Leita í fréttum mbl.is

Forusta Vesturlanda í heimsmálum er liđin tíđ !

 

 

 

Ţađ er ljóst ađ Hitler ásamt nánustu hirđ sinni, hélt ađ Sovétríkin myndu falla eins og spilaborg strax eftir innrásina 1941. Sumar upplýsingaveitur nazista héldu ţví fram, ţó fyrir lćgi ađ fimmta herdeild ţjóđsvikara og skemmdarverkamanna hefđi veriđ gerđ óskađleg ţegar áđur en styrjöldin hófst !

 

Töluverđ óskhyggja var samofin draumum nazista um ađ leggja Sovétríkin undir sig. Ţannig var gert eins lítiđ úr hernađar-mćtti Rússa og frekast var unnt. Ţeir voru sagđir óskipulagđir, vopnabúnađur ţeirra vćri úreltur og heraflinn ótryggur stjórn-völdum. Og í ţessum bjartsýnis-móral var mesta innrás sögunnar hafin og ţar međ styrjöld sem lauk međ ţví ađ Berlín, höfuđborg nazistaríkisins, var lögđ í rúst af herjum Sovétríkjanna !

 

Nú virđist svipađ ferli í gangi. John McCain, Barack Obama, Joe Biden og fleiri Bandaríkjamenn hafa keppst viđ á undan-förnum árum ađ lýsa Rússlandi á ýmsa niđurlćgjandi vegu, til dćmis sem gasstöđ, dulbúinni sem ţjóđríki, hérađsveldi eđa miđlungsríki. Josep Borell sagđi Rússland vera efnahagsdverg og Úrsúla von der Leyen lýsti ţví yfir um svipađ leyti ađ Rússland vćri í tćtlum, og ýmsir ađrir vestrćnir ráđamenn hafa tekiđ í sama streng. Óskhyggjan var ţá sýnilega í algleymingi !

 

Allt miđar ţetta tilbúna ástand ađ ţví sjálfsblekkingarstarfi ţessara ađila ađ fullvissa sig um ađ Rússar séu illa í stakk búnir til ađ verjast ágangi um ţessar mundir. Nota ţurfi tćkifćriđ ekki síđar en NÚNA. Ţessi Natóhirđ er ađ enduróma yfirlýsingar Hitlers & Co frá tímum innrásarinnar í Sovétríkin 1941. Allt á ađ hrynja hjá Rússum um leiđ og ráđist verđur gegn ţeim !

 

En styrjöldin í Úkraínu hefur ekki stađfest ţessar vćntingar og stórfelldar efnahagsţvinganir Vesturlanda hafa ekki skilađ sér eins og vćnst var, heldur skađađ ţau sjálf meira en Rússland. Ţađ sannast til dćmis međ ţví ađ Rússland er nú mesta efnahagsveldi Evrópu. Ţýskaland er ţađ ekki lengur. Ţađ er orkusvelt ríki eins og Efnahagsbandalagiđ allt. Ţar virđist ýmislegt komiđ í tćtlur !

 

Vesturlönd virđast í grunninn halda nokkuđ líkt á málum og borgríkiđ Aţena gerđi í upphafi Pelopseyjastríđsins. Ţađ virđist stefnt ađ stríđi og hvatt til stríđs, ţó óvissan sé mikil og áhćttan sömuleiđis. Aţena bar aldrei sitt barr eftir Pelopseyjastríđiđ og svo kann ađ fara ađ Vesturlönd geri ţađ ekki heldur, eftir ţá Evrópustyrjöld sem er veriđ ađ reyna ađ pumpa upp !

 

Stórveldistími ríkja eins og Bretlands og Frakklands og líklega Ţýskalands líka, er einfaldlega liđinn. Stćrri og öflugri ţjóđríki og ţjóđasamsteypur hafa ţegar tekiđ viđ af ţeim sem stćrstu agnirnar í heimsgerinu. 60 til 80 milljón manna ţjóđir eru smáar í ţeim samanburđi. Svo er ţađ orđin mikil spurning hvar ţjóđhollusta manna í fyrrnefndum ríkjum liggur nú á tímum ?

 

Hvernig Bandaríkin hinsvegar koma út úr ţeim breytingum sem orđnar eru á heimsmálunum er vandséđara, en vandkvćđi međ forustumálin ţar standa ţeim mjög fyrir ţrifum eins og flestir hljóta ađ sjá. Jafnframt er augljóst ađ áhrif ţeirra hafa dvínađ mjög á seinni árum og ţau hafa ekki getađ variđ óbreytta stöđu sína á heimsvísu og munu líklega enn síđur geta ţađ hér eftir !

 

Ţyngdarpunktur valdanna í heiminum hefur fćrst til austurs og Vesturlönd eiga í vök ađ verjast. Ţau hafa líka of lengi haft of mikil völd og fariđ illa međ ţau. Ţau eiga ţađ fyllilega skiliđ ađ glata völdum sínum og áhrifum og ţau örlög eru og verđa á allan hátt verđskulduđ. Vonandi fćr mann-kyniđ betri forustu í komandi framtíđ en ţau hafa veitt, enda sannarlega ekki vanţörf á ţví eftir of langa og gjör-spillta valdatíđ Vesturlanda !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 595
  • Frá upphafi: 365493

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband