1.7.2023 | 15:22
Um Rússahatur og rugluđ söguviđmiđ !
Af hverju skyldi löndum Vestur-Evrópu alltaf hafa stađiđ svona mikil ógn af Rússum sem raun ber vitni, líklega allar götur frá Norđurlandaófriđnum mikla í upphafi 18. aldar eđa lengur ?
Svariđ viđ ţeirri spurningu getur veriđ fjölţćtt. Vegna ţess ađ Rússland er svo stórt, vegna ţess ađ auđlindir ríkisins eru nćr ótćmandi og vegna ţess ađ Rússland hefur margsinnis skipt sköpum ţegar tekist hefur veriđ á um örlög Evrópu og bjargađ álfunni bćđi frá Napóleoni og Hitler. Menn geta lesiđ sér til um stađreyndir sögunnar ţar ađ lútandi. Ţađ á enn ađ vera hćgt !
En ţađ er ljóst ađ náttúrulegar auđlindir Rússa hafa alltaf vakiđ bćđi ótta og grćđgi hjá vestrćnu auđvaldi, og mönnum í ţeim herbúđum hefur alltaf fundist ótćkt ađ ein ţjóđ skuli fá ađ gína yfir svo miklu, eins og ţađ heitir á ţeirra máli. Ţessum öflum er ţađ draumur draumanna ađ lima Rússland niđur í sćmilega viđ-ráđanlegar stćrđir og hefja ţar síđan arđrán á fullu!
Vesturlöndum tókst ađ brytja Júgóslavíu í frumparta sína og nú ráđskast ţau ţar međ allt meira og minna eins og ţeim er eiginlegt. Spurningin er ţví oft - hver er ađ ráđast á hvern og hver er ađ verjast ásćlni hvers ?
Framferđi Vesturveldanna hefur lengstum einkennst af yfirgangi í garđ annarra ríkja. Ţau vilja í ţeim efnum brytja smátt. Jafnvel Tékkóslóvakía ţótti mun auđveldari međferđar, skipt í tvennt. Hugmyndin hefur veriđ ađ byggja Austur Evrópu upp sem safn smáríkja undir vakandi og takandi hönd USA, ESB og Nató !
Ţá vćri hćgt ađ drottna yfir ţeim öllum saman og sannkölluđ veislutíđ í bođi fyrir vestrćna auđhringa og arđránsöfl, ţar sem grćđgin rćđur öllu. Og moldvörpustarf í ţessum efnum hefur veriđ í virku leyni-ţjónustuferli síđustu árin, allt upp í Kákasus, og hefur nákvćmlega ekkert međ almannaheill eđa lýđrćđi ađ gera bara yfirgang, valdagrćđgi og auđsöfnun !
Indland var frá miđri 18. öld höfuđarđ-ránsnýlenda Breta, stór hluti af Lundúna-borg var byggđur fyrir ránsfé frá Indlandi. Nánast öll ríki Vesturlanda arđ-rćndu Kína međ svívirđilegum hćtti fram undir miđja síđustu öld. Og auđlegđ Rúss-lands hefur alltaf veriđ efst á lista hinna blóđugu arđránsvelda á Vesturlöndum. Rússland hefur sannarlega ţurft ađ geta variđ sig frá fyrstu tíđ !
Jafnvel íslenskir landnámsmenn og ţrćla-haldarar sóttu auđ til austurslóđa á sínum tíma. Ţađ voru Bjarmalandsferđirnar miklu, ţegar fariđ var frá Noregi yfir Hvítahafiđ sem ţá hét Gandvík og verslađ og rćnt jöfnum höndum á ţeim slóđum ţar sem Erkiengilsborg er núna. Ţar var blóđ í hverju spori !
Náttúrulegur auđur Rússlands sýnir ljós-lega fram á ađ ţađ hefur alltaf veriđ eftir töluverđu ađ slćgjast í ţessu stóra landi fyrir nýlendugráđug auđvaldsöflin :
Olía er međ ţví mesta sem til er. Jarđgas er međ ţví mesta sem til er. Brúnn járnsteinn, hundruđ milljarđa tonna. Kol, feykilegt magn. Gull, miklar námur. Vatns-orka,gífurleg. Skógar, 2/3 hlutar Síberíu. Mór, 1/3 af öllum mó í heiminum. Járn, tvöfalt á viđ Bandaríkin, Bretland og Ţýskaland. Demantar, nóg til innanlands-nota og einnig til útflutnings. Marmari, heilu fjöllin, notađur jafnvel til ofaní-burđar í vegi. Mikil kornrćkt í Síberíu. 80% hreindýra í heiminum, líklega um 2,5 milljónir dýra !
Í Napóleons-styrjöldunum í byrjun 19. aldar voru rússneskir herir víđa á ferđ í Vestur-Evrópu. Alexander Suvorov, líklega einn mesti hershöfđingi sem uppi hefur veriđ, fór međ rússneskan her yfir Alpana. Hann barđist á Ítalíu, hann vann alls stađar sigur. Alexander I. Rússakeisari fór fremst í fylkingu sigurvegaranna inn í París eftir endanlegan ósigur Napóleons viđ Waterloo. Bretum og Ţýskurum ţótti gott ađ njóta liđveislu Rússa ţá sem oftar, en bakbitu ţá samt stöđugt af mikilli innri ţörf !
Rússar voru líka áberandi á Sigurdeginum í lok Seinni heims-styrjaldarinnar, enda lögđu ţeir mest af mörkum fyrir ţann sigur. Hvar vćri Evrópa stödd í dag ef Hitler og hans óţverravald hefđi sigrađ í ţeim hildarleik ? Spyrji ţar hver sjálfan sig ? En Vestur - Evrópuríkin ásamt Banda-ríkjunum hafa alla tíđ veriđ ákaflega treg til ţess ađ láta Rússa njóta ţar sannmćlis sem í öđru. Ţar hefur illmćlgi og fćri-bandarógur alltaf ráđiđ allri umrćđu og ekki hefur ţađ batnađ ţó Ráđstjórnarríkin liđu undir lok međ sitt skipulag !
Í breskri sagnfrćđi, sem virđist oft ákaflega frjálsleg varđandi stađreyndir og sannleika, eru til dćmis orusturnar viđ Stalingrad og El Alamein iđulega settar upp sem sambćrilegir vendipunktar í seinni heimsstyrjöldinni. Sú fyrri stóđ í 5 mánuđi og sú seinni í tólf sólarhringa. Líklega hefur mannfall viđ El Alamein veriđ um ţađ bil 1/10 af mannfallinu viđ Stalingrad. En Bretar vilja líklega hafa túlkunina svona, ţar sem ţeim finnst ađ ţađ ţjóni ţeirra hagsmunum betur. Ţeir virđast hugsa allt út frá Viktoríu-tímanum ţegar ţeir ţóttust heldur betur stórir, en ţađ er liđin tíđ !
Á Vesturlöndum hefur sem sagt alltaf veriđ gert í ţví ađ gera lítiđ úr Rússum og löngum hefur veriđ talađ um ţá sem klunnalega ţjösna, frumstćđa og ódannađa menn, grófa og ósiđađa. Mađur spyr sig : Er ţar um ađ rćđa afleiđingar af einhverri inngróinni minnimáttarkennd eđa hver fjandinn veldur ţessum sívirku og hatursfullu viđhorfum ? En viđ getum svo sem spurt okkur sjálf ýmissa spurninga ef viđ viljum vera heiđarleg. Hver fann upp lotukerfiđ, hverjir sendu fyrst mann út í geiminn o.s.frv.o.s.frv. !
Viđskiptasaga Íslands og Rússlands er líka ţess eđlis ađ hún er okkur til lítillar sćmdar. Viđskipti ríkjanna lágu svo til alveg niđri 1947-1953 samkvćmt kröfum erlendis frá. Menn ćttu kannski ađ kynna sér hversvegna og ţá af hverju ţau voru tekin upp aftur og ţađ af sjálfum Bjarna Benediktssyni, sem gerđi ţađ áreiđanlega ţvernauđugur, en neyddist til ţess og vegna hvers ?
Vegna tilraunar Breta til ađ kúga okkur í landhelgismálunum međ löndunarbanni. Ţar átti nú aldeilis ađ kefla okkur og ekki hjálpađi Nató. En Sovétmenn komu okkur ţá til hjálpar og keyptu fiskinn af okkur. Skođa mćtti líka olíuviđskipti okkar viđ Rússa, sem engin íslensk ríkisstjórn treysti sér til ađ afnema, ţví ţau voru okkur svo hagstćđ. Ţađ má nefna trefla-samningana margumtöluđu sem redduđu verk-efnum fyrir íslenskar saumastofur, en ţá voru embćttismenn frá Íslandi sendir austur til ađ grátbiđja yfirvöld í Kreml um ađ vera svo góđ ađ kaupa af okkur milljón trefla eđa svo. Öll ţessi viđskipti voru okkur mjög hagstćđ en skiptu Rússa í sjálfu sér ekki mjög miklu máli, viđskiptalega. Ţeir voru okkur bara vinsamlegir, enda Ísland enganveginn orđiđ ţađ stórveldi ţá sem ţađ virđist telja sig núna, međ tilheyrandi hrokalátum !
En Rússar hafa, eins og svo margar ađrar ţjóđir, oft búiđ viđ vond yfirvöld og spillta ráđamenn. Varla erum viđ Íslendingar ţó í ţeirri stöđu ađ geta deilt mikiđ á ađra fyrir slíkt. Fyrir rúmri öld ţegar viđ vorum ađ endurheimta fullveldi okkar, vorum viđ í miklu heil-brigđari ţjóđfélags-stöđu en viđ erum í núna. Siđferđi og heiđarleika hefur nefni-lega stórlega hrakađ og grćđgi merkir nú allt samfélag okkar og samt ţykjumst viđ ţess umkomin ađ geta gagnrýnt spillingu kerfis og ráđamanna í Rússlandi ?
Ţví miđur erum viđ í engri stöđu til ţess. Ćttum viđ ekki fyrst ađ taka til hjá okkur ? Nóg eru verkefnin í ţví nćstu árin. Um leiđ og viđ sendum sorp okkar íslenska neyslusamfélags úr landi í geysilegu magni og skítum út heiminn, tökum viđ á móti svo miklu magni af andlegum óţverra á öllum sviđum erlendis frá, ađ sú inngjöf er mikiđ til fćr um ađ hreinsa allt sem heilbrigt er úr okkar samfélagi. Svo tíma-bćr er spurningin - Hvenćr skyldum viđ fara ađ taka til hjá okkur ?
Lítum bara á stöđuna ! Ekki tekur Kata Jakk til, ekki Bjarni Ben, ekki Siggi Frammari, ekki Samfylkingin eđa Píratar eđa Miđflokksmenn, og ţađan af síđur Viđreisn og ekki einu sinni Inga Sćland !
Ekkert af ţessu liđi myndi ráđa viđ verkefniđ eđa yfir höfuđ vilja fara í ţađ. Rannsóknarskýrsla alţingis hrćddi sýnilega allt ţetta forustupakk frá öllum tiltektar hugmyndum nú og eftirleiđis !
Skýrslan sú sýndi ađ spillingin var afar djúplćg í kerfinu, hvert lagiđ sett ţar ofan á annađ. Ţađ ţurfti ţví manndómsfólk til ađ moka ţar út skítinn en hvađan átti ţađ ađ koma ? Ţađ var ekkert liđ fyrir hendi nema kraftlausir gráđubréfa-vesalingar, menn sem vinna hvergi afrek. Einvalaliđ til ţjóđlegra dáđa er ólíklega til á Íslandi í dag og allra síst í ríkis-kerfinu !
Og ég held eđa óttast - ţví miđur - ađ okkur sé ţegar orđiđ ţađ algerlega um megn ađ gera hreint fyrir okkar dyrum. Til ţess erum viđ líklega ţegar sokkin of djúpt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Um dómgreindarleg skađaskref !
- Hégóminn er aldrei lífgefandi !
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
- Ísland í stórveldaslagnum !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 10
- Sl. sólarhring: 324
- Sl. viku: 728
- Frá upphafi: 389563
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 578
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)