Leita í fréttum mbl.is

Gömlu sósíalistarnir – ,,nýju sósíalistarnir” !

 

 

Ljóst er ađ Sósíalistaflokkurinn gamli átti sér ađ flestu leyti merkilega sögu, enda var hann í raun og veru skjól og skjöldur alţýđu manna lengi vel. Forusta flokksins var lengst af í höndum manna sem voru alveg gegnheilir hugsjónamenn og brugđust aldrei í neinu. Ţar byggđist ekkert á hentistefnu. Ţar gengu fremstir međal jafningja Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason og Sigfús Sigurhjartarson !

 

Ţau afrek sem ţessi ágćti flokkur vann fyrir almenningshag verđa hinsvegar seint eđa aldrei viđurkennd innan ţess sérgćskufulla samfélags sem byggt hefur veriđ upp í ţessu landi, ekki síst á síđari árum. Enginn ţarf heldur ađ búast viđ ţví !

 

Sú öfugţróun hefur auđvitađ átt sér stađ fyrir tilstyrk ţeirra afla sem alltaf hafa nítt niđur hugsjónir jafnađar, félagshyggju og réttlćtis og spillt öllu ţví sem gott er og göfugt. Ţađ er gömul og ný sorgarsaga, en slík framvinda hefur alltaf stuđst viđ lćgstu og ómerkilegustu hvatir og eigindir mannskepnunnar. Auđvald hefur alltaf byggst á grćđgi !

 

En afrek Sósíalistaflokksins gamla lifa samt áfram í minningum fólks í rćđu og riti og međal heilbrigđari hluta ţjóđarinnar, umvafin virđingu og ţakklćti. Ţau munu aldrei verđa ţöguđ í hel !

 

Og nú er kominn fram nýr flokkur sem telur sig geta komiđ fram í nafni sósíalismans og hugsjóna gamla flokksins. Ţađ er nú svo, ađ ţar er miklum arfi ađ lyfta og ekki mun mörgum gefiđ ađ geta axlađ ţađ hlutverk međ sóma. Ţađ er sannarlega ekki á allra fćri ađ standa heilir undir stóru nafni !

 

En međ mikilli fórnfýsi og óeigingirni má ţó vafalaust enn vinna afrek og sigra fyrir alţýđu landsins, ef menn hafa styrkinn og rétta hugarfariđ til ţeirrar miklu baráttu sem ţađ mun kosta !

 

En ţegar ég lít yfir frambođslista ţessa nýja flokks sem hér um rćđir, bregđur mér heldur í brún. Í okkar litla samfélagi ţekkir fólk mikiđ til hvers annars og ég fć ekki annađ séđ en svipađir sérgćđingar og sjá má á öđrum frambođslistum, séu víđa í frambođi fyrir ţennan nýja flokk !

 

Ég sé ekki endilega fólk ţar sem ţekkt er af heilbrigđri samfélagskennd, fórnfýsi og óeigingirni. Ég sé ţar fólk sem hefur sýnt sig međ allt öđrum hćtti. Hvađ er slíkt fólk ađ gera í röđum sósíalista ? Veit ţađ nokkuđ fyrir hvađ ţađ stendur eđa á ađ standa ?

 

Er kannski rétt eina ferđina enn veriđ ađ reyna ađ klifra veg til eiginhagsmuna og sérgćskustöđu í gegnum flokksnafn sem á sér tiltölulega hreinan skjöld og orđstír ? Ţađ hefur svo sem áđur veriđ gert !

 

Ég veit ekki hvađ er ţarna í gangi, en hef miklar efasemdir um ađ ţađ sé af eins hreinum hvötum og látiđ er í veđri vaka. Og ég minnist ţess, ađ enginn flokkur er betri en fólkiđ sem í honum er og sérgćđingar verđa seint ađ hugsjónamönnum !

 

Ég velti ţví fyrir mér um tíma hvort ég ćtti ađ styđja ţá tilraun sem ţarna virđist vera á ferđ, en í ljósi ţeirra upplýsinga sem fram eru komnar um ţađ hverjir eru frambjóđendur flokksins, treysti ég mér ekki til ađ trúa ţví, sem manni er líklega ćtlađ ađ trúa, ađ ţarna séu full heilindi á ferđ !

 

Ađ mínu mati eru forsendurnar fyrir trúverđugleikanum allt of veikar til ţess ađ ţađ sé hćgt. Nýju sósíalistarnir eru svo gjörólíkir ţeim gömlu, ađ ţeir vekja ţví miđur enga tiltrú hjá mér og falla ţar í öllum samanburđi !

 

En frómt frá sagt - mikiđ vćri ţađ annars gott fyrir allan almannahag ef gömlu sósíalistarnir – eđa jafnokar ţeirra - vćru komnir aftur !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 69
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 638
  • Frá upphafi: 365536

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 550
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband