14.11.2023 | 12:19
Gegn mannćtum Mammons og nýfrjálshyggju !
Í dag er ljóst ađ Ísland er sokkiđ svo niđur í stórkapitalisma, ađ sérgćska og eigingirni valta yfir allt annađ í samfélaginu. Ţađ er ekki endilega vegna ţess ađ fólk hafi viljađ ţađ, heldur virđist flćđiđ ađ utan algert ofurefli góđum meiningum innanlands og auk ţess má heita ađ stór hluti Íslendinga séu sofandi sauđir !
Viđ erum ţví ekki lengur fćr um ađ meta ţađ, ađ hollur sé heimafenginn baggi eđa ađ byggja pund okkar á ţjóđlegum dyggđum. Nú ţarf allt ađ vera erlendis frá og ekkert hefur gildi nema ţađ sé komiđ ađ utan. Frjálshyggjan kom ađ utan og hún var slćm sending, en afkvćmi hennar nýfrjáls-hyggjan er enn verri. Hún hefur aliđ af sér nýja manntegund á Íslandi, fólk sem er hreint út sagt 99,9% sérgćđingar !
Í augum ţessa fólks eru samfélagsleg sjónarmiđ einskisverđ og fyrirlitleg. Ţú átt ađ klifra til frama á bökum annarra. Eigingirni og andfélagsleg viđhorf fylla huga ţessara einstaklinga. Stćrsti hlutinn af ţessu fólki verđur sér úti um mennta-gráđur frá einkareknum sérgćskuskólum, ekki síst á sviđi hagfrćđi og viđskipta. Ţetta fólk, ef fólk skyldi kalla, er beinlínis ţjálfađ til ţess ađ verđa harđsvírađir frjálshyggjukapítalistar, međ auđsöfnun og aukin völd sem eina markmiđiđ í lífinu !
Eđlileg mannleg samskipti eru ţessari egósköpun frjálshyggjunnar fjarlćg og framandi, ţví öll tengsl viđ ađra byggjast á ţví ađ geta hagnýtt sér sambönd til efnalegs ávinnings. Ţetta fólk getur ekki eignast vini, ţađ er of tilfinningalega fatlađ til ţess. Ţađ kaupir sér ţess í stađ fylgjendur og ţjónustumenn. Ţetta fólk byggir ekki neitt upp nema sitt eigiđ egó. Ţađ hefur enga samfélagskennd. Ţađ fer ránshöndum um allt sem ţađ kemur nálćgt og er bókstaflega yfirfullt af óseđjandi grćđgi. Ţađ er stórhćttulegt fyrir mannfélagsheildina !
Ţannig er hin rísandi valdaelíta viđskiptalífs og fjármála í landinu okkar. Andstćđa viđ allt ţađ líf Íslands sem ađ var stefnt međ fullveldi og lýđveldis-stofnun. Nýr ađall og verri en sá sem var. Yfirgangsliđ sem vill sölsa undir sig auđlindir lands og ţjóđar međ öllum hugsanlegum klćkjum og útrýma af köldum huga öllum jöfnuđi í ţjóđfélaginu. Vill ţjóđin hlađa undir slíkar mannćtur ?
Á nćsta ári verđa 40 ár liđin frá ţví ađ kvótakerfiđ var leitt í lög, sem aldrei skyldi veriđ hafa. Ţađ kerfi var yfirlýst frá byrjun sem verndarkerfi fiskistofnanna og sagt ađ ţađ myndi tryggja örugga viđkomu ţeirra til framtíđar. En ţetta kerfi hefur ekki tryggt neitt í ţeim efnum. Svo til allir fiskistofnar okkar umhverfis Ísland eru nú í verri stöđu en ţeir voru 1984 ţađ er árangurinn eftir fjóra áratugi í heljargreipum ţessa margbölvađa misréttis-kerfis. Eina verndin sem kvótakerfiđ hefur tryggt ţennan tíma er ađ vernda hagsmuni stórútgerđarvaldsins á allan hugsanlegan máta, á kostnađ heildarhagsmuna íslensku ţjóđarinnar !
Og ţar er sérgćskunni stöđugt ţjónađ og frjálshyggjan tilbeđin og auđhyggjunni hampađ. Og ţar krjúpa ćđstu menn ríkisvaldsins allar stundir í glórulausri auđmýkt frammi fyrir altari Mammons.
Engin hagsmunagćsla er hinsvegar viđhöfđ fyrir almannahag. Ţađ hefur komiđ skýrt fram í umrćđu ađ undanförnu, ađ Sjálfstćđisflokkurinn muni aldrei standa fyrir samfélagslegum jöfnuđi, og margir virtust verđa furđu lostnir yfir ţví. En sú stađreynd hefur alltaf legiđ ljós fyrir, enda ţjónar umrćddur flokkur engu nema hagsmunum ţeirra ríkustu. Almenningur hefur alltaf mátt éta ţađ sem úti frýs, ađ áliti íhaldsins !
En alţýđuvald međal ţjóđarinnar ţarf stórlega ađ eflast. Í ţví felst eina vörnin gegn ţessari vá. Ţađ er rík nauđsyn á ţví ađ standa vörđ um eignir og auđlindir ţjóđar okkar svo ţau verđmćti lendi ekki öll og alfariđ í tröllahöndum. Alţýđan ţarf ađ vakna til vitundar um rétt sinn til mannsćmandi lífs og verjast árásum hinnar hömlulausu sérgćsku. Ţađ hefur komiđ fram hér ađ framan í ţessum pistli, ađ ţađ eru margar rćningjahendur á lofti í íslensku samfélagi og verđi ţćr ekki stöđvađar í yfirgangsćđi sínu, verđur engin almenn velferđ fyrir hendi á Íslandi eftir nokkur ár !
Ţá kann svo ađ fara ađ allt mannlíf lands okkar verđi lamađ af allsherjar kvótakerfi siđblindra sć og landgreifa, sem munu eigna sér allan okkar ţjóđarauđ međ kolsvörtu og kolröngu samviskuleysi satanískra ţjóđarböđla !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2023 kl. 19:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 53
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 622
- Frá upphafi: 365520
Annađ
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 534
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 48
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)