18.11.2023 | 15:07
Nokkur orđ um breskan blekkingaferil !
Athyglisvert er hvernig Bretar hafa alltaf tekiđ á málum gagnvart Rússum. Ţađ á viđ um stjórnmálamenn ţeirra, bankayfirvöld ţeirra og auđhringa, fjármálaheiminn allan og hermálayfirvöld, sagnfrćđinga ţeirra, ađalinn og menntamannaelítuna. En sennilega býr ţarna ađ baki afar inngróin minnimáttarkennd !
Ţađ ţarf eiginlega sálfrćđing og hann verulega glöggan til ađ skilja afstöđu Breta í ţessum efnum. Ţeir sviku Tékkóslóvakíu ásamt Frökkum, ríki sem ţeir höfđu ţó tekiđ ábyrgđ á, um 20 árum fyrr viđ stofnun ţess. Eftir Munchensvikin sagđi Churchill ađ sögn, í bréfi til Chamberlains : ,,You were given the choice between war and dishonour. You chose dishonour and you will have war !
Ţegar Hitler ćtlađi ađ leika sama leikinn gagnvart Póllandi, var Bretum loks nóg bođiđ og ţeir sögđu Ţýskalandi stríđ á hendur í septemberbyrjun 1939 og Frakkland líka. Ţjóđverjar rúlluđu Frakklandi upp á stuttum tíma, enda var fimmta herdeildin franska búin ađ vinna ţar sitt verk. Ekkert virkađi rétt hjá Frökkum. Ţeir sköpuđu ţar sjálfir sína aumustu stund međ svikara út um allt !
Breski herinn á meginlandinu var síđan rekinn til Dunkirk og ţá voru Bretar verulega illa staddir. Ţađan tókst ţeim ţó ađ flýja yfir sundiđ, ţví hver fleyta var send yfir ţađ til ađ bjarga hernum heim. En Bretar urđu ađ skilja eftir allan sinn búnađ. Ţađ var Vesturlanda viđskilnađur á Afghanistan-vísu. Og hver var búnađurinn ? Viđ skulum skođa ţađ. Ţađ sem ţeir skildu eftir handan sundsins af hergögnum var sem hér segir :
Meira en 2000 fallbyssur, 60 ţúsund farartćki, 76 ţúsund tonn af skotfćrum og 600 tonn af bensíni. Ţar viđ bćttist tap viđ alla flutningana yfir sundiđ sem var yfir 200 skip og 177 flugvélar, ţar á međal 40% af bestu sprengjuflugvélum Breta. Eftir ţessa útreiđ var taliđ ađ í Bretlandi vćri eftir búnađur fyrir tvö herfylki, en Ţjóđverjar réđu ţá yfir meira en 200 slíkum. Bretar tóku jafnvel gamlar byssur af söfnum í neyđ sinni !
Ţessi atburđarás var voriđ 1940 og Bretar voru sem sagt orđnir allslausir um miđjan maí. En skömmu áđur höfđu ţeir sent til Finnlands hernađarhjálp og ţađ gerđu Frakkar líka. Viđ skulum líta á ţá ,,ađstođ hér á eftir, og vera jafnframt minnug ţess hver stađa Breta og Frakka var á ţeim tíma, bundin algjöru hernađarlegu allsleysi !
En áđur en viđ gerum ţađ, skulum viđ gera okkur grein fyrir ţví ađ ţađ höfđu ađrir veriđ ađ styrkja stöđu sína fyrir komandi uppgjör. Ţegar stjórnvöld í Moskvu fóru ađ bregđast viđ stríđshćttunni sem var orđin yfirvofandi ógn vegna framferđis Ţjóđverja, kröfđust Sovétmenn lands af Finnum til ađ tryggja varnir Leningrad fyrir hiđ komandi uppgjör sem allir vissu ađ hlaut ađ vera á leiđinni. Ţeir buđu Finnum land í stađinn norđurfrá. Finnar höfnuđu bođinu og svokallađ Vetrarstríđ hófst eftir ţađ, 30. nóvember 1939 !
Upp úr ţví ákváđu ríkisstjórnir Bretlands og Frakklands ađ senda her til ađstođar Finnum gegn Sovétríkjunum, en ţađ fórst fyrir, líklega vegna ţess ađ sćnsk stjórnvöld neituđu ađ leyfa slíkum her ađ fara yfir sćnskt land. En á ţessum tíma, ţegar umrćdd ríki voru mjög illa í stakk búin ađ öllu leyti til ađ mćta árás Ţjóđverja á Frakkland sem hófst um 10. maí, var ákveđiđ ađ senda Finnum hergögn úr mjög svo takmörkuđu hergagnabúri Breta og Frakka !
Allt sem ţessar ţjóđir sendu Finnum er skráđ og vitađ. En sannleikur málsins var ađ ţeir höfđu ekki efni á ađ senda eitt eđa neitt. Hin hćgrisinnuđu valdaöfl í Bretlandi og Frakklandi voru enn ađ vona ađ ţađ tćkist ađ siga Hitler austur á bóginn. Út á ţađ hafđi hann veriđ fjármagnađur af ţeim, Hann átti ađ kyrkja Sovétríkin, vinna verkiđ sem hafđi mislukkast hjá hvítliđum í lok fyrra stríđsins, ţrátt fyrir allan ţann stuđning sem ţeir fengu frá Vesturlöndum í hinni alrćmdu fjórtán ţjóđa innrás í Rússland !
En ţegar Sovétmenn höfđu séđ ađ ekki var hćgt ađ treysta Bretum og Frökkum til samstarfs varđandi vörn Tékkóslóvakíu, komu ţeir međ mótleik sem kom valdaklíkum viđkomandi ríkja algerlega á óvart. Ţeir sömdu viđ Hitler.....!!!
Nú en var ţađ ekki einmitt ţađ sem Bretar og Frakkar höfđu gert í Munchen ? Sovétmenn voru enn ađ flytja verksmiđjur og varnarţing austur fyrir Úralfjöll. Ţeir ţurftu meiri tíma og fengu međ ţessu 22 mánuđi, - tímann frá 23. ágúst 1939 til 22. júní 1941 og ţeir nýttu sér auđvitađ ţann tíma eins og ţeir frekast gátu !
Hitler nýtti sama tímann til ađ bruna í vestur og hjóla í algerlega óviđbúin Vesturveldin. Hatriđ til Frakka var leiđandi afl hjá Ţjóđverjum. Ţeir höfđu ekkert ađ erfa viđ Rússa frá fyrra stríđi. Allar götur síđan ţetta gerđist, hafa Bretar bölsótast út í Sovétmenn fyrir ţađ sem ţeir kalla svikasamninginn viđ Hitler. Ađ ţeirra mati áttu og máttu Rússar ekki semja viđ Hitler, ađeins ţeir og Frakkar máttu gera ţađ og svíkja hvađ sem var í leiđinni !
Hvern sviku Rússar međ ţví ađ reyna ađ tryggja sína hagsmuni ? Kannski Breta og Frakka sem voru búnir ađ margsvíkja ţá ? Nei, Rússar sviku ekki neinn međ ţessu tímavinningsbragđi sínu. En ţeir gerđu nokkuđ sem hvorki Bretar né Frakkar töldu nokkurn möguleika á ađ gćti gerst og ţađ kom algerlega flatt upp á ţá. Ţađ situr enn í Bretum !
Rússum tókst ađ semja viđ Hitlers-stjórnina sem taldi sér hag í ţví ađ berjast ekki á tveimur vígstöđvum. Hugsunin var ađ fara í vestur og tryggja sig á međan í austri. Ţađ var undirritađur griđasamningur. Og úrslit stríđsins mćla međ ţví ađ ţar hafi Hitlersstjórnin leikiđ af sér, en Rússar tryggt sér ţann ávinning sem dugđi ţeim til sigurs !
En Bretum, hinum krónísku tćkifćrissinnum í allri alţjóđa-pólitík, er ógerlegt ađ líta á máliđ út frá ţeim pólitísku klókindum sem í ţví fólust fyrir hagsmuni Sovétríkjanna. Ţeir tönnlast sí og ć á svikum Rússa sem sviku ekki neinn, en Bretar og Frakkar sviku hinsvegar Tékka og Slóvaka í Munchen og ţađ verđur ćvarandi ljótur blettur á hinum mjög svo óhreina skildi ţeirra !
Í fordćmingu Breta felst hin breska hrćsni, hin breska afstađa og hin breska sagnfrćđi í hnotskurn. Og hún helgast af ţeirri grundvallarástćđu, ađ Bretar hafa líklega síđustu 300 árin ţjáđst af stöđugum ótta viđ Rússa og stundađ ţađ ađ ljúga upp á ţá öllu sem ţeim hefur til hugar komiđ, til ađ ómerkja ţá sem mest. Ţađ er algerlega hefđbundin viđleitni hjá Bretum ađ stunda ţá ófrćgingu eins og ţeir frekast geta !
Sú árátta byggist á sálarástandi ţeirra. Ţeir fylgja rómversku reglunni : ,,Ljúgđu og lastađu sem mest. Ţú getur treyst ţví ađ ţađ situr alltaf eitthvađ eftir ! Og međ ţeim falska hćtti fljúga breskar fjölmiđlalygar vítt um heiminn allar stundir, en nú er ţeim hinsvegar ekki trúađ nema ađ hálfu miđađ viđ ţađ sem var, ţví vćgi Breta hefur minnkađ svo mikiđ allar götur frá 1945 !
Lengi er ţó mannskepnan ađ lćra af reynslunni, enda sýnilegt af öllu ađ hin breska leiđ til ţess hlýtur ađ vera afskaplega seinfarin !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 52
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 621
- Frá upphafi: 365519
Annađ
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 533
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)