Leita í fréttum mbl.is

Vísur í Veganesti

 

Allt er hverfult – ekkert varir,

ótalmargt ţig getur blekkt.

Tíndu af ţér allar spjarir

uns ţú sést í ţinni nekt !

 

Ertu ţađ sem ţá viđ blasir,

ţađ sem nemur sjónin ein ?

Höfuđ, enni, nef og nasir,

nári og lćri, – hold og bein.

 

Nei, ţú ert svo miklu meira

međan sál er til í ţér.

Líf í brjósti, líf í dreyra,

ljósast vitni um ţađ ber.

 

Augnablikiđ er ţú hefur

einhvers til sé nýtt á jörđ.

Lítiđ vinnur sá er sefur,

síst hann stendur nokkurn vörđ.

 

Ţú ert hćrri holdi og beinum,

hugsun ber ţig upp á viđ.

Uns ţig nćra anda hreinum

ávextir sem gefa friđ.

 

Ţađ er lífsins lausnarvegur

ljós ađ rćkta upp í sál.

Eins og draumur dásamlegur

dagur hver ţá öđlast mál.

 

Ţá fćr kjarni sálar sýnar

sannađ gćđi hugar vís.

Kyssir ţá á kinnar ţínar

kćrleikssól frá Paradís !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 209
  • Sl. sólarhring: 220
  • Sl. viku: 1151
  • Frá upphafi: 381433

Annađ

  • Innlit í dag: 179
  • Innlit sl. viku: 985
  • Gestir í dag: 172
  • IP-tölur í dag: 172

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband