16.5.2023 | 10:09
Fjármagnsţrćlar !
Löngum hefur svo veriđ í ţessari veröld ađ ţrćlar hafa veriđ til. Og vissulega má í ţví sambandi segja ţví miđur. En jafnvel í ţrćlahaldi eru til dćmi um ađ fólk göfgist í mótlćtinu og verđi meiri og betri manneskjur eins og Harriet Beecher Stowe benti á fyrir margt löngu međ lýsingu sinni á Tómasi frćnda !
En ein er sú útgáfa ţrćlahalds sem er alveg laus viđ alla göfgun í mannseđli og ţađ er sú útgáfa ţar sem mađurinn gerir sjálfan sig ađ ţrćli fjármagns og auđgunarsýki. Og eins og flestir ćttu ađ vita ţá eignast menn ekki peninga heldur eignast peningar menn !
Menn verđa ţrćlar aura sinna, apar fyllstu skerđingar á öllu ţví sem ćtlast er til ađ geri ţá ađ mönnum. Í ţeirri manngerđ er engin göfgi til og ţannig glata slíkir menn sálum sínum !
Hvort sem mađurinn heitir Morgan, Rocke-feller, Vanderbilt, Du Pont, Abramovitch eđa bara Ratcliff, er ţađ margsannađ mál ađ auđsöfnun gerir engan mann ađ betri manni. Öll ćvi slíks manns fer í ţađ ađ gćta auđsins sem yfirleitt verđur til í kringum vafasama gjörninga !
Til ţess ađ menn eignist mörg ţúsund-faldan ávinning venjulegs vinnandi manns yfir ćvina, ţarf eitthvađ til sem er ljósfćliđ ferli. En slíkur auđur gerir menn ađ ţrćlum eigin ágirndar og ţađ verđa ţeir yfirleitt ţađan í frá til dauđadags !
Og ţađ sem ţessari óseđjanlegu og grćđgisfullu manntegund gremst mest, er ađ hún getur ekki keypt sig frá dauđanum. Hin sönnu verđmćti lífsins verđa ekki keypt fyrir peninga. Ţessir milljarđamćringar međ fullar hendur fjár deyja eins og ađrir !
Ţeir kaupa sér ekki lífshamingju, ţeir kaupa sér ekki sönn gildi, ţeir kaupa sig ekki frá dauđanum. Sömu lögmál ná yfir burgeisa sem betlara. Líklega er ţađ eina sívirka réttlćtiđ í heiminum !
Til hvađa gagns er líf í klóm yfirgengi-legrar fjárgrćđgi ? Hvađ koma slíkir menn út međ ţegar dćmiđ er gert upp ađ fullu ? Andrew Carnegie sá ţađ ađ lokum ađ útkoman var ekki glćsileg !
Sagt er ađ hann hafi á efri árum látiđ svo um mćlt ađ ţađ ađ deyja ríkur vćri ósigur og vansćmd. Í sama anda sagđi hann ađ ekkert skurđgođ í lífi manna vćri eins hćttulegt og niđurlćgjandi eins og söfnun peningalegrar auđlegđar !
Carnegie gaf og gaf mikiđ til almennings. Sennilega hefur hann bjargađ sálu sinni međ ţví ađ gjörbreyta lífsstefnu sinni eins og hann gerđi ţegar honum varđ ljóst ađ hann var enganveginn á réttri leiđ. En ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ sé mjög óvenjulegt ađ slíkir menn gangi í sig og geri ţađ !
Auđmönnum hefur stórlega fjölgađ á Íslandi á undanförnum árum, í skjóli últra-kapítalisma og frjálshyggju, og stjórn-málalegrar og fjármálalegrar spillingar. Hér er ekkert frábrugđiđ erlendum ósiđum í ţessum efnum !
Siđferđilegir innviđir manna á Íslandi eru jafn varnarlausir fyrir valdi peninganna sem annars stađar. Auđmenn á Íslandi virđast lifa í öđru sólkerfi en samfélag ţeirra og ţannig er ţađ víđast hvar. Lög og reglur eru bara fyrir ađra !
Fjölgun auđmanna verđur alltaf sjálfkrafa ávísun á meiri spillingu og verra ţjóđfélag í siđferđilegum skilningi. En auđmenn eru og verđa ţrćlar eigin fjármagns og ţeir sem ţjóna undir ţá verđa ţrćlar ţrćla eigin fjármagns !
Ţar er engin andleg gildisgjöf í bođi ađeins efnahagsreikningur, sem viđ dauđann mun standa á inneignarlausu núlli. Peningalegur ágóđi fylgir engum manni út úr ţessari tilveru !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 600
- Frá upphafi: 365498
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)