Leita í fréttum mbl.is

Breski hrokinn !

 

 

 

Ţađ mun mála sannast ađ engin ţjóđ hafi á seinni öldum fengiđ annađ eins tćkifćri til ađ láta gott af sér leiđa á heimsvísu eins og Bretar. En ađ stćrstum hluta eyđilögđu ţeir ţá möguleika sína. Nýlenduveldi ţeirra var allt undirlagt mismunun, ţar sem hvíti, breski sahibinn, drottnađi !

 

Ţađ var ekki síst vegna ţess mikla hroka sem ţeir jafnan sýndu ţjóđum ţeim sem undir ţá voru settar, og setti mark sitt á allt nýlenduveldi ţeirra, ađ ţeim mistókst ađ verđa öđrum til hjálpar og blessunar. Sú framkoma verđur ćtíđ mikill skammarblettur á breska heimsveldinu !

 

Hinar Evrópuţjóđirnar sem stunduđu nýlendu-arđrán, eins og Spánverjar, Portúgalir, Frakkar, Hollendingar, Belgar, Ítalir og Danir, voru svo sem ekkert skárri, en Bretar voru lengstum ţađ nýlenduveldi sem gaf líklega tóninn. Ţeir hefđu getađ veriđ hinum fyrirmynd en voru ţađ hreint ekki !

 

Hefđu Bretar komiđ manneskjulega fram viđ allar ţessar ţjóđir sem ţeir höfđu yfir ađ ráđa, hefđi framhald mála í nýlendum ţeirra orđiđ allt annađ og farsćlla – fyrir alla ađila og heimurinn orđiđ betri fyrir bragđiđ !

 

En bresk stjórnvöld hafa alltaf veriđ undir forrćđi hrokafullrar forréttindaklíku og yfirstéttarţorpara sem hafa misnotađ stórlega hiđ ţjóđlega pund. Ţađ var litiđ niđur á allt sem ekki var enskt og ţar ađ auki bjuggu lćgri stéttir breska samfélagsins lengstum viđ kúgun og hörmuleg lífsskilyrđi af hálfu ţeirra sem ofar stóđu !

 

Framferđi núverandi forsćtisráđherra Breta sýnir berlega ađ hann situr í sínum stól á fullum forsendum hins breska hroka. Hann virđist telja sig ofar lögum og reglur um samfélagslega hegđun og ábyrgđ eigi ekki viđ hann. Hann sýnir ţeim lögum sem hann á ađ fylgja - eins og ađrir - fulla fyrirlitningu. Hann er klaufalegur í framgöngu og kann sig ekki !

 

Margir munu telja ađ í framkomu hans felist skýr vitnisburđur um ţađ ađ hann sé óhćfur til ađ gegna ţví embćtti sem honum hefur veriđ faliđ. En flokkur hans hefur aldrei getađ teflt fram almennilegum mönnum til ţeirrar stöđu. Og venjan er hjá ţessum mönnum ađ biđjast bara afsökunar, ef ţađ kemst upp um villuspor ţeirra. Svo á allt ađ vera í lagi !

 

Löngu áđur en Neville Chamberlain kom međ plaggiđ um ,,friđ um vora daga “ vansćllar minningar, voru forsćtisráđherrar Bretaveldis ekki sérlega bitastćđir karakterar og ekki hafa ţeir orđiđ betri ţađan í frá. Ţeir hafa allir veriđ fulltrúar fyrir breskan yfirstéttarhroka, hver međ sínum hćtti. Ţađ er ljóta hersingin !

 

Bretar eru hinsvegar ekki í neinu ađalhlutverki í dag í heimsmálum, sem betur fer. Ţeir fóru illa ađ ráđi sínu međan ţeir settu mark sitt á heiminn og gerđu hann ekki betri á nokkurn hátt ţó ţeir hefđu átt ađ geta ţađ. Og nú virđast ţeir ekki eiga neitt eftir í sinni sálartösku nema hrokann !

 

Ţađ má ţó sjá, ađ ţeir reyna enn sem ţeir geta ađ príla upp á stóra sviđiđ í heimsmálunum, en ţađ er orđiđ vonlaust mál fyrir ţá. Ţeir eru löngu orđnir úrkynjađir og kraftlausir á allan hátt og minna helst í aumingjaskap sínum á Frakka !

 

Ţađ eru verđug örlög !

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 238
  • Sl. sólarhring: 241
  • Sl. viku: 1043
  • Frá upphafi: 356939

Annađ

  • Innlit í dag: 207
  • Innlit sl. viku: 839
  • Gestir í dag: 200
  • IP-tölur í dag: 199

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband