10.9.2019 | 13:02
Margföld svik !
Enn einu sinni hefur sannast hvað fulltrúalýðræðið er vafasöm trygging fyrir réttri málsmeðferð. Enn einu sinni hefur skapast gjá milli þings og þjóðar. Enn einu sinni er fólkið í landinu svikið um réttinn til að kjósa um eigin örlög. Margföld hugarfarsleg jarðýta sérgæða og sérhagsmuna hefur enn einu sinni valtað yfir grasrótina í landinu og þar með þjóðarviljann !
Alltaf getur það valdið manni furðu hvílíkir vesalingar geta sperrt sig á tveimur fótum og talið sig vera menn ; en samt alltaf verið á fjórum fótum þegar kallið kemur að utan. Skriðdýrsháttur getur verið með ólíkindum !
Hvenær verður hægt að koma í veg fyrir vinnubrögð á alþingi sem hindra að mál séu afgreidd gegn vilja þjóðarinnar ? Hvenær verður hægt að setja í lög að þjóðaratkvæðagreiðslu sé skylt að halda ef ákveðinn fjöldi kjósenda krefst þess ? Hvenær verður eðlilegt lýðræði viðhaft á Íslandi ?
Hvenær verður framkvæmdavald og löggjafarvald aðskilið svo að sömu menn sitji ekki þar á báðum stöðum ? Það er fáheyrt að menn eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. Það er ekki að undra þó kerfið skili sér illa fyrir almenning. Svik eru alltaf í gangi af þess hálfu og sjaldnast einföld, þau eru tíföld, fjörutíu og sexföld, stundum allt að því hundraðföld. Og skrattanum er sannarlega skemmt yfir lýðræðis-spillingunni á Íslandi !
Getum við ekki heyrt landvætti Íslands kveða um þau brigð sem í gangi eru og hafa verið, heyrum við ekki jötunninn kveða með kuldalegri og djúpri rödd við Lómagnúp um fordæðuskapinn í íslenskri pólitík ?
Ef við heyrum það ekki heyrum við ekki lengur neitt sem íslenskt er !
Enn er verið að undirbúa að selja landið, ekki í einu lagi heldur í smáskömmtum. Það þykir víst gefa besta raun. Menn sem væru taldir þjóðsvikarar og landráðamenn víðast hvar erlendis virðast geta orðið toppásar allra turna hér. Það sýnir andann sem ræður !
Hvergi greinist þjóðlegt þor,
þannig fer hvert árið.
Ryðst um land með rotin spor
Reykjavíkurfárið !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Lítilsháttar söguleg samanburðarfræði !
- Hryðjuverk mega aðeins réttir aðilar fremja !
- Er öll endurhæfing og þroskareynsla einskisvirði ?
- Þjóðir Evrópu virðast stefna að eigin tortímingu !
- Jafndægur að vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóðsköttuð og friðarlaus framtíð !
- Er frönsk siðmenning að verða liðin tíð ?
- Vinstri aðall má ekki verða til í villusporum íhaldsgræðginnar !
- Lækkandi lífskjör og farsældarfall !
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 266
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 1097
- Frá upphafi: 376054
Annað
- Innlit í dag: 232
- Innlit sl. viku: 901
- Gestir í dag: 228
- IP-tölur í dag: 226
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
-
: Fjörusprek og Grundargróður (2023) -
: Í norðanvindi og vestanblæ (2013) -
: Hjartað slær til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbæ (2010) -
: Bræðingur og Brotasilfur (2004) -
: Þar sem ræturnar liggja (2004) -
: Út við ysta sæ (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóð frá Skagaströnd (1991)