3.10.2023 | 21:16
Nokkur orđ um hálfbreskan hernađarpostula !
Ţađ er löngu orđiđ ljóst, ađ Winston Churchill var alla tíđ einn magnađasti stríđsćsingamađur heims um sína ćvidaga. Seinni heimsstyrjöldin átti enn eftir nokkra mánuđi til loka, ţegar ţessi stríđsóđi leiđtogi fór ađ tala um nauđsynlegt uppgjör Vestur-veldanna viđ Sovétríkin. Hann vildi áfram stríđ og blóđs-úthellingar. Honum fannst ekki nóg komiđ !
Ţađ má alveg ćtla ađ bresku ţing-kosningarnar 1945 hafi bjargađ heiminum ţá ţegar frá ţriđju heimsstyrjöldinni, ţví hefđi Churchill unniđ ţćr kosningar, hefđi allt getađ fariđ fullkomlega í bál og brand. Hiđ gamla kommúnistahatur í huga Churchills var fariđ ađ brjótast út á nýjan leik og ţađ í margföldum styrkleika. Og ţađ fékk sína viđbótar innspýtingu frá ýmsum öflum ađ vestan !
En breska ţjóđin, sem hafđi neyđst til ađ treysta Churchill fyrir stríđinu, treysti honum ekki fyrir friđnum. Churchill hafđi aldrei átt mikla samleiđ međ friđnum og ţađ var ţekkt og viđurkennd stađreynd međal almennings í Bretlandi. Fólk sá ađ ţađ var ekki leiđ út úr stríđinu ađ fela Churchill áframhaldandi völd. Svo ţađ má líklega segja ađ heimsfriđarlegt gildi bresku ţingkosninganna 1945 verđi kannski seint ofmetiđ !
Ţó ađ Bretar hafi lagt nokkuđ af mörkum í stríđinu, hefđi framlag ţeirra orđiđ mun minna og fljótlega komist í ţrot án hjálpar Bandaríkjanna. En Churchill var heldur enginn ekta Breti, hann var hálfur Bandaríkjamađur, og leit ef til vill svo á ađ međ ţví ađ sćkja hjálp ađ vestan, vćri hann bara ađ sćkja móđurarfinn sinn. Sumt í fari hans virtist frekar hafa veriđ sótt vestur yfir Atlantsála og sennilega öllu heldur ţađ sem var af lakara taginu í hans eđlisgerđ og ţađ var reyndar nokkuđ margt !
Stađa Bretlands var í raun skelfileg eftir flóttann frá Dunkirk. Ţeir voru allslausir og gátu afskaplega lítiđ gert sér til varnar. Germanska skriđan hafđi falliđ yfir ţá og kaffćrt ţá. Churchill reyndi ađ vísu ađ rífa kjaft, enda hefđi hann seint hćtt ţví, en flestum ţótti sem hann talađi út frá heldur lítilli innistćđu !
Ţađ sem bjargađi Bretum í ţessari eymdarstöđu, var innrás Ţjóđverja í Sovét-ríkin. Stríđsţunginn fćrđist frá ţeim og lagđist af meginţunga á annarra herđar. Hitler taldi sig búinn ađ sigra Breta og svo virđist sem hann hafi haldiđ ađ Sovétríkin myndu falla viđ fyrsta högg. Hvorugt gekk eftir !
Bretar seigluđust áfram og Rússar sóttu stöđugt í sig veđriđ ţó illa hafi gengiđ í fyrstu. Mesta innrás sögunnar skilađi sér ekki í neinu leifturstríđi og svo snemma sem í árslok 1941 gerđu margir ţýskir hershöfđingjar sér grein fyrir ţví ađ styrjöldin myndi ekki vinnast, ţegar sókninni gegn Moskvu var hrundiđ !
Og Sovétríkin sigruđu á Austurvíg-stöđvunum og á hverjum mćddi mest í styrjöldinni ? Ţađ er augljóst mál. Sovétríkin misstu 25-26 milljónir manna, Bretaveldi 451.000, Bandaríkin 405.300. Segja ţćr tölur ekki sitt ? En áđur en átökum lauk voru stríđsćsingamenn eins og Churchill farnir ađ safna efniviđ til nýrrar styrjaldar. Styrjaldar gegn sínum fyrri bandamönnum !
Churchill og menn af hans tagi munu líklega hafa orđiđ ţví manna fegnastir, ađ Roosevelt forseti skyldi látast í apríl 1945. Áćtlanir ţeirra um framhald mála hefđu áreiđanlega ekki falliđ Roosevelt í geđ. Hann stefndi ađ friđi og uppbyggingu, ţeir ađ stríđi og frekari eyđileggingu. Margt bendir líka til ađ Roosevelt hafi ekki hugnast sérlega vel persónan Winston Churchill viđ aukin kynni ţeirra !
Skođanabróđir Churchills og manna af hans tagi var látinn taka viđ sem varaforseti Roosevelts 1944, ţví ekki ţótti vćnlegt ađ hafa Henry A. Wallace áfram sem vara-forsetaefni. Hann var friđar-sinni og hefđi trúlega fylgt stefnu Roosvelts til uppbyggingar og grćđslu sáranna, en ţađ gerđi Truman sannarlega ekki. Margt var ţví gert í framhaldi mála, öllum heimi til ills og bölvunar og öllu friđarferli rústađ á marga vegu !
Heimsveldistímar Bandaríkjanna, tímar stríđs, yfirgangs og kúgunar hafa plágađ heiminn frá 1945 og mál ađ linni. Allskyns áróđursefni lyginnar hafa stórspillt heil-brigđri hugsun milljóna manna allan ţann tíma um veröld alla. Lofsöngurinn um ,,mikilmenniđ Winston Churchill hefur til dćmis gengiđ látlaust allt til okkar daga, en ţađ má alveg fara ađ sturta ţeim lofsöng niđur og ţađ fyrir fullt og allt. Losa sig viđ hann, eins og hvern annan óţarfan úrgang. Hvađ er annars gert á WC ?
Winston Churchill var ábyrgur fyrir dauđa fjölda manna međ óskynsamlegum ákvörđunum, í báđum heimsstyrjöldunum. Og hann gerđi sitt til ađ reyna ađ koma ţeirri ţriđju af stađ. Gallipoli mannfalliđ í ţeirri fyrstu var á hans ábyrgđ, mörg glópskan í ţeirri annarri skrifast á hann og hefđi sú ţriđja fariđ af stađ, eins og vilji hans stóđ til, hefđu tugmilljónir manna farist í ógnum hennar !
Ekki hafđi ég lesiđ mikiđ um Winston Churchill ţegar öll virđing mín fyrir manninum var farin og síđan hef ég enn betur gert mér grein fyrir ţví ađ hann var alltaf fyrst og fremst hernađarsinni og stríđsćsingamađur. Ţađ kom strax fram í Búastríđinu. Mannkyniđ skuldar honum sem leiđtoga nákvćmlega ekki neitt !
Churchill vildi alltaf verđa The Duke of Marlborough síns tíma. Egóiđ barđi stöđugt á hugardyr hans og krafđist stćrri hlutar. Hann fékk aldrei nóg af stríđi. Ţegar á allt er litiđ, hefur Churchill líklega átt töluvert meira sameiginlegt međ Hitler en menn almennt hafa gert sér grein fyrir !
Af hverju skyldu annars svona margir einstaklingar gera sér far um ađ halda mest upp á ţá menn sem eru eđa hafa í raun veriđ lítiđ annađ en óţokkar ? Segir ekki máltćkiđ : ,, Hvađ elskar sér líkt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.10.2023 kl. 18:02 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 600
- Frá upphafi: 365498
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)