Leita í fréttum mbl.is

Efling eđa Kefling ?

 

 

Ţađ hefur varla fariđ framhjá mörgum ađ ţađ hafa veriđ illvíg átök ađ undanförnu innan verkalýđs-samsteypunnar Eflingar um ţađ hvernig ţar skuli haldiđ á málum !

 

Eftir um tuttugu ára steindauđa formannstíđ Sigurđar Bessasonar voru margir farnir ađ afskrifa Eflingu sem lifandi félag í baráttu fyrir réttindum verkafólks. En svo var Sólveig Anna Jónsdóttir óvćnt kosin formađur og ţá má segja ađ allt hafi orđiđ vitlaust !

 

Í fyrsta lagi hafđi ţađ gerst sem mátti ekki gerast, sem sé ţađ ađ manneskja sem vildi standa fyrir ţví ađ Efling vćri í sannleika lifandi baráttutćki fyrir verkafólk hafđi komist ađ völdum í félaginu !

 

Allt í einu stóđ ljósfćliđ liđ utan og innan félagsins frammi fyrir ţeirri stađreynd ađ Efling ćtti ađ fara ađ standa undir nafni. Aldrei í lífinu skyldi ţađ verđa, hugsađi ţetta sérgćđaliđ sem var alla daga međ ţjalirnar á lofti yfir eggjum félagsins til ađ sverfa allt bit ţađan burt !

 

Og af hverju skyldi ţetta liđ hafa tekiđ ţannig á málum ? Af ţví ađ ţađ var og er steindautt og félagslega gelt, međ rćtur sínar í gömlum dauđatíma félagsins. Af ţví ađ ţađ er búiđ ađ lifa góđu lífi á háum launum hjá félaginu til margra ára og hafđi engan áhuga fyrir verkalýđs-baráttu !

 

Ţetta liđ er ţví ekki frambćrilegt sem fulltrúar fyrir Eflingu, ţađ er ađeins frambćrilegt sem fulltrúar fyrir Keflingu. Ef ţađ á ađ hafa völdin í félaginu mun öll barátta fyrir verkalýđslegum réttindamálum ţar verđa kefluđ eins og hún var á steindauđum stjórnunartíma Sigurđar Bessasonar !

 

Ég skrifađi á ţessa síđu fyrir nokkru pistilinn “ Á Efling ađ vera vakandi eđa sofandi ?” Ég get enn vísađ á ţann pistil ţví ţađ sem ţar stendur er í fullu gildi. Sólveig Anna hefur sýnt ţađ ađ hún er ađ berjast fyrir réttindum hinna almennu félagsmanna í Eflingu. Ţađ verđur ekki frá henni tekiđ !

 

Ég fć hinsvegar ekki séđ ađ hinir frambjóđendurnir séu trúverđugir hvađ ţađ snertir. Frambođ ţeirra eru, ađ minni hyggju, fyrst og fremst leidd af ţeim öflum, innan félags sem utan, sem virđast vilja allt til vinna ađ ţađ verđi ekki neinni lifandi formennsku viđhaldiđ innan stjórnar Eflingar !

 

Spurningin er ţví, á hin mosagróna félagselíta ađ halda velli viđ óbreytt kjör og fríđindi, eđa á ađ taka til í ranni félagsins og hleypa ţar ferskum vindum inn ?

 

Ţađ er einfaldlega veriđ ađ kjósa um framtíđarstefnu ţessarar verkalýđs-samsteypu, hvort sú stefna eigi ađ miđa ađ Eflingu eđa Keflingu ?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 805
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 632
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband