Leita í fréttum mbl.is

,,Helgarmenning höfuđborgarinnar !!!”

 

 

 

Ţađ er ekki skemmtilegt ađ hlusta á helgarfréttir útvarpsins um mannlífiđ í höfuđborginni. Nánast um hverja helgi virđast meira og minna alvarleg ofbeldistilfelli eiga sér stađ. Ţau gerast á götum borgarinnar, einkum í miđborginni, og eiginlega ekki síđur í heimahúsum. Og ţađ gerist á sama tíma og hávćr umrćđa fer fram á samfélagsmiđlum gegn beitingu ofbeldis !

 

Viđ skulum hafa ţađ í huga ađ ofbeldi er ofbeldi hvort sem ţađ beinist gegn konum eđa körlum. Ţessi síendurteknu ofbeldistilfelli sýna okkur hvert stefnir. Viđ erum alls ekki á réttri leiđ. Ef fer sem horfir, verđa lögreglumenn landsins líklega farnir ađ ganga međ vélbyssur eftir áratug eđa svo !

 

Ađ minni hyggju á sér stađ mikil innrćting ofbeldis í landinu. Sjónvarpsrásir dćla út ofbeldis-mettuđu efni alla daga og ţađ er veriđ ađ nauđga, drepa og misţyrma fólki í kvikmyndum, sjónvarpsţáttum og hverskonar framhaldsefni daginn út og inn. Heldur fólk ađ ţessi stöđuga, dagskrárbundna sýnikennsla á ofbeldi hafi ekki nein áhrif ?

 

Margt af ţessu efni er framleitt undir ţeim formerkjum ađ ţađ sé eiginlega bara veriđ ađ sýna hvernig vernda ţarf samfélagiđ og upplýsa glćpi. Lögreglan sé ađ berjast viđ undirheimalýđinn og öll á ţessi framleiđsla ţví ađ flokkast undir ţađ ađ veriđ sé ađ halda uppi lögum og reglu !

 

En sorinn sem flýtur yfirleitt međ svona myndefni er hinsvegar alveg yfirgengilegur og hreint ekki bođlegur sćmilega heilbrigđu fólki. Ţađ ćtti flestum ađ vera ljóst. Og međ ţessum hćtti og öđrum fćr ofbeldiđ ađ sístreyma inn í stofurnar okkar og valda ţar sínum skađa !

 

Ţegar hömlulaust áhorf á ofbeldismyndir fer saman viđ óhóflega áfengisneyslu manna, er mjög hćtt viđ ţví ađ margir fari yfir mörkin. Ţá geta atburđir gerst sem geta kallađ á iđrun eđa forherđingu eftir atvikum. Og ţađ getur átt viđ um allar stundir í lífi viđkomandi fólks ţar á eftir. Eyđilegging á hamingju heilla fjölskyldna getur ţar orđiđ afleiđingin !

 

Ţađ má alveg ganga út frá ţví ađ ţau eitrunarćxli sem virđast ţenjast út í mannlífi höfuđborgarinnar, muni dreifa sér út um allt landiđ í auknu magni á komandi árum. Ţađ er ekki uppörvandi framtíđarsýn !

 

Einn af neđri endum skolprćsis allrar ómenningar Evrópu virđist nú međal annars vera stađsettur í miđborg Reykjavíkur og ausa ţar úr sér viđbjóđnum yfir ţjóđ sem var fyrir tiltölulega skömmu laus viđ slíka ,,fjölmenningu !”

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 69
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 638
  • Frá upphafi: 365536

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 550
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband