Leita í fréttum mbl.is

Um stórsöguleg heimskustrik !

 

 

Napóleon Bonaparte hefur löngum veriđ talinn til mikilmenna Sögunnar, en slóđ hans er öll líkum ţakin. Hann var ábyrgur fyrir dauđa hundrađa ţúsunda manna vítt og breitt um Evrópu og stráđi óhamingju og bölvun yfir alla álfuna. Valdagrćđgi hans og yfirgangshneigđ átti sér engin takmörk. Hann var Korsíkumađur og ţóttist ţó holdi klćddur mikilleiki Frakklands. Ţađ er ekki nýtt ađ leiđtogar af slíku tagi byggi hugmyndir sínar og stefnu á fölskum forsendum !

 

Hitler var Austurríkismađur en ţóttist vera ţýskastur allra Ţjóđverja. Stalín var Georgíumađur en ţóttist rússneskari en nokkur Rússi. Alls stađar viđhafa slíkir ógćfuleiđtogar blekkingar og svik til ađ halda völdum og ráđskast međ líf annarra manna af ótakmörkuđu kćruleysi !

 

Napóleon háđi stríđ um alla Evrópu til ađ leggja undir sig lönd sem ađrir áttu og voru fjölbyggđ. Hann virtist ekki gera sér neina grein fyrir ţví ađ Frakkland taldist eiga gífurlegt landflćmi í Vesturheimi og hefđi hann bara flutt franska landnema ţangađ í stórum stíl og byrjađ ađ nýta ţađ land, gat hann aukiđ veldi og viđgang Frakklands margfaldlega án styrjaldar og stórfelldra blóđsúthellinga.

 

Ţannig hefđi hann getađ unniđ landinu, sem hann ţóttist vilja allt hiđ besta, meira gagn en nokkur annar !

 

En menn eru bara menn og ţarna gerđi Korsíkumađurinn sín stćrstu mistök. Hann virtist algjörlega blindur á ţá miklu útţenslu möguleika sem franska ríkiđ átti í Vesturheimi. Hann var hugarfarslega negldur viđ Evrópusviđiđ og vildi heldur standa ţar í styrjöldum upp á óljósan ávinning. Kom ekki hugsun sinni í víđara samhengi og ţví fór sem fór !

 

Thomas Jefferson Bandaríkjaforseti sá hinsvegar hiđ gullna tćkifćri sem ţarna bauđst ţegar Napóleon vantađi fjármagn til frekari stríđsreksturs og keypti af honum lönd Frakka í Ameríku áriđ 1803 !

 

Sá gjörningur er hiđ svokallađa Louisiana Purchase. Um var ađ rćđa svo mikiđ landsvćđi ađ ţađ var í raun ekki hćgt ađ verđleggja ţađ. Hin ungu Bandaríki fengu ţarna 828.000 fermílur lands sem náđi til 15 ríkja eins og ţau eru nú, og tveggja landsvćđa í Kanada ađ auki, fyrir skitnar 15 milljónir dala !

 

Bandaríkin nćstum ţví tvöfölduđust ađ stćrđ viđ ţetta og ávinningurinn fyrir ţau var stjarnfrćđilegur í öllu tilliti. Rúmum áratug síđar hafđi Napóleon spilađ öllu úr höndum sér og endađi síđan ćvidagana sem fangi Breta á Elínarey. Skömm er óhófs ćvi !

 

Áriđ 1867 keypti svo Bandaríkjastjórn Alaska í heilu lagi af rússnesku keisarastjórninni fyrir 7,2 milljónir Bandaríkjadala. Ţađ vantađi víst meiri pening fyrir óhófslíf yfirklassans í Pétursborg !

 

Kaupin voru talin svo vitlaus af almenningi í Bandaríkjunum sjálfum ađ almennt var talađ ţar um Seward-vitleysuna, en William Seward utanríkisráđherra var helsti hvatamađur kaupanna !

 

Ţađ kom svo í ljós síđar ađ Alaska er ţvílík gullkista ađ auđlindagćđum ađ ţar verđur seint hćgt ađ koma verđstimpli viđ. Rússar léku ţar slíkan glóruleysis afleik í milliríkjasamskiptum ađ hann er ađeins sambćrilegur viđ fyrrgreint heimskustrik Napóleons !

 

Ţađ er alltaf ţjóđum tap ađ eiga rotin stjórnvöld og afleita forustusauđi !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 119
  • Sl. sólarhring: 166
  • Sl. viku: 688
  • Frá upphafi: 365586

Annađ

  • Innlit í dag: 115
  • Innlit sl. viku: 600
  • Gestir í dag: 115
  • IP-tölur í dag: 113

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband