7.6.2022 | 15:24
Ţriđja heimsstyrjöldin og sú síđasta ???
Hvađ er ađ gerast ? ,,Er komiđ ađ endalokunum? spyr fólk víđa um heim, einkum ţó í Evrópu og Bandaríkjunum. Ţar er líka ađ mestu leyti uppspretta ţess sem er ađ gerast. Eigum viđ kannski ađ skođa máliđ svolítiđ í ljósi ţess sem hefur gerst og er ađ gerast ?
Margir héldu lengi vel ađ Sovétríkin myndu hefja ţriđju heimsstyrjöldina. Allan kaldastríđs tímann var ţví haldiđ ađ fólki međ linnulausum áróđri í Vestur Evrópu og Bandaríkjunum, ađ Sovétmenn vćru til alls vísir. Ţeir voru sagđir villimenn og barbarar og eins og ţađ vćri ekki nóg, vćru ţeir ţar ađ auki bölvađir kommúnistar. Ţađ var nú ţađ versta. Ekki ţótti blandan góđ !
En nógir voru til ađ trúa ţessu og gengu fölir og vansvefta um vegna ţess. Ţađ er hćgt ađ hrćđa lífiđ úr besta fólki međ áróđri. Ţá henda háttsettir menn sér jafnvel út úr gluggum á háhýsum !
En svo merkilegt sem ţađ er, liggur nú fyrir ađ hin kommúnistísku Sovétríki hófu aldrei ţessa umrćddu gjöreyđingarstyrjöld og gera ţađ ekki úr ţessu. Og raunar var kannski hćttan á ţví aldrei mjög mikil ţegar allt kom til alls, nema ţá fyrir tćknilega slysni !
Ţjóđir Sovétríkjanna fundu nefnilega allra ţjóđa mest fyrir ţví í Evrópu í heimsstyrjöldinni síđari hvađ stríđ er. Ţađ gerđist í Landvarnarstríđinu mikla sem háđ var gegn nazistum frá 1941 til 1945. Meira en 20 milljónir ţegna landsins féllu í ţví stríđi. Reyndar er talan oftast sögđ allt frá 18 til 24 milljónir. Til samanburđar má geta ţess ađ Bandaríkjamenn misstu líklega nćstum 300.000 manns og Bretar um 360.000 !
Sovétríkin báru hita og ţunga baráttunnar gegn Nazista-Ţýskalandi og áttu drýgstan ţáttinn í ţví ađ sú mannkynsógn var ađ velli lögđ. En ţađ kostađi sitt eins og tölurnar sýna. Og samt áttu Sovétríkin ađ vera ćst í áframhaldandi stríđ međ allan vesturhluta landsins í rústum og yfir 20 milljónir fallnar ? Fćstir myndu nú telja ađ slíkt kallađi eftir meira stríđi !
Hverjir fjármögnuđu Hitler og hvađ var honum ćtlađ ađ gera ? Breskt, franskt og bandarískt auđvald byggđi nazistaríkiđ upp og ţví var ćtlađ ađ leggja Sovétríkin ađ velli. Sigrast á kommúnismanum sem var mesta ógnunin viđ auđvaldiđ í heiminum. Ţađ var stríđiđ sem stefnt var ađ !
En vopnin snerust illilega í höndunum á auđvalds-ríkjunum. Eftir allan fjármagns-austurinn fór svo ađ Hitler lét ekki ađ stjórn. Hann vildi ólmur taka Frakka í gegn. Hann fór ţví ekki í austur. Hann fór í vestur !
Og í framhaldinu urđu Vesturveldin og Sovétríkin bandamenn sem hvorki mátti eđa átti ađ gerast. Hvernig í ósköpunum gat svo fariđ ? Hvađa vald lét ţađ gerast sem átti ekki ađ geta gerst ? Sannarlega var ţađ ekki pólitík ţessarar plánetu sem stjórnađi ţeim furđu-snúningi. Ţar var eitthvađ á ferđ sem enginn skildi !
Hin svokallađa síđari heimsstyrjöld fór viđ ţetta alveg úr böndunum og í allt annan farveg en henni var ćtlađ af ţeim sem hrundu henni af stađ. Ţar kom sannarlega vel á vondan. Vesturveldin komust ţar líklega ađ ţeirri íslensku ţjóđsagna-stađreynd ađ ţađ er ,,vont ađ vekja upp draug og verđa ađ kveđa hann niđur eins og ţar stendur !
Ţađ tókst ţó ađ lokum ađ koma kommúnismanum og Sovét-ríkjunum fyrir kattarnef. En ţađ gerđist af ţví ađ forustumenn sovéska ríkisins voru hćttir ađ vera kommúnistar og voru orđnir kapítalistar. Fjármálavaldiđ og peningahyggjan gerđi ţá ađ sama hyskinu og ţrífst í Wall Street og öđrum Mammonshöllum heimsins ţar sem hjörtu manna slá eftir dollaragengi !
Og var ţá eitthvađ í vegi fyrir friđsćlli heimi ? Var ţá ekki hiđ svonefnda heimsveldi hins illa sigrađ og bara góđir kapítalistar komnir ţar viđ völd ? Nei, ţađ vantađi víst eitthvađ ennţá í samstöđuna og vináttuna milli ţjóđa. Ţađ hófst nefnilega mjög fljótt mikil valdatogstreyta um ţađ sem viđ getum kallađ dánarbú Sovétríkjanna sálugu !
Rússland sem taldi sig vera réttmćtan ađalerfingja í ţví dćmi, gat ekki fyrst um sinn variđ sinn ćtlađa rétt ţar. Kremlarheimiliđ var allt í upplausn međan oligarka-innherjar og önnur arđránskvikindi fóru hamförum í ránskap sínum á ríkiseignum, í skjóli vanhćfra leiđtoga sem tóku ţar áreiđanlega sínar prósentur. Ţađ var veisla í gangi eins og hér fyrir hruniđ. Allt fyrra skipulag fór til fjandans í ţeim skollaleik sem ţar var stundađur og undirlćgjuríki Sovétríkjanna hlupu í allar áttir, líklega frelsinu fegin !
En ţegar Rússland fór ađ rétta viđ eftir sitt hrun, sáu ráđamenn í Kreml sér til skelfingar ađ vestrćn auđvalds-krumla var ađ teygja sig ć lengra austur á bóginn. Hin fyrrum sovésku áhrifasvćđi höfđu mörg hver ţegar veriđ gripin af henni og lukt í dollaragreip hinnar nýju nýlendustefnu. Hver yrđu lokin á ţeirri ásókn ? Hvađ yrđi um Rússland ef svo fćri sem horfđi ?
Og ţar međ breyttist allt sviđiđ. Hiđ ćvagamla andspćni sögunnar tók sig upp ađ nýju. Kapítalistar gegn kapítalistum og nú voru engin kommakvikindi til ađ skekkja myndina. Valdabarátta hefur alltaf veriđ sér-íţrótt kapítalismans og yfirtaka landa er ţar á bć jafnan sögđ fćra björg í bú. Ţađ hlakkađi ţví í hrćfuglum auđhringanna á Vesturlöndum !
Og sjötíu milljarđa dollara fjárfesting á úkraínsku landi og atvinnulífi frá Brusselvaldinu, sem var bara byrjunin, átti ađ skila fjársjóđslandinu Úkraínu á silfurfati til hins vestrćna auđvalds. Ţannig átti allt ađ smella saman til ađ fóđra á komandi árum botnlausa hít Evrópusambandsins !
En ţađ er enginn friđur ţar sem auđvald rćđur og getur aldrei orđiđ. Arđrán kallar ekki á friđ. Hinn kúgađi hlýtur alltaf ađ rísa upp ađ lokum. Ţađ er í rauninni alveg sama hvort kúgunarvaldiđ kallast kommúnískt eđa kapítalískt, ţví yfirgangsstefna getur aldrei gengiđ til lengdar !
En međan nćđi gefst frá beinu stríđi er hćgt ađ stunda arđrán og ţađ er miskunnarlaust gert af öllum kapítalistum, og nú á tímum jafnt í austri sem vestri !
Og fjármálaleg innrás er auđvitađ allt annađ en hernađarleg innrás. Peningavald leggur nefnilega undir sig fleiri lönd en hervald og ţađ er miklu klókara ađ múta mönnum til undirgefni en merja ţá til bana !
Stađreynd málanna er, ađ hiđ vestrćna auđvald er ađ leggja undir sig lönd og ríki austar í Evrópu, ríki sem ţađ hafđi misst úr fjármálaklóm sínum ţegar Sovétvaldiđ flćddi ţar yfir allt um miđja síđustu öld !
Eftir hrun Sovétríkjanna var sú stefna mörkuđ af auđvaldsöflum Vesturlanda ađ leggja bćri Austur-Evrópu-ríkin undir Brusselvaldiđ, Bandaríkin og Nató. Ekki ţó međ hervaldi heldur fjármálavaldi. Og ađ ţví hefur veriđ unniđ síđan og nú segjast Rússar vera búnir ađ fá nóg !
Ţeir segjast nú vera til í allt og hvađ ţýđir ţađ kjarnorkustyrjöld ?
Ţjóđverjar virđast loksins hafa lćrt ţađ ađ hernađarinnrás er ekki leiđin til yfirráđa í Evrópu, enda líka búnir ađ reyna ţađ tvisvar. Ađ ná valdi yfir öđrum löndum međ fjármálavaldi er miklu árangursríkara. Ţađ er bara ađ kaupa leiđtoga ţess lands sem á ađ leggja undir sig, gera ţá ađ milljónamćringum, og láta ţá ţjóna yfirtökuvaldinu á bak viđ tjöldin. Ţađ var lengi uppáhalds ađferđ Vesturveldanna í Afríku og er ţađ líklega enn !
Og valdiđ í Brussel er nú sannarlega ekki samevrópskt eins og haldiđ er fram af sumum. Ţađ er heldur ekki franskt eđa breskt, ţađ er ţýskt. Bretar fóru út úr Evrópusambandinu ţegar ţeim varđ loksins ljóst ađ ţađ átti bara ađ vagga ţeim í svefn í Brussel. Ţeir áttu ekki ađ fá ađ ráđa ţar neinu !
Og aumingja Frakkarnir, ţeir eru fyrir allnokkru orđnir algerar undirlćgjur Ţjóđverja í Evrópusambandinu og hafa alveg glatađ ţar hinni upphaflegu jafnstöđu sinni gagnvart Ţýskalandi. De Gaulle yrđi sannarlega ekki hrifinn ef hann sći stöđu mála í dag. En hann lagđi ţar sjálfur sigurgrunninn fyrir ţýskan framgang og hafđi sýnilega ekki hugmynd um hvađ hann var ađ gera !
Ţýska valdiđ rćđur í Brussel og ţađ virđist vera takmarkiđ bak viđ tjöldin ađ leiđrétta mistökin sem Adolf Hitler gerđi. Andinn er sá sami og hann hefur alltaf veriđ. Nú skal haldiđ í austur í anda tevtónsku riddaranna, ţví Putin er sannarlega enginn Alexander Nevskí !
Ţessi ţriđja tilraun Stór-Ţýskalands til yfirráđa í Evrópu mun líklega raska öllum friđi í álfunni og spilla ţar allri velmegun enn einu sinni og jafnvel til frambúđar. Í svona valdatafli er leikiđ á ystu nöf og allt mögulegt í stöđunni. Allir virđast líka hjálpast ađ viđ ađ hella olíu á eldinn. Endurtekning frá 1939 !
Ef núverandi átök í Evrópu leiđa ađ lokum til ţess ađ kjarnorkuflaugarnar verđa sendar af stađ er ţessu öllu lokiđ, og ţađ verđur enginn málglađur sigurvegari til viđrćđu á eftir jafnvel ekki sjálfur Volodymyr Selensky !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.6.2022 kl. 16:53 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 127
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 907
- Frá upphafi: 357088
Annađ
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 723
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 114
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)