13.9.2021 | 10:12
Alveg íslenskur Erlendur !
Erlendur F. Magnússon smiđur og útskurđarmeistari međ meiru, varđ nýlega áttrćđur. Hann hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana og sitthvađ kraumar enn í kolli hans međ krafti sköpunargleđinnar !
Menn geta enn fengiđ ađ gleđjast yfir handaverkum hans á Hótel Geysi og víđar og margir muna eflaust eftir fjölbreyttum útskurđi hans í Eden í Hveragerđi međan sá stađur var og hét !
Erlendur er sonur heiđurshjónanna Magnúsar Finnbogasonar smiđs og hugvitsmanns og Laufeyjar Jakobsdóttur, ömmunnar góđu í Grjótaţorpinu. Ćttargenin eru austfirsk ađ stofni til og standa auđvitađ vel fyrir sínu !
Snemma á ţessu ári sendi ég ţessum hugmyndaríka hagleiksmanni eftirfarandi kveđju í bundnu máli.
Erlendur međ afli og dug
áralanga glímu
hefur viđ sitt hugarflug
háđ sem kappi í rímu.
Snemma varđ af snörum móđ
snilldar sinnar kenndur.
Fram um brattar brautir óđ,
beit í skjaldarrendur.
Ţankalagđi ţetta og hitt,
ţyrsti í frćđslu alla.
Fann í öllu eđli sitt
eftir sköpun kalla.
Áfram vaxa afrek hans
yfir tímans móđu.
Líf í huga listamanns
lofar alltaf góđu.
Hann mun efla eigin skil,
uns hin fornu regin,
toga hann í Tröllagil
tímans hinum megin !
Svo bćtti ég viđ - til frekari áherslu utan á bođskapinn :
Ţessi bćn er ţér til handa,
ţannig verđi hún líka heyrđ.
Lifđu heill í eđli og anda
alveg ţangađ til ţú deyrđ !
Ţó ađ viđ lifum í arđrćnandi og andstyggilegu milliliđa-samfélagi, ţurfti Erlendur ekki neinn milliliđ til ađ skilja kveđju ţessa og ţakkađi innvirđulega fyrir. Sjá mátti ađ austfirsku genin í honum sendu honum samstundis glampa í augu og glott á vör. Ţađ er nefnilega engin sálarflatneskja ríkjandi í Erlendi F. Magnússyni !
Margt spjöllum viđ félagarnir er viđ hittumst og skreppum ţá gjarnan í huganum til Orkneyja eđa skosku hálandanna og veltum fyrir okkur sögusviđinu ţar fyrir rúmu árţúsundi.
Ég held ađ okkur finnist báđum miklu skemmtilegra ađ gera slíkt, en forpokast í hundleiđinlegri framvindu samtímans !
Megi Erlendur F. Magnússon halda haus sem lengst í ţessari vídd og fljúga ţöndum vćngjum sálar sinnar inn í ţá nćstu ţegar ţar ađ kemur !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 69
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 365536
Annađ
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)