Leita í fréttum mbl.is

Ţađ sem Reykjavík aldrei varđ !

 

 

 

Ţegar Háskóli Íslands var stofnađur í Reykjavík 1911, á aldarafmćli Jóns Sigurđssonar, var ţví lýst yfir međ fjálg-legum orđum ađ skólinn ćtti ađ verđa háborg íslenskrar menningar og varnarţing ţjóđlegra gilda. Ţađ gekk kannski eitthvađ eftir fyrstu árin, en sannarlega ekki til lengdar !

 

Erlend áhrif fóru fljótt ađ útvatna íslensk menningargildi innan háskóla-samfélagsins og höfuđborgarinnar. Alda-gamall, landlćgur undirlćgjuháttur gagn-vart útlendingum fór ţar fljótt á kreik og kreppti ađ ţjóđlegum hugsunarhćtti. Sjálf-stćđisbaráttan missti hugsjónaleg áhrif sín og menn urđu einhvernveginn viđskila viđ íslenska arfleifđ sína og virtust ekki gera sér neina grein fyrir ţví !

 

Háskólinn varđ ţví eiginlega aldrei nein háborg íslenskrar menningar og enn síđur ţegar frá leiđ. Útlendingar fóru fljótt ađ hreiđra ţar um sig og brátt ţótti íslenskum háskólaborgurum ţađ svo dćma-laust gaman ađ vera ţannig beintengdir inn á heimsmenninguna, ađ íslenska menningin varđ smám saman hornreka í sínum eigin skóla, ţeim skóla sem stofnađur var henni til varnar og viđgangs. Ţađ hafđi veriđ stefnt ađ stóru, en ţegar til kom voru menntamenn landsins enganveginn fćrir um hlutina !

 

Hugmynd um ađ reisa einhverja háborg íslenskrar menningar á Skólavörđuholti fór líka forgörđum, enda virđist sem ţar hafi veriđ um nokkuđ loftkennda pćlingu ađ rćđa, sem tćpast komst á ţađ stig ađ vera rćdd af einhverri alvöru. En kannski mun ţó áhugi valdaelítunnar hafa ţá veriđ farinn ađ beinast ađ öđrum menningarheimum og snobbađri eftirfylgni viđ ţá !

 

Reykjavík - var sem vitađ er - hálfdanskur bćr fyrir fullveldis-tökuna, og menn héldu víst ađ eftir ţau tímamót myndi borgin fćrast meira til ţjóđarinnar, en ţađ varđ ekki. Borgin fćrđist fjćr ţjóđinni og ţó ađ dönsk áhrif dvínuđu, stórjukust ţar bresk áhrif og síđan bandarísk, eftir ţví sem Ameríkanar tóku alls stađar yfir áhrif Breta og kenndu ţeim ađ hafa sig hćga !

 

Bretar höfđu ráđiđ öllu á Íslandi á fyrri stríđsárunum ţví Danir fengu ekkert viđ ţví gert. Bretar réđu jafnvel verđlagi á öllum okkar útflutningsvörum og níddust á okkur eins og öllum öđrum sem ţeir gátu níđst á. Ţađ var ekkert viđ ţá ađ virđa á neinn hátt. Ţeir höfđu hér alvaldan fulltrúa sinn Eric Grant Cable ađ nafni, sem drottnađi yfir málum lands og ţjóđar í ţeirra ţágu !

 

Arđrán Breta og yfirgangur á Íslandi á ţeim tíma var kapítuli kúgunar út af fyrir sig. Og Danir sögđu ekki orđ, enda lágu ţeir hundflatir fyrir Bretum og óttuđust jafnframt ađ styggja Ţjóđverja. Og alltaf ţurftu innlendir ráđamenn okkar ađ fylgja ţeirri gömlu uppskrift ađ sleikja upp ţá útlendinga sem völtuđu yfir okkur dag hvern međ algjörlega samviskulausu ráđslagi rćningjans !

 

Sumir ráđamenn lands og ţjóđar allt til ţessa dags, hafa aldrei séđ útfyrir Reykjavík í ţjóđlegu tilliti. Síđustu ţrjátíu árin og ríflega ţađ höfum viđ miklu frekar veriđ borgríki en ţjóđríki. Landsbyggđin hefur allan ţann tíma veriđ arđrćnd af höfuđborginni. Miđađ viđ tímana fyrir fullveldi var landsbyggđin komin í neyđarhlutverk Íslands en höfuđborgin í yfirgangs-hlutverk Danmerkur og ţó líklega öllu verri !

 

Enginn hluti Íslands er í dag óţjóđlegri en höfuđborgin. Ţar kennir núorđiđ margra grasa fjölţjóđlegs gróđurs og ţeim fjölgar stöđugt sem ekki eru íslensk og verđa sennilega aldrei íslensk. Ţar er jafnvel ýmislegt illgresi fariđ ađ rótfesta sig eins og í Svíţjóđ og víđar. Ţađ mun sannast í komandi tíđ ţjóđinni til böls og skađa !

 

Hérlend stjórnvöld hafa aldrei veriđ íslensk međ ţeim hćtti ađ setja ţjóđarhagsmuni í forgang. Hagsmunir útlendinga hafa ţar alltaf veriđ settir hćrra og nú er svo komiđ, ađ Reykjavík er orđin hálfútlend eins og hún var hálfdönsk fyrir 1918. Höfuđborgin virđist ekki eiga neina hugarfarslega samleiđ međ landsbyggđinni svo ţađ eru nú tvćr ţjóđir í landinu – en ađeins önnur íslensk !

 

Reykjavík varđ ţví aldrei ţađ sem hún átti ađ verđa og Háskóli Íslands ekki heldur. Ţessi ţjóđlegu virki urđu fljótt galopin fyrir öllu ađstreymi útlendra áhrifa og ekki síst ţeirra sem verri ţóttu. Andavaldiđ í borginni kom líka snemma ađ utan og ţađ er ekki íslenskt. Ţar mun öllum ćtlađ nú ađ nćrast á óheilbrigđum graut í óţjóđlegri skál !

 

Íslendingar sem búa á landsbyggđinni finna yfirleitt til léttis ţegar ţeir ljúka erindum sínum í höfuđborginni og geta fariđ heim. Lífiđ í óđaţéttbýlinu á suđvesturhorninu fellur ţeim fćstum ađ huga og hjarta. Ţađ er sannarlega ekki í anda ţess sem ađ var stefnt í eina tíđ. Líklega er ţađ ekki langt frá lagi sem kemur fram í vísu sem Enginn Allrason orti fyrir skömmu, á leiđ heim frá Reykjavík :

 

Innflytjendur undir sig

alla leggja pólitík.

Vinna í öllu aukin stig,

eiga ţegar Reykjavík !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 113
  • Sl. sólarhring: 347
  • Sl. viku: 893
  • Frá upphafi: 357074

Annađ

  • Innlit í dag: 101
  • Innlit sl. viku: 709
  • Gestir í dag: 101
  • IP-tölur í dag: 100

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband