27.7.2018 | 14:59
Brot úr Íslandssögu !
Ţví miđur virđist svo komiđ ađ hroki sé orđinn ađ meiriháttar dyggđ í hugarheimi býsna margra Íslendinga. Ţađ er nú ekki ýkja langt síđan hér á landi var sultur og seyra og allsleysi víđa í ranni. Ţá varđ lunginn af landsfólkinu ađ berjast viđ fátćktina hörđum höndum allar stundir og ţó dugđi sú barátta ekki til ađ tryggja afar nćgjusömu fólki nauđţurftir !
Í Reykjavík var eymdin slík, á ţeim stađ sem nú er höfuđvígi hrokagikkja landsins, ađ ţađ ţurfti ađ safna fé um allt land veturinn 1876-1877 handa íbúum ţar og öđrum innnesjabúum viđ Faxaflóa. Ţađ var nú ekki burđugra upplitiđ á almennum lífskjörum í höfuđstađnum ţá. Menn voru nánast ađ deyja ţar úr hungri !
Frá ţeim tíma er líklega hin öfugsnúna kenning um ađ landsbyggđin lifi á höfuđborginni !
Skömmu áđur hafđi 1000 ára afmćli Íslands byggđar veriđ haldiđ hátíđlegt og töluverđum fjármunum veriđ variđ til hégómans, enda var ţar fyrst og fremst um ađ rćđa hátíđ broddborgaranna og danadindlanna. Ţeir vildu fá sitt úr landssjóđi. Og ţetta var náttúrulega löngu áđur en arđrániđ í landinu fór ađ hygla höfuđstađnum í öllu á kostnađ landsbyggđarinnar !
Áriđ 1890 bjuggu 88,9% landsmanna í sveitum en ađeins 11,1% í kaupstöđum og verslunarstöđum. Áriđ 1901 eru sambćrilegar tölur 80,2% á móti 19,8% og 1910 eru ţćr 67,8% og 32,2%. Miklar breytingar voru ađ verđa viđ myndun ţéttbýlisstađa, en samt var fátćktin á ţeim stöđum vođaleg framan af og allsleysiđ ólýsanlegt !
Fólkiđ flýđi úr yfirfullum sveitunum út ađ sjónum. Ţar var hćgt ađ lifa ef einhver bátskel fékkst. Ţá var veiđin öllum frjáls en ţađ er löngu liđin tíđ. Kvótakerfiđ hefur séđ til ţess ađ sérhagsmunirnir drottna ţar ađ mestu eins og víđar !
Sveitarhöfđingjarnir sem voru ađ missa fólkiđ burt sáu fram á ađ arđráns-möguleikar ţeirra fóru hrađminnkandi. Heiđakotin voru ekki lengur setin. Ţeir og fylgifiskar ţeirra töluđu um iđjuleysi og ómennsku fólksins sem legđi grunninn ađ ćvilangri vesalmennsku ţess, og slík orđ og önnur ámóta áttu greiđa leiđ í ţingskjöl á ţessum árum og vitna um beiskju gömlu kúgaranna. En gróđapungar vaxandi borgarastéttar sáu stöđuna hinsvegar ţveröfuga og hlökkuđu eins og hrafnar yfir sínum arđránsmöguleikum sem margfölduđust á sama tíma !
Og nýir kúgarar tóku vissulega viđ. Saga hins viđtakandi arđráns er víđa til og ţađ í fjölbreyttum myndum og hver sem er getur kynnt sér hana. Réttarstađa alţýđunnar var lítil sem engin ţví engin yfirvöld voru í raun ađ hugsa um almannahag. Séra Jónarnir og ađrir af ţví tagi gengu alls stađar fyrir. Ţađ er hćgri hefđin !
Fardagaáriđ 1901-1902 leituđu 7,8% landsmanna til sveitarinnar vegna fátćktar og ţá voru landsmenn 78.470 svo ađ sveitarlimirnir voru á sjöunda ţúsund talsins.
Ţeir voru yfirleitt bođnir upp og sá sem bauđ lćgst hreppti sinn ţrćl á kostakjörum. Ţar var líka ađbúđin oftast verst og sumir dóu af afleiđingum ţess hvernig níđst var á ţeim. Ţađ vantađi ekki ţrćlahaldara á Íslandi ţá frekar en endranćr. Manni verđur óglatt ađ hugsa til ţess hvernig fariđ var međ fólk hér áđur fyrr !
En svo hófst verkalýđsbaráttan og smátt og smátt tókst ađ kenna verkafólki ađ ganga upprétt. En ţađ tók langan tíma og kostađi miklar fórnir. Ţađ var samt margsinnis reynt ađ kúga fólk aftur ofan í sama gamla eymdarfariđ og ekki síst í kreppunni eftir 1930. En ţá var fólk búiđ ađ lćra ţađ ađ standa saman um rétt sinn og gaf sig ekki, en ţeim lćrdómi hafa flestir glatađ nú til dags. Nú hafa nefnilega svo til allir áhyggjur af eignum sínum ţví flestir eiga eitthvađ í dag og hugsa bara um sitt, en ţegar fólk átti ekki neitt stóđ ţađ saman !
Sérhagsmunaveiran getur sýkt ótrúlegasta fólk og gert ţađ sálarlega andstyggilegt !
Viđ Íslendingar höfum lengstum veriđ merktir ţví óláni ađ hafa aldrei haft sómasamleg stjórnvöld. Fjármálastjórn í landinu hefur til dćmis aldrei veriđ til međ ţjóđlegum og ábyrgum hćtti. Ţađ sem ég vil kalla sérhagsmunasvínarí hefur ţar alla tíđ setiđ í fyrirrúmi og ekkert er ţar á betri vegi nú nema síđur sé !
Og nú er veriđ ađ halda upp á 100 ára fullveldi ţjóđarinnar sem hefur ţó eiginlega aldrei veriđ til í raun. Hátíđauppákomur eru í gangi og verđa víđa á árinu sem munu líklega kosta meira í heild en launabćtur lífsnauđsynlegra ljósmćđra landsins !
Viđ ţurfum svo sem ekki ađ halda upp á mikiđ, viđ höfum allan ţennan fullveldistíma veriđ lítiđ annađ en fylgirakkar erlendra ríkja, fyrst Danmerkur, svo Bretlands og síđast Bandaríkjanna. Og í gegnum ţađ höfum viđ auđvitađ tilheyrt Nató - hinu háheilaga varnarbandalagi vestrćnna ríkja. Fyrir ţađ vildu og vilja margir öllum ţjóđréttindum fórna, landhelginni sem öđru. Sérhvert ríkisstjórnarhöfuđ beygir ţar kné sín og auđsýnir ţar dýpstu lotningu sína, sem sýnd er ţá í hvívetna. Sú tilbeiđsla hefur sannast fram á ţennan dag !
Mikiđ vildi ég ađ fullveldiđ hefđi veriđ ekta og ađ viđ Íslendingar hefđum haft ţann manndóm í okkur ađ halda okkur utan viđ allar ţjóđadeilur og stórveldapólitík eins og yfirlýst hlutleysi í upphafi átti ađ tryggja. En ţeirri stefnu var fljótlega spillt og enn sem fyrr virđast fornu handritin fyrst og fremst vera okkur til gildis sem ţjóđ, ţó ţau séu enn ađ hálfu leyti eđa meira í eigu og höndum dana !
En ţrátt fyrir ţá aumu stöđu og annađ sem áfátt er, berjum viđ okkur á brjóst alla daga og belgjum okkur út, ţykjumst nánast vera nafli allrar tilveru, eins og ţegar viđ ćtluđum hérna um áriđ ađ taka yfir fjármál heimsins. En ósköp kollótt verđur nú birtingarmyndin, ţegar mikilmennskubrjálćđiđ breiđir sig yfir minnimáttarkenndina, sem náttúrulega er fyrst og fremst ráđandi í ţjóđarsálinni ţegar allt kemur til alls !
,,Miklir menn erum viđ, Hrólfur minn !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Um sérgćskuviđhorf mannfélagslegs misréttis !
- Um botnlausa veruleikafirringu Vesturlanda !
- Nokkur orđ um norrćn svik og Natóţjónustu !
- Hvađ segir Tíđarandinn? : ,,Manneskjan er hvorki karl né kona...
- Stöđugar atlögur ađ lýđrćđinu !
- Gegn árásum afsiđvćđingar !
- Ort til gamans af litlu tilefni !
- Er greiningarhćfni Íslendinga ađ verđa ađ engu ?
- Öll stórveldi hrynja ađ lokum !
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 168
- Sl. sólarhring: 185
- Sl. viku: 1110
- Frá upphafi: 381392
Annađ
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 955
- Gestir í dag: 145
- IP-tölur í dag: 145
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)