7.10.2023 | 11:52
Verstu dćmi vondra ţjóđa !
Ţađ er ekkert leyndarmál ađ svokölluđ nýlenduveldi frömdu slíka glćpi í gegnum ţađ illa skeiđ sögu sinnar, ađ ţađ er og verđur ólýsanlegt í allri mannkynssögunni. Og ţađ eru einmitt ţessi ríki sem eru alltaf ađ siđa ađra til og ţykjast öđrum fremri á öllum sviđum í góđum og ćrlegum samskiptum viđ ađrar ţjóđir !
Ég er hér ađ tala um Bretland, Frakkland, Belgíu, Holland, Spán, Portúgal, Ítalíu og jafnvel Danmörku. Lítum ađeins til Sögunnar. Bretar ţóttust alltaf vera ađ sinna ţróunarhjálp í nýlendum sínum, en arđrćndu ţćr hinsvegar og kúguđu međ ţeim hćtti, ađ ţar ćtti eiginlega ađ ríkja eilíft hatur í ţeirra garđ !
Framferđi ţeirra í Indlandi og hvar sem ţeir kúguđu ađrar ţjóđir, var endalaus ránskapur og svívirđa. Drjúgur hluti af Lundúnaborg var byggđur fyrir herfangiđ. Ferill Frakka og Ítala í norđurhluta Afríku var alveg sambćrilegur ađ öllum viđbjóđi og auk ţess bćttu Frakkar mjög viđ glćpasögu sína í Indókína, Sýrlandi og víđar eins og kunnugt er !
Belgar og Portúgalir óđu fram í mannvonsku sinni sunnar í Afríku og afhöggnar hendur og misţyrmd lík í Kongó, Angóla og Mosambique og hvar sem ţeir komu ađ málum, mörkuđu slóđir ţessara yfirgangsţjóđa ţar. Hollendingar léku sama leikinn í Indónesíu og annarsstađar ţar sem ţeir létu til sín taka !
Já, Hollendingar segi ég, ţeir voru ţar sannarlega ekki öđrum skárri, ţjóđ sem hafđi ţó lengi ţurft ađ berjast fyrir eigin frelsi gegn utanađkomandi kúgurum og hefđi átt ađ ţekkja sín mörk !
Hollendingar höfđu veriđ frelsisţjóđ sautjándu aldar í Evrópu. Ţangađ flykktist flóttafólk frá ţeim löndum ţar sem skefjalaust var níđst á minnihlutahópum. Í Hollandi ríkti frjálslynd stefna og ţar fékk ţetta hrakta fólk skjól og lífs-skilyrđi. En Hollendingar reyndust ţví miđur ađ engu leyti betri en hinar nýlendu-ţjóđirnar, ţegar ţeir lćrđu af ţeim ađ fljúga á ćti. Grćđgin yfirtók ţá og ţeirra mennskufall gerđist í framhaldi mála mikiđ og ömurlegt !
Spánverjar eiga skelfilega fortíđ í Suđur-Ameríku ţar sem ţeir rústuđu ríkjum Inka, Azteka og Maya og drápu og eyđilögđu allt í óţrjótandi gullţorsta sínum og ómann-legri grimmd. Og síđar og víđar hafa ţeir skapađ sér öfugan orđstír, sem aldrei verđur ţagađur í hel. Og í gegnum ţrćla-sögubćkur Thorkild Hansens geta menn kynnt sér, ađ litla Danmörk átti sér líka ljóta sögu í ţessum grćđgisfulla djöfladansi evrópsku menningarríkjanna í öđrum álfum og heimshlutum !
Ţessar ţjóđir sem hér eru fyrir sökum hafđar, eru mestu hrćsnarar heimsins og ţykjast alltaf öđrum betri. Ţćr setja upp dómstóla til ađ dćma ađrar ţjóđir og leiđtoga ţeirra fyrir stríđsglćpi og allar vammir og skammir, ţćr setja upp heiđrunarbatterí sem ţjóna engu nema hrćsni og hégóma, samanber Nóbels-vitleysuna. En ásamt seinni tíma lćri-meistara sínum í ósiđunum, Banda-ríkjunum, hafa ţessar sömu ţjóđir gengiđ lengra í glćpsamlegri svívirđu en nokkrar ađrar ţjóđir í ţessum heimi !
Bandaríkin hafa lengi tileinkađ sér ţá erfđ ađ verđa samnefnari allra synda gamla heimsins. Einkum og sér í lagi Vestur-Evrópuríkjanna. Fólkiđ sem flýđi vestur til nýja heimsins á sínum tíma til ađ frelsast frá glćpum Evrópu, skilađi afkomendum sínum býsna fljótt inn í samviskulausan heim peningavaldsins. Heim sem hefur ávaxtađ glćpasögu og hrćsni gamla heimsins međ svo yfirgengilegum hćtti, ađ gömlu nýlendu-kúgunarríkin líta öll til Bandaríkjanna í dag sem meistara síns í yfirgangsferli og mannréttinda-brotum gegn öđrum ţjóđum !
Og ţessi ríki verđa ekki dćmd af neinum glćpadómstól, ţau eru ósakhćf, sama hvađ ţau ađhafast. Og friđarverđlaun Nóbels falla iđulega í hlut manna sem eru blóđugir til axla í gegnum feril sinn og hefđu aldrei átt ađ koma ţar til greina. Og bókmenntaverđlaun Nóbels falla ađ sama skapi í hlut lítt ţekktra rithöfunda í öđrum löndum, sem hafa unniđ sér ţađ oftast eitt til velvildar, ađ vera ţar á móti ríkjandi stjórnvöldum, sem eru ţá pólitískir andstćđingar nýlendu-níđinga-ţjóđanna !
Svo er fólk dregiđ međ í lygaáróđri pólitískra fréttastofa daginn út og inn, og ţađ svarta gert ađ hvítu og alltaf segja málsvarar níđingaţjóđanna ađ veriđ sé ađ berjast fyrir friđi og réttlćti ţótt hvorttveggja eigi stöđugt erfiđara um vik í veröldinni. Og helvítis hljómsveitinni stjórnar heimsvaldapólitík Bandaríkjanna međ stöđugri tónagjöf illrćđisins út um allan heim frá Nató og CIA !
Ţetta er heimsmyndin ! Ţetta er ţađ sem viđ búum viđ og trúum ađ ţjóni góđum málstađ. Og međan ađrir heimshlutar eru kúgađir og arđrćndir og smáhluti af arđráninu er gefinn okkur til hlýđni og ţagnar, segjum viđ Vesturlandamenn ákaflega lítiđ !
Viđ horfum ađ mestu leyti alfariđ framhjá ţeim glćpum sem framdir eru í nafni ţjóđa okkar, en ábyrgđin er samt okkar. Ţađ mun sanna sig ţegar öll skil verđa gerđ upp !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 600
- Frá upphafi: 365498
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)