Leita í fréttum mbl.is

Eiga ţeir sem eru nánast á förum ađ ráđa örlögum heimsins ?

 

Ýmislegt gćti bent til ţess ađ nćstu forsetakosningarnar í Bandaríkjunum verđi á milli tveggja gamalmenna. Ţađ vekur upp ţá spurningu hvort menn um áttrćtt séu réttu mennirnir til ađ ákvarđa hvort miklu yngra fólk megi eiga sér framtíđ ?


Eiga menn sem hljóta ađ vera farnir ađ tapa töluverđu af fyrra atgervi sínu aldurs vegna, ađ taka ákvarđanir um líf og framtíđ meginhluta mannkynsins ? Vilja menn eiga líf sitt undir ţeim ?

Eiga menn sem eiga líklega örfá ár eftir hérna megin, menn sem eru orđnir gamalmenni, ađ axla ábyrgđarmestu embćtti veraldar ?


Vitađ er ađ Ronald Reagan var nánast óstarfhćfur seinna kjörtímabil sitt vegna ellihrumleika og Boris Jeltsin í Rússlandi var enganveginn mađur til ađ gegna sínu embćtti sem forseti Rússlands seinna kjörtímabil sitt !


Auk afar lélegs heilsufars var Jeltsin oft svo drukkinn ađ menn voru iđulega í vandrćđum međ hann, jafnvel í opinberum heimsóknum til annarra landa. Eru víst margar fáránlegar sögur til um ţađ. En klíkurnar sem standa ađ baki heilsulausum og óhćfum mönnum reyna ađ halda ţeim viđ völd lengur en nokkur skynsemi mćlir međ ţví og gera stundum hvađ sem er til ţess ?


Og ţađ liggur í augum uppi vegna hvers ţađ er gert. Til ţess ađ slíkar valdaklíkur geti haldiđ strengjabrúđum sínum viđ og framlengt völd sín. Af hverju voru lćknar sendir frá Vesturlöndum til ađ skinna Jeltsin upp fyrir seinna kjörtímabiliđ ţó augljóst vćri ađ hann var ađ verđa lítiđ annađ en lifandi lík ? Svari ţví hver fyrir sig ? Ţađ var nú meiri skollaleikurinn í kringum ţađ mál !

 

Ekki var heldur mikiđ líf í Konstantín Chernenko í Sovét-ríkjunum, sem var látinn taka viđ af Yuri Andropov ţegar hann dó heilsulaus mađur. Chernenko var Úkraínu-mađur, eins og svo margir af sovét-leiđtogunum, og hann var rétt ađeins ódauđur ţegar hann tók viđ. Ţađ er hörmung ađ horfa upp á slíkar múmíur í valdastólum !


Ţessi veruleikafirrta gamalmennapólitík er ađ minni hyggju bein ađför ađ heilbrigđri framtíđarsýn og hleđur stöđugt vitleysu ofan á vitleysu. Og nú er Biden viđ völd í Washington og virđist ekkert vita hvađ hann gerir viđ leyndarskjöl ríkisins á ráfi sínu um hús og hallir. Ţau liggja um allt eins og Andrés andar blöđ hjá krökkum !


Hvađa kröfur skyldu annars vera gerđar til ţess ađ ćđstu valdamenn ríkja séu heilir til höfuđsins og sćmilegir til heilsunnar og ekki einhverjir sem ćttu ţess í stađ ađ vera á elliheimilum – sem verulega vankađir vistmenn ?


Ţćr eru engar og ţví sitja margar ţjóđir uppi međ nánast heiladauđa og illa heilsuskerta menn sem yfirlýsta leiđtoga, oftast líklega vegna einhverra loginna gyllinga frá liđnum tíma. Ţeir eru ţannig kosnir áfram á forsendum sem löngu eru gengnar úr gildi og orđnar blekkingin ein og ţeir ađeins skugginn af fyrri gerđ !


Leiđtogaleysi er ţannig orđiđ stórt vandamál í heiminum í dag. Ástćđan er ekki síst sú ađ algjör minnihluti svokallađra ţjóđar-leiđtoga eru leiđtogar í raun og veru. Margir eru bara leikbrúđur annarra. Og líklega er hćfa leiđtoga heldur ađ finna viđ völd í smćrri ríkjum, en áhrif ţeirra eru ţá ađ sama skapi takmörkuđ !


Sú óskemmtilega stađreynd sem í ţessari stöđu býr, býđur hćttunni heim fyrir mannkyniđ sem má ekki eiga allt sitt undir vanhćfum, fallvöltum og fjörlausum leiđtogum, mönnum sem eru lítiđ meira en hálftórandi á síđasta snúningi lífs síns !


Fjöregg heimstilverunnar, framtíđar mannkynsins, líf og vonir allra, líka unga fólksins, virđist ţannig ađ mestu leyti í höndum óhćfra og ellićrra manna sem eiga lítiđ annađ eftir en ađ drepast !

En spurningin er - á ađ leyfa ţeim hinum sömu ađ hafa vald til ţess ađ allir ađrir verđi ađ drepast um leiđ ?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband