28.8.2023 | 23:07
Ađ af-íslenskast erlendis !
Sjálfstćđismál okkar Íslendinga eru sem löngum fyrr í nokkuđ óljósum veruleika. Fölsk hollusta höfđingjavaldsins í landinu gagnvart ţjóđargildum sjálfstćđis okkar veldur ţví engu síđur en á Sturlungaöld. Ţađ stafar engin hćtta í ţeim efnum frá almenningi á Íslandi, ţó reynt hafi veriđ ađ villa um fyrir honum á allar lundir til margra ára. Íslensk ţjóđarheill getur aldrei falist í endastöđ í Brussel og ţađ veit allt íslenskt fólk sem enn rćđur sál og sinni, en ţví virđist ađ vísu fćkka međ hverju árinu !
Ţađ ráđa nefnilega ekki allir eigin sál og sinni á Íslandi. Markađsauđvaldiđ hefur fjárfest býsna mikiđ í sálum á síđustu árum og sú fjárfesting á eftir ađ leiđa ţađ betur í ljós hverjir hafa ţar glatađ ţví sem skilar sér í manndómi og sjálfs-virđingu. Ţađ er víđa svo komiđ, ađ persónulegt innihald sálna er orđiđ rotiđ og spillt og margir landar okkar virđast hafa villst endanlega frá uppruna sínum og tilheyra nú allt öđru en ţví sem ţeir gerđu međan ţeir hegđuđu sér enn sem ćrlegir menn !
Mesta hćttan fyrir sjálfstćđi Íslands virđist geta falist í íslenskum mennta-skrípum sem vilja koma sér í mjúkinn hjá Evrópusambandinu, upp á efnahagslega eigin farsćld, og gefa sem úlfar í sauđargćru allskyns sérfrćđiálit sem markast af slíkum viđhorfum sem eru ţá hvorki heiđarleg né sönn í heilbrigđu samhengi !
Skólakerfiđ er mjög mengađ í ţeim efnum og villukenningar vađa ţar uppi. Svokölluđum upplýsingum, sem flestar eru í formi blekkinga og lyga, er haldiđ svo fast ađ ţjóđinni ađ sannleikurinn fćr hvergi ađ komast ađ. Menntunarmál eru farin ađ skila sér međ öfugu móti og til tjóns fyrir samfélagiđ !
Fjöldi fólks telur sig nú búa ađ svo mikilli menntun ađ ţađ fćst ekki lengur til ađ vinna ţjóđnýt störf. Ţađ telur sig of merkilegt til ţess. Ţađ vill bara rađa pappírum í skúffur á margföldu kaupi. Flytja verđur inn útlendinga til ađ vinna nauđsynleg störf. Viđ Íslendingar virđumst ţví miđur vera ađ úrkynjast. En landiđ okkar gerir sínar kröfur til ţeirra sem búa hér og ef viđ mćtum ţeim kröfum ekki á manndómslegan hátt, erfa ađrir landiđ !
Ađ vera Íslendingur í eigin landi og ţađ sjálfstćđu eigin landi, er og ćtti jafnan ađ vera keppikefli frjálsra manna, en nú segja hálćrđir menntamenn međ spekinga-svip, ađ viđ eigum ađ varđveita sjálfstćđi okkar međ ţví ađ farga ţví. Ţeir tala ţá annađhvort frá Brussel eđa Washington en sama valdinu er ţar ţjónađ og sýnilega samviskulaust. Ţađ sama var sagt um full-veldi okkar á sínum tíma, af hliđstćđum ađilum, ađ viđ ćttum ađ varđveita ţađ međ ţví ađ farga ţví !
Sérfrćđimenntađir Íslendingar sem horfa til Íslands frá frćđastólum í Brussel, Washington eđa London, komast gjarnan ađ niđurstöđum sem samrýmast ţeim erlenda sjónarhóli sem horft er frá. Líklegt er ađ niđurstöđur slíkra manna yrđu í mörgum atriđum ađrar ef ţeir skođuđu málin frá íslenskum tilvistar-punkti međ ţjóđlegum hćtti. En ţađ er ekki í bođi. Til ţess eru ţessir frćđingar orđnir talsvert um of lćrđir á erlenda vísu !
Sókrates sagđi forđum ,, Ţekkingin er undirstađa dyggđarinnar, en nútíminn hefur sannađ óţyrmilega fyrir okkur ţá stađreynd ađ menn verđa enganveginn betri menn fyrir svokallađa aukna menntun. Í mörgum tilfellum gerir hćrra menntunarstig ţá ađ verri mönnum. Ţeir fyllast hroka og líta niđur á ađra !
Sókrates hefđi átt ađ segja ,, Dyggđin er undirstađa ţekkingarinnar. Ţekking sem grundvallast á dyggđ hlýtur alltaf ađ vera af ţví góđa og ţjóna samfélagi manna miklu betur en sú ţekking sem vill bađa sig í egoisma og sérgćsku. Hćfnisstig manna til samfélagslegrar ţjónustu fer yfirleitt niđur ţegar hrokinn fer upp !
Viđ ţurfum ekki menntafólk af ţví tagi og svokallađir sérfrćđingar eru ţegar komnir međ óeđlilega mikil völd í samfélaginu, ţó ţeir beri litla sem enga ábyrgđ. Viđ höfum hér nú ţegar allt of mikiđ af gráđugu gráđuliđi, ekki síst innan ríkiskerfisins, og ţađ skilar sér afar illa til gagns fyrir ţjóđarheill í ţessu landi, og er hér ţegar orđiđ ađ afćtum almennrar velferđar !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)