3.5.2023 | 12:02
Vandrćđabarniđ í samfélagi ţjóđanna !
Bandaríkin eru oft lofsungin fyrir upphaf sitt og ekki sparađ ađ benda á ţađ ađ ţau hafi unniđ frelsi sitt međ stríđi í ţágu eigin mannréttinda. En ţađ er liđin saga og bandaríska alríkiđ hefur fyrir löngu svikiđ allt sem ţađ á ađ hafa stađiđ fyrir í upphafi sögu sinnar, og kannski var ţađ upphaf aldrei eins trúverđugt og ţví hefur löngum veriđ lýst !
Allt hiđ besta í stjórnmálasögu Bandaríkjanna var liđiđ hjá áriđ 1860 og allt hiđ versta eftir. Síđan Franklin D. Roosevelt leiđ hefur enginn forseti í Bandaríkjunum komist upp úr međal-mennskunni og sumir veriđ taldir heldur vitsmunatregir svo ekki sé meira sagt. Hin raunverulegu valdaöfl í Bandaríkjunum kćra sig nefnilega alls ekki um ađ forsetinn sé einhver skörungur !
Alla sína bestu menn hefur bandarísk stjórnarstefna svívirt og svikiđ allt frá tíma borgarastyrjaldarinnar sem innleiddi heimsvaldastefnuna til valda í landi sjálfstćđisyfirlýsingarinnar og fór ađ spilla öllu sem taldist til hins betra í bandarísku mannlífi !
Stefna Lincolns var svikin og hann myrtur, stefna Wilsons var svikin og hann eyđilagđur, stefna Franklin D. Roosevelts var svikin og hugsjónir hans vísvitandi látnar falla í gleymsku eftir dauđa hans. Eftirmađur hans sá um ţjónustuna viđ skuggaöflin sem tóku ţá alfariđ viđ völdum, enda var hann ţeirra mađur !
Bandaríska ríkiskerfiđ komst ţegar á seinni helmingi ársins 1945 ađ fullu og öllu undir vald heimsvaldastefnunnar, stórkapítal-ismans og auđhringanna og hefur veriđ í ţeirri stöđu síđan, eigin ţjóđ og öllum heimi til hinnar mestu bölvunar. Frá ţeirri stund hafa Bandaríkin ţjónađ algjörlega eigin grćđgi og arđránshyggju međ ţeim ósköpum ađ í dag er ekki til hatađra ríki í heiminum !
Byrjađ var ađ leggja línurnar ađ yfirtöku hinna myrku afla međan Roosevelt var enn lifandi og ţessvegna var skipt um varaforseta 1944 ţví Henry A. Wallace var ekki mađur af ţeirri gerđ, ađ hann gćti orđiđ skósveinn skuggaaflanna sem stefndu ađ ţví ađ leggja algerlega undir sig Hvíta húsiđ og öll völd í landinu !
Síđan 1945 hefur ferill Bandaríkjanna veriđ stöđugur yfirgangur á heimsvísu og stríđsrekstur um allan heim. Bandaríkin hafa sett sig ofar öllum öđrum ríkjum, upp á hrokatind ofurvaldsins. Slík stađa er engum holl, enda er hún ađ gera út af viđ ţetta afvegaleidda stórveldi sem er sýnilega á leiđinni á ruslahaug Sögunnar !
Ferill Bandaríkjanna hefur lengi veriđ í argandi ósamrćmi viđ allt ţađ sem George Washington sagđi og ráđlagđi hinu unga ríki ađ ástunda, er hann hélt kveđjurćđu sína 1797. Hvađ myndi sá mađur segja ef hann sći Bandaríkin í dag og vissi hvernig ţau hafa haldiđ á málum, eigin landi og öllum heimi til vansa ?
Ţađ er ljóst ađ Bandaríkin eru hnignandi veldi og kemur ţar margt til. Innviđir ríkisins eru rotnir af spillingu og ţar er hinn mannlegi ţáttur afar lítils metinn. Hvert nýtt epli sem berst inn í ráđuneyti og valdastofnanir skemmist óđar viđ tengslin viđ ţađ sem fyrir er. Ţađ er ţví ekkert til sem er ferskt og heilbrigt í stjórnkerfi Bandaríkjanna og rotnunin er orđin ţar svo til allsráđandi !
Verst eru áhrifin sem ţetta fallandi stórveldi hefur á umheiminn. Ţau eru vćgast sagt afar óholl. Afskipti Bandaríkjanna af málum annarra heimshluta eru alls stađar til bölvunar. Ţau eru full af hroka og yfirgangi. Flestar ţjóđir eru búnar ađ fá nóg af ţeim samskiptum og ţarf ţađ ekki ađ koma neinum á óvart !
Enginn ţolir ţađ til lengdar ađ ţađ sé alltaf talađ niđur til hans, hvorki menn né ţjóđir. Heimurinn vćri sannarlega betri og öllu friđsamlegri stađur fyrir mannkyniđ án Bandaríkjanna !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.6.2023 kl. 11:38 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Einleikur á Eldhússborđsflokk ?
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
- Orđheimtu ađferđin !
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 7
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 1287
- Frá upphafi: 367412
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1130
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)