Leita í fréttum mbl.is

Bandaríska auđvaldsófreskjan og undirúlfarnir !

 

 

Frakkar eiga mjög umbrotasama sögu og víđa eru í henni mjög ljótir kaflar. Ţeir eru líklega eina ţjóđin í Vestur-Evrópu sem hefur kastađ kristni og tekiđ upp ađra trúarsiđi ţó ţađ stćđi reyndar ekki lengi. Vellystingar frönsku ţjóđarinnar hafa jafnan veriđ fengnar međ kúgun á öđrum, en ţađ hefur löngum veriđ litiđ framhjá ţví !

 

Sem nýlenduveldi á Frakkland sinn ljóta feril, ekki síđur en önnur ríki, sem fóru fram međ ofbeldi og kúgun gegn minni máttar. Ađallega í krafti betri og fjöl-breyttari vopna og meiri hervćđingar. Ţađ var enginn öđrum betri í ţeim siđlausa og mjög svo blóđuga rćningjahóp auđvaldsins sem hrifsađi til sín nýlendurnar !

 

En nú virđist í mörgu vera komiđ ađ nýjum kaflaskilum í stöđugri frelsisbaráttu fyrrum nýlenduţjóđa. Fjölmargar nýlendur fengu ađ vísu sjálfstćđi um og upp úr 1960, en fjármálakúgunin og arđrániđ hélt áfram undir yfirborđinu. Svokallađ valda-rán í Níger beinist ekki hvađ síst ađ ţví ađ hefta hiđ stöđuga og gegndarlausa auđ-lindarán franska auđvaldsins gegn íbúum Níger !

 

Ţađ hefur komiđ fram í ýmsum upplýsandi greinaskrifum, ađ Frakkar hafa blóđsogiđ fátćka ţjóđ Níger áratugum saman. Landiđ er ríkt af úrani, en ţađ fer allt um franskar auđvalds-krumlur og Nígermenn njóta ţar ekki neins. Ađ yfirlýst evrópsk menningarţjóđ, sem ţykist halda í heiđri grundvallargildi almennra mannréttinda, skuli haga sér svona á 21. öldinni er hneyksli og viđvarandi vansćmd fyrir viđkomandi ţjóđ !

 

Um 70% af raforkuframleiđslu Frakklands eru fengin frá kjarnorkuverum, sem ganga fyrir úrani sem kemur ađ mestu frá Níger. Og um fjórđungur ţess úrans sem notađ er í Evrópu kemur frá Níger. Arđrániđ er ţarna hrein svívirđing og hinir mjög svo frjálsu Frakkar, eđa hitt ţó heldur, hegđa sér ţarna engu betur en verstu Bandaríkjamenn og ţá er virkilega til vonds jafnađ !

 

Sagt var frá ţví í fréttum af títtnefndu valdaráni ađ margir hefđu veifađ rússneskum fánum á götum úti í Níger. Kannski var ţađ vegna ţess ađ orđstír Rússlands er allur annar í Afríku en Vesturveldanna ? Rússar hafa međal annars afskrifađ margra milljarđa skuldir Afríku-ţjóđa viđ ţá, í samhjálpar og samvinnu-skyni, til ađ létta ţeim róđurinn til betri lífskjara. Slíkt gerir vestrćna auđvaldiđ ekki. Ţađ herđir bara ţumal-skrúfurnar !

 

Afríkubúar eru engir vitleysingjar. Ţeir vita hverjir eru međ ţeim og hverjir eru á móti ţeim. Ţeir vita hvar vinarhugur er til stađar og hvar ekki. Ţeir vita hvernig Rússar og Kínverjar hafa reynst ţeim. Ţeir vita líka hvađ ţeir ţurfa ađ gera til ađ losa sig viđ arđránsklćrnar illrćmdu sem ţjaka ţá og ţeir vita hverjum ţćr tilheyra. Atburđarásin í Níger er skýrt dćmi um slíka viđleitni, ţar sem Frakkar eru í hábölvuđu hlutverki kúgarans og arđrćningjans, sér og sinni ţjóđ til hinnar mestu skammar !

 

Í viđskiptum Frakklands viđ Níger er hvorki bođiđ upp á frelsi né jafnrétti og ţađan af síđur brćđralag. Frakkar eru ţar ađ öllu leyti í hlutverki hins ógeđslega yfirgangs samviskulauss kúgara. Ţeir eru međal helstu undirúlfa Bandaríkjanna í Vestur-Evrópu og góla sitt hungurvćl í takt viđ blóđsugurnar í Brussel. Megi ţeim illa farnast í öllu sínu kúgunarbrölti gagnvart öđrum ţjóđum, ţví ţađ eiga ţeir sannarlega ađ öllu leyti skiliđ !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband