3.8.2018 | 17:26
Ţjóđarleiđtogar - haldnir af lygaöndum !
Eitt af ţví sem merkir samtíđina á mjög svartan hátt - er ađ margir ţjóđarleiđtogar hafa komiđ fram ađ undanförnu sem eru haldnir lygaöndum. Sannleikurinn er sýnilega ekkert atriđi í ţeirra augum. Ţegar slíkir menn halda lygum og fjarstćđum fram í opinberum rćđum og fólk klappar fyrir ţeim og ţví sem ţeir halda fram, sér mađur glöggt ađ margt stefnir á verri veg međ siđferđi og mannsćmandi framgöngu. Og eftir höfđinu dansa limirnir !
Ţegar leiđtogar stórra ríkja sýna sig slíkar mannleysur ađ hylla lygina og tala stöđugt á kostnađ sannleikans er ţađ ills viti. Ills viti fyrir ţá og ills viti fyrir ţjóđina sem ţeir eru fulltrúar fyrir. Hver sú ţjóđ sem nćrist ţannig á lygum og lćtur sér ţađ lynda er komin inn í blindgötu blekkinganna. Ţar er aldrei gott ađ ganga !
Ef viđ gefum okkur ţađ ađ kosinn leiđtogi endurspegli sem persónuleiki persónuleika ţjóđar sinnar, er verra í efni en ella og ţađ ţví frekar sem valdameiri leiđtogi á í hlut.Framferđi sumra leiđtoga í dag virđist vera slíkt ađ Goebbels áróđursmálaráđherra nazistastjórnarinnar ţýsku hefđi áreiđanlega veriđ hćstánćgđur međ ţá, enda sýnast ţeir fara mjög eftir kenningum hans !
Josef Goebbels var kaldrifjađur mađur sem virti sannleikann einskis, mađur sem spann sína lygavefi án afláts, mađur án siđferđis og sćmdar. Hann virđist ţví miđur ýmsum fyrirmynd í dag. Ţađ ćtti ađ geta sagt mörgum hversu mjög siđferđi hefur hrakađ, ađ slíkt ómenni frá fyrri árum skuli nánast vera komiđ sem gođ á stall í hugsun sumra ríkjandi leiđtoga !
Ef veröldin á ađ vara áfram, verđur hún ađ hafa einhverja gildisbćra, siđlega undirstöđu. Ţađ fer ađ verđa mikil spurning hvort slík undirstađa sé til stađar. Undanfarna áratugi hafa menn veriđ býsna iđnir viđ ađ veikja hana og grafa undan henni. Allt er ţađ gert í nafni frelsis og fordómaleysis, en útkoman sýnir, ţó fagurt sé talađ, ađ verkinu er hreint ekki til velferđar stýrt !
Ţegar lygin er viđ stýriđ er ekki stefnt ađ höfn hamingjunnar. Ţađ ćtti ađ blasa viđ hverjum hugsandi manni, en lygin virđist samt ćriđ víđa viđ stýriđ í dag. Og ţeirra sem trúa lyginni og vilja vera ţar međ í för bíđur engin blessun á leiđarenda eins og nćrri má geta. Og ţó vill trúlega enginn í alvöru vera ţar međ, en margir eru svo ráđvilltir nú á tímum ađ ţeir virđast oft vera fúsir til ađ ganga fyrir björg !
En ađ fylgja fölskum leiđtogum, sem hafa sýnilega enga sómatilfinningu og líta á eigin lygar sem skref ađ sínu metorđamarki, er ađeins sjálfsblekkingarleikur og hugarfarsleg heimska manna sem velja ađ blinda sig fyrir stađreyndum !
Lýđrćđisríki nútímans mega ekki komast undir vald falskra leiđtoga sem eru úlfar í sauđargćru. Ţađ er knýjandi ţörf á ţví ađ vera á verđi fyrir slíku um allan heim ţegar svo er komiđ sem nú er. Vesturlönd verđa sér í lagi ađ verja sín gildi miklu betur en veriđ hefur. Ţar hefur mikiđ vantađ á eđlilega varđstöđu á síđustu áratugum !
Öfugsnúnar frelsisvakningar hafa brotiđ mörg skörđ í varnarvirki sjálfstćđs mannlífs. Ţar fara jafnan lygarar lýđskrumsins í fararbroddi og ţađan er einskis góđs von. Ţađ er ţví mikil nauđsyn á ţví ađ menn séu á verđi og ekki síst ţegar frelsishugtakiđ er notađ međ ţeim andvirka hćtti - ađ ţađ býđur upp á nýjar snörur og nýja fjötra !
Viđ skulum gera okkur fulla grein fyrir ţví ađ međ andavaldi lyginnar og fulltrúum ţess kemur fljótlega ađ niđurbroti allra góđra og siđlegra gilda !
Ekki er seinna vćnna ađ ţađ verđi mönnum ljóst !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 135
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 704
- Frá upphafi: 365602
Annađ
- Innlit í dag: 131
- Innlit sl. viku: 616
- Gestir í dag: 131
- IP-tölur í dag: 129
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)