4.11.2023 | 00:14
Nútími hrokans verđur fljótt fortíđ gleymskunnar !
Fyrir allmörgum árum voru mál varđandi söfnun og geymslu muna frá fyrri tíđ tekin til međferđar af áhugasömum einstaklingum hér á Skagaströnd sem og víđa annarsstađar um landiđ. Margir gáfu muni til varđveislu og mikiđ af ljósmyndum skilađi sér, enda mátti segja ađ ţađ ćtti sér stađ viss vitundarvakning varđandi ţennan málaflokk á ţessum tíma !
En sumir höfđu ekki mikinn áhuga fyrir ţessu gamla drasli, sem ţeir kölluđu svo, og einhvernveginn fóru mál ţannig ađ hvergi virtist vera til stađur fyrir ţessa söfnunarmuni svo ţeir ţvćldust í slćmum međförum árum saman og týndu tölunni. Enginn Ţórđur Tómasson hélt utan um hlutina, en slíkan mann hefđi víđa ţurft !
Margt fór ţví forgörđum á neyđarlegri hrakhólaferđ hinna gömlu muna, týndist og eyđilagđist međ ýmsum hćtti. Á sínum tíma talađi ég viđ ráđamenn hér um ađ kaupa gamla kaupfélagshúsiđ og gera ţađ ađ safnahúsi Skagastrandar og byggja ţar upp arfleifđ hins liđna tíma, enda var viđ-komandi hús í sjálfu sér merkur safn-gripur. Vel var tekiđ í ţá hugmynd en enginn raunverulegur áhugi sýndi sig ţó. Ţađ vill löngum svo fara varđandi málefni almannahags, ađ góđar undirtektir verđa innihaldslausar !
Svokallađir ráđamenn virđast oft vera undarlegur söfnuđur. En af hverju eru áhugalausir menn um samfélagsmál ađ bjóđa sig fram til ţjónustu fyrir samfélagiđ ? Skyldu ekki einhver annarleg sjónarmiđ búa ţar ađ baki ? Gamla kaupfélagshúsiđ var í fram-haldinu keypt af peningamönnum sem hafa gert ţađ upp međ sínum hćtti og nýtt ţađ til annarra hluta. Og líklega međ all-ríkum stuđningi hreppsyfirvalda varđandi leigumál og notkun !
Einkaframtakiđ gerir sig oftast gildandi ţegar ekki er hirt um félagslegar og samfélagslegar lausnir. Hygg ég ađ víđa megi finna hliđstćđan framgang mála varđ-andi slíka hluti í landinu. Arfur hins liđna, sagan og geymd hennar, situr oftast viđ skarđan hlut í hinum dreifđu byggđum, en helst gert eitthvađ ef ţađ stendur til ađ tildra einhverju upp í höfuđborginni. En sá sem ber enga virđingu fyrir eigin sögu, endar međ ţví ađ eiga enga sögu !
Og nú er fariđ ađ flytja söguna til međ ţeim hćtti, ađ minningarreitur sem ćtti ađ vera úti í sveit á réttum stađ viđkomandi atburđar, er fćrđur inn í nćsta ţéttbýlisstađ, sennilega í ţeirri von ađ ţađ muni auka á straum ferđamanna ţangađ. Ţađ er svona svipuđ sögutilfćrsla eins og ađ tala um Skagafjörđ sem Sturlungaslóđ. Sennilega hafa engir landsmenn veriđ Sturlungum jafn mótsnúnir og fjandsamlegir alla tíđ og Skagfirđingar !
Öll rangtúlkun söguatburđa hittir sig sjálfa fyrir og dregur úr tiltrú á ţví ađ rétt sé međ fariđ. Og býsna margir virđast ekki sjá neina sérstaka ţörf á ţví ađ fara rétt međ, ef ţeir geta fjölgađ einhverjum krónum í rekstrarkassanum :
Sitthvađ ferliđ falska skapar,
frómlegheitin mćta grandi.
Margir verđa af aurum apar,
ekki síst í ţessu landi !
En ţađ vill svo til, ađ fáum er annt um okkar sögu og ef viđ sinnum henni ekki sjálf getur hún fariđ forgörđum á tiltölulega skammri stund. Ţetta gamla drasl, sem sumir kalla svo, er tengiliđur okkar viđ fortíđina og ţađ líf sem var lifađ í landinu fyrir ekki svo löngu síđan. Ţann tengiliđ ţarf ađ varđveita !
Ţađ er ótvírćđ skylda íslensku ţjóđarinnar ađ vernda sögu sína og arfleifđ sem best og halda ţar tengslum. Ţađ kostar alltaf eitthvađ fyrir hvern og einn ađ gera skyldu sína. Ef viđ lćrum ekkert af ţví liđna og ţykjumst standa á toppi allrar fremdar og tilvistar í dag, er jafnvíst ađ viđ skilum litlu sem engu til framtíđarinnar og fyrir eftirkomendur okkar í ţessu landi !
Ţá hefur líf okkar ekki haft mikinn tilgang. Kannski ekki neinn ? Líf sem er alfariđ ţrćlbundiđ ţeim hégóma ađ skemmta sér allar stundir, brennur fljótt út á báli hins hrađfleyga tíma. Ţađ er auđvitađ gaman ađ vera 18 ára, en ađeins 20 árum síđar eru menn 38 ára - ađ verđa miđaldra ..... og kannski ekki búnir ađ vinna neitt sér til gildis sem ţroskađir menn. Vanitatum vanitas !
Heiđrum forfeđur okkar og formćđur, virđum baráttu ţeirra í ţágu ţess lífs sem okkur hefur veriđ gefiđ, göngum vel um allt ţađ sem getur minnt okkur á ţađ sem áar okkar urđu ađ búa viđ, og skilum okkar hlutverki af okkur eins heiđarlega og ţeir gerđu. Leggjum ţeim sem taka viđ af okkur lifandi arfleifđ í hendur !
Viđ erum lítil ţjóđ og viđ höfum ţví miđur veriđ ađ minnka okkur á síđustu árum. En viđ getum aukiđ gildi okkar, ef viđ höldum tryggđ viđ arfleifđ okkar sem er drjúgum meiri en ćtla mćtti, og ţannig skipađ okkar sess í samfélagi ţjóđanna međ fullum heiđri !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)