Leita í fréttum mbl.is

Viđnámsvísur til Eflingar verkalýđnum !

 

 

Hart er líf í heimi ţessum,

hrannast bölsins ţrumuský.

Hrokast upp frá Mammons messum

meingerđanna helstu ţý !

 

Enn sem fyrr er yfirgangur

auđmanna gegn fólki til.

Misrétti sem eykur angur

og hin verstu reikningsskil !

 

Samtök mörg í Satans klíku

sýna hvernig hugsađ er.

Auđvaldsbölvun Ameríku

allt of mörgu rćđur hér !

 

Eigum viđ ađ una kjörum

eins og ţrćlar hverja stund,

hlýđa, ţegja, hanga í snörum,

hungrađir viđ lokuđ sund ?

 

Lifa undir oki og klafa

ánauđug í skuldakví.

Nei, viđ skulum heldur hafa

hug til ţess ađ verjast ţví !

 

Rísum upp gegn öllu slíku,

ćvinlega á lífsins ferđ.

Auđvaldsbölvun Ameríku

útlćg verđi héđan gerđ !

 

Brjótum alla bölsins hlekki,

byggjum líf á rétti enn.

Látum samtök Satans ekki

svínbeygja hér frjálsa menn !

                               (RK)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 68
  • Sl. sólarhring: 116
  • Sl. viku: 637
  • Frá upphafi: 365535

Annađ

  • Innlit í dag: 64
  • Innlit sl. viku: 549
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 62

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband