Leita í fréttum mbl.is

Kúgunarađferđir SA !

 

 

 

Ţađ kom nokkuđ fljótt í ljós hvađa ađferđ atvinnurekendur höfđu markađ sér í haust í ađdraganda samninga. Ađ einbeita sér ađ ţví ađ vinna ţá verkalýđsleiđtoga sem taldir voru talhlýđnir og tćkifćris-sinnađir í eđli sínu, til fylgis viđ framsett atriđi og ná ţannig međ hjálp ţeirra ađ setja ţá sem fastari voru fyrir í ţá stöđu ađ neyđast til ađ vera međ !

 

Ţessi fyrirfram gerđa áćtlun virđist hafa gengiđ upp gagnvart öllum leiđandi öflum í verkalýđshreyfingunni nema Eflingu !

 

Margir urđu ţó vonbetri um samningsgerđ ţegar aftur var fariđ ađ talast viđ rétt undir Ţorralokin og menn töldu ađ Halldór Benjamín hefđi veriđ sendur heim undir ţví fororđi ađ hann vćri veikur. Var ţá kveđiđ af mikilli bjartsýni :

 

Margt vill nćra kulda keim

kringum fundarsetur,

en fyrst ţeir sendu Halldór heim

hlýtur ađ ganga betur !

 

En ţví miđur löguđust viđhorf lítiđ hjá SA og virtist stađan bara verđa eins og segir í gömlum húnvetnskum brag ,,ţá kom annar asni í bćinn !“ Svo allar vonir um ađ ađilar nćđu saman voru fljótlega gerđar ađ engu. Harđlínustefnu SA varđ ekki haggađ !

 

Ţađ er líka stórundarleg framkoma í samningaviđrćđum ađ  annar höfuđađili málanna skuli, eins og segir hér ađ framan, setja fram einhvern ramma sem verkalýđsfélögin verđa ađ máta sig innan í, annars verđi ekkert af samningum. Ţar er talađ niđur til viđsemjenda og menn ćttu auđvitađ ađ hafa vit á ţví ađ snúast gegn slíkum hroka af alefli !

 

Ţetta vinnulag hjá SA er ekkert nema kúgunarferli og sannarlega vćru almenn mannréttindi á Íslandi ekki komin langt ef verkalýđshreyfingin hefđi látiđ bjóđa sér slíkt á árum áđur !

 

Má glögglega sjá hver afturförin er á framgöngu hreyfingarinnar gagnvart ţessum mjög svo ögrandi vinnu-brögđum atvinnurekenda í dag. Ţađ hafa sumir greinilega lítiđ sem ekkert lćrt á síđustu hundrađ árunum !

 

Ţeir sem fólkiđ kjósa ađ kúga

kynna sig međ gömlum hćtti.

Blóđ úr ćđum ćtla ađ sjúga

uns ţeir stjórna hjartaslćtti !

 

Svo bćtist viđ samningsmála-deilurnar hin óskemmtilega glíma viđ ýmiskonar svikrćđi sem hafa sprottiđ fram. Löngum vilja einhverjar aukapersónur trana sér fram á sviđiđ í slíkum deilumálum til ađ reyna ađ gera sér mat úr ađstćđum og koma sjálfum sér á framfćri !

 

Oftast eru ţá einhverjir ađrir á bak viđ ţađ pot sem forđast ađ vera sýnilegir. Öll slík vinnubrögđ eru auđvitađ merkt óheilindum í bak og fyrir og gera ekkert nema illt verra !

 

Slík tćkifćrisómennska er í alla stađi fyrirlitleg og algerlega andstćđ ţeim anda einingar sem ţarf ađ vera til stađar ţegar á hólminn er komiđ !

 

Verkalýđshreyfingin hefur oft ţurft ađ glíma viđ slíka uppvakninga óheilla og sundrungar sem hafa jafnan veriđ taldir, ađ meira eđa minna leyti, til sendinga frá hinum andstćđu öflum. Sumir eru hinsvegar ekki trúnađarmenn ţó ţeir haldi ţađ, og kjósa jafnvel ađ vinna gegn ţeim skyldum sem ţeir eru kosnir til ađ gegna !

 

Slíkir ađilar eru ekki ţeim vanda vaxnir ađ starfa fyrir heildar-hagsmuni fólks og ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ koma hvergi ađ slíkum málum. En sóma-tilfinning er víst ekki öllum gefin !

 

Nógu erfiđ getur barátta launţega veriđ viđ ţađ kolsvarta afturhald atvinnu-rekenda sem nú hefur afhjúpađ sig, ţó ţađ séu ekki alltaf einhverjir tilbúnir međ morđkutana ađ baki fólks, en ţađ virđast hinsvegar alltaf vera einhverjir sem hika ekki viđ ađ koma fram sem júdasar gagnvart eigin félögum !

 

En ţađ er ljóst ađ launţegar landsins verđa nú ađ sameinast og verjast yfirgangi SA, annars er öll stađa ţeirra og ţar međ almannaheill í hćttu fyrir auknum fasisma-tilburđum hinnar mjög svo óţjóđlegu auđ-stéttar í landinu !

 

Stöndum nú öll međ Eflingu

gegn árásarbylgjum helsis,

sem stefna ađ kúgun og keflingu

og kyrkingu mannlegs frelsis !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 112
  • Sl. sólarhring: 159
  • Sl. viku: 681
  • Frá upphafi: 365579

Annađ

  • Innlit í dag: 108
  • Innlit sl. viku: 593
  • Gestir í dag: 108
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband