7.8.2018 | 19:58
Trójuhestur Evrópu !
Herjađ hefur veriđ á ţjóđmenningar Evrópu á umliđnum árum međ ţeim hćtti ađ ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ spyrna ţar viđ fótum. Undir flaggi fjölmenningar hefur veriđ siglt á allar okkar hafnir og reynt ađ yfirtaka ţćr.
Beitt hefur ţar veriđ allskonar blekkingum og svikrćđi međ linnulausum áróđri sem hvergi fćr stađist í ljósi stađreyndanna. Ţađ undarlega ferli verđur trúlega rannsakađ ofan í kjölinn ţó síđar verđi, enda full nauđsyn á ţví ađ gera ţví skil međ afgerandi hćtti !
Hvađ er ţjóđmenning ? Ţađ er ađ halda tryggđ viđ arf feđra og mćđra, arf kynslóđanna sem okkur hefur veriđ fenginn til frekari ávöxtunar. Frumskylda okkar er ađ sinna ţeim arfi og ţeim garđi sem hann innifelur. Ţađ er í alla stađi gott og gildisbćrt verk ađ fólk hlynni ađ sínum heimaarfi og vaxti hann til góđs !
En svo koma ađrir og vilja leggja garđinn undir sig, vilja fylla hann af öđrum gróđri og gera hann ađ einhverju allt öđru en hann hefur veriđ, jafnframt ţví ađ leggja undir sig ávextina af honum og gera sér gott af ţeim. Rćktendur garđsins eiga ţar engu ađ ráđa og ţeirra ágóđahlutur er stöđugt borinn fyrir borđ og jafnvel gerđur ađ engu. Og ţađ er gert af ţeim sem kosnir hafa veriđ til ađ gćta hagsmuna ţeirra sem rćktađ hafa garđinn. Ţetta er ţađ sem hefur veriđ ađ gerast mjög víđa í Evrópu !
Allt mannlíf miđast viđ ađ búa í haginn fyrir sig og sína. Ţađ er ekkert rangt viđ ţađ ađ ţeir sem safna međ heiđarlegum hćtti ágóđa af erfiđi sínu í hlöđur fyrirhyggjunnar njóti ţess ţegar ţar ađ kemur. En ţađ er hinsvegar engin sanngirni í ţví ađ sá ávinningur fari í annarra hendur, einhverra sem ekkert hafa lagt til og koma bara inn í dćmiđ til ađ verđa afćtur og rćna ađra réttmćtri eftirtekju starfs og fyrirhafnar !
Góđ ţjóđhagsleg stađa sem tryggt getur ţeim sem byggt hafa hana upp ásćttanleg hlunnindi á efri árum er lífsmarkmiđ sem keppt hefur veriđ ađ og kostađ hefur sitt. Ţeir sem hafa lagt ţar inn eiga ađ sjálfsögđu réttinn til ađ taka ţar út !
Kenningin um fjölmenningarsamfélagiđ hefur snúiđ ţar öllum eđlilegum forsendum á hvolf. Réttur ţeirra sem koma ađ utan er allsráđandi og valtar yfir rétt ţeirra sem fyrir eru. Fjárhagur samfélagsins er bókstaflega yfirtekinn í ţágu ţeirra sem ţar hafa ekkert lagt til !
Sćnsk stjórnvöld hafa til dćmis fórnađ gífurlegum fjárupphćđum af áunnum samfélagslegum auđi sínum til innflytjenda og í Noregi hefur ekki veriđ stađiđ öllu betur ađ málum. Hagkerfi ţessara landa, ásamt allri ţeirri velferđ ţegnanna sem byggđ hefur veriđ upp, gćtu hreinlega hruniđ ađ lokum, ef áfram verđur haldiđ ađ ausa ţjóđarauđnum í ţá sem ekki hafa á nokkurn hátt til hans unniđ og halda áfram ađ leggja lítiđ sem ekkert til !
En nú virđist sem betur fer vera fariđ ađ rofa til. Víđa um Evrópu er vaxandi skilningur á ţví ađ fjölmenningarstefnan bjóđi ekki upp á neitt nema skipbrot ţjóđmenningarlegra gilda og yfirtöku framandi menningar međ allt önnur gildi, sem sum hver ganga ţvert á skilning okkar á ţví hvađ sé mannsćmandi framferđi !
Viđ getum ekki međtekiđ slíkt innstreymi, í ţeim mćli sem ţađ hefur veriđ, nema á kostnađ okkar eigin gilda; međ ţví einu ađ fórna ţví sem krafist er međ sífellt meiri ágangi ađ fórnađ sé, - og virđa ţannig einskis okkar eigin menningu og arfleifđ ?
Hverjir vernda okkar gildi ef viđ gerum ţađ ekki sjálf ?
Breski sagnfrćđingurinn Arnold J. Toynbee sagđi: ,, Menningarheimar deyja ekki vegna ţess ađ ţeir eru ráđnir af dögum, ţeir deyja vegna ţess ađ ţeir fremja sjálfsmorđ ! Evrópa var virkilega á leiđinni ađ slíku sjálfsmorđi, en nú virđast menn, sem betur fer, farnir ađ ná áttum og virđast tilbúnir ađ verja ţađ sem skylda ţeirra er ađ verja og skila ţví áfram í menningarlegu samrćmi viđ sögu okkar og arfleifđ !
Fjölmenningin hefur sýnilega átt ađ verđa einhverskonar Trójuhestur Evrópu, en nú gera stöđugt fleiri sér grein fyrir ţví ađ ţar hefur falsiđ eitt veriđ á ferđ í formi rangrar kenningar. Nytsamir sakleysingjar mega ekki láta glepjast lengur af ţeirri ginningarbeitu sem fjölmenningin hefur veriđ. Nógur er skađinn ţegar orđinn !
Hefja ţarf öfluga hugarfarslega gagnsókn gegn ţeim ágangi sem veriđ hefur á ţjóđfélagslega stöđu okkar og söguleg og menningarleg gildi. Sú sókn ţarf ađ hefjast í andlegum skilningi frá Kahlenberg, - svo verja megi Vín og ađrar borgir Evrópu í ţágu ţeirrar menningar sem er sameiginlegur arfur álfunnar og ţjóđa ţeirra sem hana byggja !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.8.2018 kl. 19:41 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 46
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 399241
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)