10.3.2024 | 14:01
Eru íslenskir pólitíkusar bara gauð og fótaskinn annarra ?
Af hverjum þurfum við Íslendingar alltaf að standa í endalausri sjálfstæðisbaráttu ? Af hverju hefur allur tíminn frá fullveldi og síðan lýðveldi farið í það að verja þau gildi sem áttu að vera komin í höfn ? Höfum við nokkurntíma spáð í það ?
Höfum við nokkurntíma hugleitt, vitað og viðurkennt, að meginástæðan fyrir því hefur í raun og veru verið það hræðilega harmsefni íslenskrar sögu, að hér hafa alltaf verið nógir til að ganga erinda erlends valds !
Í sögu Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors, eins af bestu sonum Íslands á 18. öld, er vísað til alvarlegra orða hans um útlendingadekur Íslendinga. Þeir hafi jafnan legið hundflatir fyrir útlendingum. Allt hafi verið sleikt upp sem frá þeim kom. Sumir útlendingar hafi komið hingað bláfátækir, en innan fárra ára hafi þeir verið orðnir auðugir menn, vegna arðráns síns á íslenskri þjóð, ekki síst í verslunarmálum. Og enn er það svo, að hér er skriðið fyrir nánast öllu sem kemur utanlands frá !
Lítum bara á stjórnmálaflokkana í landinu. Hverjir þeirra skyldu í raun vera heilir í því að halda uppi vörn fyrir íslenskt sjálfstæði ? Hvað segir málsmeðferð þeirra á orkupökkunum um það mál ? Hvernig stendur á þessum eilífa aumingjadómi gagnvart erlendu valdi ? Við höfum skriðið fyrir Norðmönnum, skriðið fyrir Dönum, skriðið fyrir Bretum og skriðið fyrir Könum. Nánast öll saga okkar er saga skriðdýrsháttar og svika gagnvart eigin þjóð og rétti hennar til auðlinda þessa lands !
Af hverju tölum við alltaf og ævinlega um Jón Sigurðsson, sem sóma Íslands, sverð og skjöld ? Maðurinn var fæddur 1811 og dó 1879. Hann var nítjándu aldar maður. Uppi fyrir löngu ! En skýringin er einföld. Við gerum það vegna þess að það hefur enginn annar tekið sér þá stöðu sem hann tók sér fyrir þjóðarrétti Íslands. Frá 1879 hefur enginn ráðamaður á Íslandi komist í námunda við Jón Sigurðsson sem íslenskur leiðtogi eða tekið við hlutverki hans í okkar sögu !
Segir það okkur ekki töluvert mikið um það hvernig stjórnmálamenn okkar hafa staðið sig eftir daga Jóns Sigurðssonar ? Við höfum sem sagt ekki átt neinn sóma Íslands, sverð og skjöld síðan 1879. Enginn hefur gegnt því landvarnar-hlutverki í sögu Íslands frá því að Jón Sigurðsson lauk sínum lífdögum !
Jón Sigurðsson gerði margt fyrir land og þjóð. Hann gerði meðal annars skaða-bótareikning á danska ríkið fyrir arðrán Dana á Íslandi. Það útspil Jóns kom illa við marga í Danaveldi og hreyfði mjög við málum sem höfðu lengi verið í ládeyðu. En hann færði sterk rök fyrir sínu máli. Hann gerði það alltaf. Hann var í því sem öðru ólíkur þeim sem á eftir komu og þóttust ganga í fótspor hans. Þurfum við ekki alvarlega að hugleiða stöðu okkar og hvað sé í raun og veru okkur til gildis – á þjóðlega vísu ?
Hvernig væri ef við gerðum tjónareikning á þau ríki sem verst hafa leikið sjálfstæði okkar og þjóðarfrelsi, Noreg, Danmörku, Bretland og Bandaríkin ? Myndi það ekki koma illa við þá sem telja okkur vera og eiga að vera algjöra aumingja og útlendingasleikjur ? Myndi það ekki geta hrist upp í mörgu ?
En auðvitað yrði slíkt aldrei gert. Í fyrsta lagi vegna þess að við erum ekki menn til slíkra verka og í öðru lagi vegna þess að við höfum varla átt neina gildisbæra forustumenn sem fyrr segir síðan Jón Sigurðsson var uppi, enda hafa þeir stöðugt versnað sem hafa þóst vera það, allt til yfirstandandi dags !
,,Gauð og fótaskinn,“ sagði Jón Helgason forðum í ádeilukvæði sínu Sú þjóð.... sem ort var 1951 vegna Natógaldursins. Skyldi þar ekki hafa komið fram nokkuð réttur dómur varðandi frammistöðu íslenskra stjórnvalda fyrir réttindum íslenskrar þjóðar – allt frá árinu 1918 til dagsins í dag ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- Gegn árásum afsiðvæðingar !
- Ort til gamans af litlu tilefni !
- Er greiningarhæfni Íslendinga að verða að engu ?
- Öll stórveldi hrynja að lokum !
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eða ?
- Er lokastyrjöldin handan við hornið ?
- Stórauknar arðránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar við bandarísku höndina“ !
- Lítilsháttar söguleg samanburðarfræði !
- Hryðjuverk mega aðeins réttir aðilar fremja !
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 30
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 678
- Frá upphafi: 379151
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
-
: Fjörusprek og Grundargróður (2023) -
: Í norðanvindi og vestanblæ (2013) -
: Hjartað slær til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbæ (2010) -
: Bræðingur og Brotasilfur (2004) -
: Þar sem ræturnar liggja (2004) -
: Út við ysta sæ (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóð frá Skagaströnd (1991)