17.10.2023 | 11:44
Skattheimta skítmennskunnar !
Lengi framan af ćvi var ég stuđningsmađur Ríkisútvarpsins. Ţađ má jafnvel segja ađ ég hafi veriđ hollvinur ţess og taliđ ţađ nauđsyn fyrir land og ţjóđ. Ţađ átti međal annars ađ kynna okkur sem sjálfstćđa ţjóđ og vaka yfir ţví ađ viđ héldum okkur í ţeirri stöđu. Ţannig held ég ađ margir fleiri hafi hugsađ á ţeim árum !
Ţađ var margt gott efni í útvarpinu hér áđur fyrr, ţjóđlegt efni og ţroskandi og tengingin viđ fólkiđ í landinu virtist heilbrigđ og sönn, ţannig ađ útvarpiđ virtist vera ađ skila hlutverki sínu međ ágćtum. En nú er öldin önnur í ţessum efnum - vćgast sagt !
Mér finnst ađ á seinni árum hafi útvarpinu eiginlega veriđ stoliđ frá ţjóđinni. Ţađ er ekki lengur ţjóđlegt eđa ţroskandi. Ţađ er bara orđiđ ömurlegt fyrirbćri. Sem Íslendingur get ég ekki lengur međtekiđ ţađ sem menningareflandi íslenskan fjölmiđil.Dagskráin virđist eiginlega bara meira og minna einhver meiningarlítil menningarsuđa fólks sem virđist vera ađ farast úr fjölmenningarfári og egoisma !
Ţađ er eins og einhver áróđursklíka innantómrar sjálfselsku og sérhagsmuna-legra bolabragđa hafi tekiđ yfir allt og dagskráin virđist mér nánast undan-tekningarlaust einómur slíks efnis. Markađshyggjan er látin valta yfir allt og ţjóđlegum viđhorfum er nánast úthýst međ öllu fyrir endalausa menningarslepju !
Ekki veit ég hver fjandinn stjórnar svona öfugum vinnubrögđum, en ég ţykist nú gjörla vita ađ Ríkisútvarpiđ mitt gamla sé dautt og meira ađ segja verra en dautt. Ţađ er orđin ógeđsleg andstćđa ţess sem ţađ var og átti ađ vera. Ţađ tók mig nokkurn tíma ađ trúa ţví virkilega ađ hlutirnir vćru orđnir svo falskir og ómerkilegir sem ţeir eru. En ég gat ekki sćtt mig viđ fréttalygabatteríiđ lengur !
Ţađ er sem sagt orđiđ fullljóst í mínum huga, eftir illa reynslu af síversnandi hamskiptum fjölmiđilsins, ađ Ríkis-útvarpiđ er ekki lengur ţađ sem ţađ var. Ţađ er orđiđ ađ umskiptingi ţjóđleysu og gervimenningar. Ţađ stendur ekki lengur neinn vörđ um sameigin-legan arf okkar Íslendinga. Skyldur ţess virđast allar orđnar handan hafs og bera fáu ţví vitni sem verja ber fyrir okkar hönd !
Einhverjir fyrirlitlegir ómenningarhópar virđast nú ráđa lögum og lofum í ţessu, ađ mér finnst, úrkynjađa útvarpi og endalaust útlendingadekur og flćđi af ómerkilegu bulli virđist nú fylla hverja rás. Og svo erum viđ öll skattlögđ fyrir ţennan ósóma, sem er okkur ţó ekki lengur ţjóđvanda-bundinn á nokkurn hátt og engu íslensku til framdráttar. 20.200 kr. skattur er ţar lagđur á hvern og einn međ valdbođi !
Ég vildi sannarlega sjá ţćr krónur fara í eitthvađ uppbyggilegt. Ţćr gera ţađ ekki ţarna. Ég vil ađ menn almennt afneiti ţessum skatti sem á engan rétt á sér lengur. Hvernig er hćgt ađ fara svona međ hlutina ? Eru Íslendingar ađ missa allt ţjóđlegt úr höndum sér og verđa ađ algerum viđrinum í ţessu ríksútvarpslausa samfélagi sem virđist ekki hafa neina heilbrigđa stýringu lengur ?
Viđ höfum átt ýmislegt í ţjóđlegum skilningi mála frá fyrri tíđ, en margt af ţví virđist sannarlega hafa veriđ eyđilagt í hamslausri efnishyggju-grćđgi síđari ára sem virđist ekki ţekkja nein takmörk lengur. Íslenska ţjóđin er ţar komin fram á ystu nöf !
Ţađ virđist hreint út sagt lítil sem engin heilbrigđ hugsun viđhöfđ í fréttaflutningi ţessa skrumskćlda fyrirbćris sem nú er kallađ Ríkisútvarp okkar Íslendinga, en er ţađ ekki lengur. Fátt undirstrikar ađ ţar sé um ađ rćđa sjálfstćđan fjölmiđil sem ber sjálfstćđu ríki eđlilegan vitnisburđ. Sú svikastađa sannleiks-málanna ćtti ađ hreyfa viđ hugsun hvers sjálfstćđs Íslendings og viđ slíkar ađstćđur óbođleikans ćtti fólk ađ rísa upp gegn ómennskunni og hrópa : ,, Viđ mótmćlum öll !
Til dćmis er öllu efni útvarpađ frá vestrćnum fréttastofum eins og heilögum sannleika og ekkert sannprófađ. Fólk er ţví ekki lengur ađ hlusta á fréttir, ţađ er ađ hlusta á áróđur, sem virđist ađ miklu leyti settur saman úr tómum lygaţvćttingi og ţađ út í gegn !
Mér ofbauđ ađ lokum svo gjörsamlega hvernig komiđ var, ađ ég hćtti fyrir rúmu hálfu ári ađ hlusta á sjónvarpsfréttir og fréttatengda ţćtti frá ţessari endur-varpsstöđ Nató, sem hér er nú rekin fyrir íslenskan skattpening og kölluđ ríkis-útvarp. Ég fann fljótlega ađ ţađ gerđi mér bara gott og ađ ég gat notađ tímann í miklu ţarflegri hluti !
Ég ţrífst nefnilega ekki á lygum og einhverri fréttamafíu-framleiđslu sem send er á pólitískum fćriböndum frá ESB og Nató í Brussel. Enginn ćrlegur mađur ćtti ađ hlusta á efni sem er honum til vits-munalegs tjóns og gerir hann ađ lakari manneskju en ella !
Sumir starfandi fréttamenn virđast orđnir svo ákafir í ađ verđa frćgir fyrir ađ afhjúpa einhverja hliđstćđu af Watergate spillingarmáli, og ganga svo langt í ţeirri löngun sinni, ađ full ástćđa er orđin til ţess ađ gjörđir ţeirra sjálfra séu rannsakađar og afhjúpađar. Ţeir eru ţá komnir út fyrir allt velsćmi !
Í sumum tilfellum virđast ţeir sjálfir búa til spillingarmálin. Ég fć ekki betur séđ en ađ Páll Vilhjálmsson stórbloggari hafi einmitt bent á ýmsar hćttur sem skapast geta í kringum slík mál og hafa ţćr upplýsingar veriđ sérlega athyglisverđar og umhugsunar-verđar svo ekki sé meira sagt !
Ég vil halda í ţjóđlega réttlćtiskennd mína, sannleiksást og siđvitund. Ég geri ţađ ekki međ tengslum viđ ónýtt frétta-batterí eins og hiđ gildisfallna Ríkis-útvarp. Ţađ ţjónar nú allt öđrum tilgangi, ađ mínu mati, en ţví gamla ţjóđlega viđhorfi ađ halda Íslendingum á heil-brigđum grundvelli mennsku og manndóms og leitast viđ ađ segja sannleikann. Ţar er um mikla afturför ađ rćđa í öllu siđrćnu tilliti. Ţađ er hryllingur ađ verđa vitni ađ slíku !
Ţegar ég horfi yfir mjög svo umrćtt, en ađ minni hyggju, mjög svo spillt og eyđilagt sviđ frjálsrar íslenskrar hugsunar hjá viđkomandi fjölmiđli, renna mér í hug eftirfarandi hendingar :
Burt er ţađ sem bćtti haginn,
bjargađi mörgu í gegnum daginn.
Enginn lengur yls ţar nýtur,
eftir situr bara skítur !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)