3.12.2020 | 10:16
Nokkur orđ um íslenskuđ Biblíunöfn !
Erfitt er ađ segja hvađan nöfn manna koma, hvert upphaf ţeirra er. Í raun er líka alltaf veriđ ađ búa til ný nöfn međ einhverjum hćtti. En ţađ fer auđvitađ oftast ţannig ađ sum festast í sessi en önnur detta fljótlega út. Margt er sérkennilegt viđ nafnagerđ og ţjóđlegar hefđir ţar mjög sérstćđar. Til dćmis er ólíklegt ađ menn fengju nafniđ Jóhannes skírari hér, en í Frakklandi hafa ótaldir menn fengiđ ţađ nafn Jean Baptiste !
Athyglisvert er samt, ađ ţrátt fyrir ţađ sem margir vilja kalla afkristnun ţjóđarinnar, virđast nöfn úr Biblíunni alltaf nokkuđ vinsćl hver sem ástćđan kann ađ vera. Hjá okkur eru nöfnin Adam og Eva til, ekki síđur en Askur og Embla, og geta menn velt vöngum yfir ţví hvađ ţar er um áţekk nöfn ađ rćđa. Líklega tengjast ţau sitthvorri útgáfunni af sama upphafinu !
Oftast virđist nú sem fólk hafi heldur kosiđ ađ láta heita eftir nöfnum hinna betri manna úr Ritningunni, má ţar nefna nöfn eins og Enok, Nói, Ísak, Samúel, Daníel, Jónatan o.s.frv., en ţađ er ţó ekki einhlítt. Ekki hefur nafniđ Abel til dćmis náđ festu hér, en önnur nöfn orđiđ nokkuđ algeng svo sem Jakob (hćlhaldari), Aron, Davíđ og Benjamín. Sérlega algengt hefur nafniđ Jósef orđiđ, enda voru ţeir menn sem ţađ tengist helst í Biblíunni miklir mannkostamenn !
Aronsnafniđ hefur orđiđ mjög vinsćlt á seinni árum og miklu algengara en nafniđ Móse (s). Kannski ađ ţađ sé vegna ţess hvađ margir virđast helst af öllu vilja steypa og tilbiđja gullkálfa í dag ? Aron var auđvitađ enginn leiđtogi eins og Móse og ađ ţví er virđist heldur veikur fyrir tíđarandanum. Ţađ er ţví ekkert undarlegt ţó nafni hans sé hampađ nú á tímum.
Spámannanöfn eru nokkur ţekkt hérlendis, Elía (s), Jóel, Jónas, Daníel, Hósea (s), Natan, Sakaría (s), og nöfn engla eins og Mikael og Gabríel !
Ekki höfum viđ tekiđ upp nöfnin Sem og Kam ( eđa Ham), en Jafet höfum viđ hinsvegar vakiđ til lífs hér. Synir Jakobs eđa Ísraels eru til í nöfnunum Leví, Jósef og Benjamín (Sonur Suđurlandsins, hamingjusonur). Sá síđastnefndi var reyndar nefndur Benóní (hryggđarsonur) af deyjandi móđur sinni og ţađ nafn höfum viđ líka međtekiđ !
Nöfn guđspjallamannanna eru öll til í okkar nafnaflóru, en nafniđ Lúkas er ţó einna sjaldgćfast. Viđ höfum reyndar lagt út nafniđ Jón á fleiri en einn veg, svo sem Jóhann og Jóhannes. En nafnmyndin Jón hefur ţó orđiđ langsamlega algengust hérlendis af ţeim útfćrslum !
Hafa ţeir sem heitiđ hafa Jón, og jafnframt veriđ Jónssynir, veriđ svo margir á Íslandi til ţessa, ađ stundum hefur ţađ valdiđ ćttfrćđisinnuđu fólki töluverđum erfiđleikum ađ greina ţar á milli manna !
Nöfn postulanna eru sum alţekkt á íslenska vísu svo sem Símon og Pétur, Andrés, Jóhannes, Jakob, Tómas, Filippus og Páll. Önnur Biblíunöfn eru svo til hér, misjafnlega algeng ţó, Salómon, Elí, Betúel, Bóas, Esra, Jósafat, Gamalíel, Job, Tímóteus, Samson, Metúsala (Methúsalem), Ebeneser (hjálparhella), o.fl. Nokkrir menn hafa fengiđ nafniđ Abraham, en ţađ hefur aldrei orđiđ algengt nafn á Íslandi !
Allmörg kvenmannsnöfn hér eiga líka ađ öllum líkindum rćtur ađ rekja til Biblíunnar og ţar ber nafniđ María hćst. Einnig má nefna nöfnin Eva, Sara, Rebekka, Rakel, Rut, Marta, Ester, Anna, Hanna, Elísabet, Debóra o.fl. Nafniđ Salóme er líka ţekkt hérlendis !
Ţađ ţykir augljóslega öllu vinsćlla á Fróni ađ halda uppi nafni Söru en Abrahams. Rakel er líka orđiđ nokkuđ algengt nafn hér en Leu er nánast hvergi getiđ. Alltaf virđist hún blessunin sett hjá. Margt er hćgt ađ hugleiđa í ţessum efnum út frá hverju nafni fyrir sig !
Líklegt má telja ađ um eđa yfir 50 karlmannsnöfn hérlendis séu komin úr Ritningunni og sennilega um 20 kvenmannsnöfn. Mestur hluti ţeirra nafna á sér hliđstćđur í öđrum kristnum löndum á sömu forsendum !
Í arabískum heimi eru ćttfeđranöfnin líka mjög algeng, Ibrahim, Ishaq, Yaqub, Yussef, enda uppruni ţjóđanna sá sami ţó friđsamlegra mćtti vera innan ţeirrar stórfjölskyldu. En máltćkiđ segir víst ,,frćndur eru frćndum verstir og er ţađ víst eitthvađ sem flestir ţekkja ţví miđur.
Međ ţeim orđum lćt ég svo ţessum pistli lokiđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)