Leita í fréttum mbl.is

Hvar er varnarher íslenskra bćnda ?

 

 

 

Bćndastéttin í landinu virđist stöđugt vera ađ reyna ađ semja um lífskjör sín viđ stjórnmálaöfl sem níđast á henni hvađ eftir annađ međ svikafullum og samvisku-lausum hćtti. Raunar mćtti núorđiđ alveg spyrja í alvöru, hvenćr verđa traktorar bćndastéttarinnar sendir til höfuđ-borgarinnar til ađ mótmćla stórskerđingum á lífsafkomu fólksins í sveitum landsins. Hvenćr tekur ţessi undirstöđustétt samfélagsins sig til og ver gildi sitt fyrir hagsmuni lands og ţjóđar, ţyrfti einhver ađ undrast ţađ ađ til ţess komi ?

 

Eiga sveitir landsins ađ vera eyđi-býlalendur á komandi árum og á öll ţjóđin ađ hírast í óđaţéttbýli suđur-hornsins í almúga örbirgđ eins og ţekktist í Rómaborg til forna ? Eru stjórnvöld gjörsamlega blind á ţađ hvernig ber ađ hlynna ađ burđarstođum heilbrigđs samfélags ? Ţađ mćtti halda ađ gjörspilltir arftakar Nerós vćru viđ völd á Íslandi, í hástéttarlegum veislufagnađi, međan heilbrigđar undirstöđur samfélagsins og innviđir fá ađ brenna !

 

Ţađ virđist varla vera hlynnt ađ neinu af hálfu stjórnvalda landsins nema inn-flytjendum, Natófjárkröfum og sálar-lausum menningarmafíum ? Ţjóđlífiđ er sýkt af allskonar veirum utan úr heimi sem virđast vera ađ ţvo allt íslenskt gildismat úr ţjóđinni og binda framtíđ hennar blóđsugu-yfirgangi erlends arđráns og sálarlegrar kúgunar og heilaţvottar af versta tagi !

 

Er eitthvađ íslenskt eftir ? Jafnvel tungan okkar, dýrasta perlan okkar, er stórsmituđ af enskum slettum og málleysum, og ţar virđast íţróttamenn úr atvinnu-mennsku erlendis leggja sitt til í drjúgum mćli. Áttu slíkir ekki í eina tíđ ađ vera íslenskastir allra ? Fyrir hvađa ţjóđ og hverskonar ţjóđ ţykjast ţeir vera ađ keppa í dag ? Hvar erum viđ eiginlega stödd međ ţjóđlegan arf okkar ?

 

Viljum viđ vera íslensk eđa bara einhver eftiröpun af erlendum tískuhópum og hégómaliđi ? Hiđ svokallađa menningarlíf okkar virđist í ţjóđlegum skilningi vera ađ verđa ađ einhverju sem enginn festir hönd á lengur. Ţađ virđist svo falskt og framandi ţví ţađ hefur sýnilega engan kjarna. Ţađ snýst bara um sig sjálft !

 

En bćndastéttin er enn íslensk, ţó ýmis öfl virđist vera ađ reyna ađ koma henni af dögum og vilji spilla henni og öllum afkomu-möguleikum hennar í ţessu samfélagi okkar. En bćndur eru ekki eitthvađ sem er til stađar til einskis. Ţeir eru sú stétt sem myndar, öllum stéttum fremur eins og sagt er hér fyrr, sjálfa undirstöđu ţjóđfélagsins. Og kannski eru ţau öfl sem á henni níđast einmitt ađ gera ţađ vegna ţess !

 

Ţađ eru óţjóđleg og andstyggileg öfl. En ţau hafa aukist mjög ađ afli í samfélagi okkar á síđustu árum og margir telja ađ ţar komi fjármögnun ađ utan ekki svo lítiđ viđ sögu. Sumum er alveg sama hvađa hönd fćđir ţá og eru engum trúir !

 

Ţannig Júdasar finnast í öllum löndum og međal allra ţjóđa. Og dettur einhverjum í hug ađ ţeir séu ekki til stađar hér, ţegar allt er orđiđ miđađ til verđs ? Reynum ađ verja gildi okkar og arfleifđ međ ćrlegum hćtti !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 46
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 880
  • Frá upphafi: 357148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband