Leita í fréttum mbl.is

Glansmyndaserían um landnám Íslands !

 

Ţađ hafa aldrei legiđ fyrir öruggar og haldbćrar upplýsingar um landnám Íslands og ţađan af síđur greinargóđar upplýsingar um landnámsmennina sjálfa, hverskonar menn ţeir voru og hvernig ţeir héldu á málum !

 

Ađ mestu leyti höfum viđ orđiđ ađ leggja trúnađ á ţćr fáu heimildir sem til eru, ţó viđ höfum engar áreiđanlegar forsendur fyrir réttmćti ţeirra. En lengstum hafa menn viljađ treysta ţví ađ ţar vćri rétt frá málum greint !

 

En hönd valdsins hefur löngum veriđ nćrri ţegar saga hefur veriđ rituđ og mat lagt á hvađ eigi ađ segja og hvađ megi segja. Sumir vilja meina ađ Ari fróđi hafi nú ekki veriđ alveg frjáls ađ ţví hvernig hann ritađi um landnámiđ og kannski vćri sú frásögn merkilegust sem ţar fékk ekki ađ vera međ. Ritskođun af hálfu valdamanna hefur tíđkast frá fyrstu tíđ !

 

Vegna heftingar á ritfrelsi telja ţví sumir ađ Ari hafi sagt ađ menn skuli hafa ţađ sem sannara reynist, í ţeirri von ađ menn yrđu einhverntíma frjálsari ađ ţví ađ rita um landnámiđ en hann var. Viđ getum til dćmis gefiđ okkur ađ Kolskeggur Ýrberason hefđi sagt söguna međ allt öđrum hćtti, ef hann hefđi fengiđ fćri til ţess, en ţađ var ţaggađ niđur í honum !

 

Ég hef trú á ţví ađ keltneskt landnám hafi veriđ hér til stađar í miklu meiri mćli en almennt er taliđ. Og ţađ landnám hefur trúlega byggst á samstarfi og sátt í kristnum anda, enda hefur fólk flúiđ hingađ til ţess ađ fá ađ vera í friđi fyrir ofbeldismönnum og rćningjum, en slíkir hafa líklega ţegar veriđ búnir ađ eyđileggja fyrri heimkynni ţess. Međan ,,útrásarvíkingar” voru ekki á landinu, átti öllum ađ geta liđiđ hér vel á jöfnum forsendum !

 

En svo komu hinir norrćnu yfirgangsmenn hingađ, sennilega ađallega eftir ósigurinn í Hafursfirđi, lögđu undir sig hinar friđsćlu byggđir Kelta hér, hertóku allan búsmala, drápu ţá sem ekki létu kúgast og gerđu hina ađ ţrćlum. Og ţađ mátti ekki greina frá ţeim hervirkjum sem gerđ voru !

 

Jónas Hallgrímsson lýsir ađstćđum áreiđanlega á öfugan hátt í kvćđi sínu um Ísland farsćlda Frón. Ţar er allt látiđ vera í gullnum ljóma frelsis og manndáđa. En sú mynd sem túlkuđ er ţar er ekkert nema glansmynd og draumsýn skálds í uppheimum óraunveruleikans !

 

Ţegar átti ađ skrá sögu landnámsins, vildu afkomendur rćningjanna ekki ađ glćpir forfeđranna vćru opinberađir. Hér átti allt ađ hafa veriđ ónumiđ land og frelsi ríkt frá fjöruborđi upp til fjalla. Ţannig skyldi sögunni verđa lýst fyrir komandi kynslóđum !

 

Og allt sem var valdstéttinni og höfđingjunum til vansa, og ţađ var reyndar nokkuđ margt, var ţannig ţaggađ niđur og ekki minnst á dráp og gripdeildir hins ,,norrćna landnáms”. Ţeirri ,,hreinsun” fylgdi ađ keltnesk saga var ţurrkuđ út eins og hún hefđi aldrei veriđ til !”

 

Allir helstu atburđir í sögu okkar virđast ţannig hafa veriđ byggđir á lygi og ranghugmyndum, ţar sem hver kynslóđin af annarri hefur gleypt viđ glansmyndinni um ,,feđranna frćgđ !” Ţjóđin hefur ţannig veriđ svikin um sögu sína allt fram á ţennan dag !

 

Og enn er jafnvel reynt ađ segja sögu nýliđinna áratuga á annan veg en hún gerđist, ekki síst af hálfu ţeirra sem íklćddust hersetnu hugarfari um miđja síđustu öld og hafa ekki losnađ frá ţví hugarfari enn og verđa seint !

 

Gráđum prýddir frćđingar eru keyptir til ţess enn í dag ađ sleikja upp lík dauđra drullusokka í ţví skyni ađ búa til glansmynd af skítugum ferli ţeirra. Ţađ er og hefur alla tíđ veriđ ógeđslegt athćfi !

 

Ţađ er full ástćđa - nú sem fyrr, til ađ vera á verđi fyrir öllum slíkum tilraunum siđlausrar framsetningar, sem ávallt er hugsuđ á keyptum nótum - til ţess eins og sér í lagi - ađ skrumskćla sannleikann !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 34
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 840
  • Frá upphafi: 356685

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 658
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband