínu !
Ţannig viđhelst ekki hvađ síst rétt undirstađa undir heilbrigt samfélag !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 594
- Frá upphafi: 365492
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)