3.4.2024 | 11:41
,,Glórulausa smáţjóđin !
Ţađ verđur ađ segjast ađ fyrirsögn ţessa pistils er skökk ađ ţví leyti ađ hún á miklu frekar viđ Natórugluđ stjórnvöld Íslands en íslensku ţjóđina sjálfa. En ţó verđur ţjóđin ađ sćtta sig viđ ţađ, ađ vitleysisleg framganga stjórnvalda ţessa lands í stórveldapólitíkinni, er öll á ábyrgđ ţjóđarinnar og ţjóđin mun taka viđ gjöldunum ţegar ţar ađ kemur. Ađrir munu ekki telja sig bera ţar neina ábyrgđ !
Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ađildina ađ Nató var hindruđ, enda ţóttust ţáverandi ráđamenn vita hvernig hún myndi fara. Ţví ţurfti ađ koma í veg fyrir lýđrćđiđ. Ţeir höfđu ţegar veriđ talađir til og heilaţvegnir enda milli til fylgispektar viđ útlenda falsguđi á kostnađ ţjóđarheilla. En ţađ ađ leika sig upp úr skónum og blanda sér í glórulausa stórvelda-pólitíkina er glaprćđi fyrir litla ţjóđ, sem á allt sitt undir friđi í heiminum !
Íslenskir stjórnmálamenn virđast yfirleitt allir međ ţví marki brenndir, ađ hafa ekkert hjarta fyrir framtíđ og friđar-hagsmunum eigin ţjóđar. Ţeir virđast límdir viđ Brusselţursann tvíhöfđađa, annađhvort ESB höfuđ hans eđa Nató höfuđiđ. Ţessi umrćddi tvíhöfđa ţurs óţverraafla Vesturlanda hefur hreiđrađ frekast um sig í ríkinu sem var gert ađ ţjóđríki án ţess ađ hafa nokkra burđi til ţess. Belgía er, ađ margra mati, kjörsviđ fyrir ţann viđbjóđ sem í kringum ţađ valdaskrímsli hefur lengi ţrifist. Ţar hćfir rifnum kjafti rotin skel ađ öllu leyti !
Fyrir 75 árum var Ísland vélađ inn í ţátttöku í stórveldapólitík án ţess ađ hafa nokkuđ til framlags ţar nema ađ láta nota sig. Ćvarandi hlutleysisyfirlýsing fullveldis okkar var svikin og einskismetin eftir tćplega 31 árs líftíma og brátt greip hersetiđ hugarfar um sig međal fjölda landsmanna, sem fóru í gullnum Mammonsdraumum ađ líta á sig sem íslenska ađalverktaka !
Ţeir urđu ađ vísu nokkrir ađ einhverskonar ađalverktökum sérgóđra auđgunarmála, ef ćttartengslin ţóttu rétt og leyfđu ţađ, en íslenskir hćttu ţeir fljótt ađ vera í framhaldi mála. Íslendingar eru eina her-lausa ţjóđin í heiminum sem er ađili ađ hernađarbandalagi og ólíklegt er ađ ţađ öfuga gildismet verđi nokkurntíma slegiđ !
Sú tíđ mun hinsvegar koma, ađ stallar óţjóđlegra forustuađila í íslenskum stjórnmálum munu brotnir niđur og svik ţeirra verđa augljós og opinber öllum ţorra Íslendinga. Ţjóđin mun ţá endur-heimta eđlilega sýn á stöđu sína í samfélagi ţjóđanna. Viđ höfum lengi veriđ ađ ganga um í hrokastórum Natóstígvélum sem eru líklega um tuttugu númerum of stór fyrir íslensku ţjóđina. Ţađ er áreiđanlega ekki á fćri ríkisstjórnar Kötu Jakk ađ skapa íslenskt heimsveldi og ţađan af síđur ađ fjármagna stríđ sem gćti endađ sem Ţriđja heimsstyrjöldin !
En stórmennskubrjálćđiđ virđist engu ađ síđur samt viđ sig hjá ţeirri hćfnisvana innviđaelítu sem hefur fariđ međ ríkisvald á Íslandi eftir vafasama niđurstöđu síđustu kosninga. Ţar er fátt til ţjóđlegs gagns, enda var enginn lćrdómur dreginn af síđasta hruni og ţví fljótum viđ sofandi ađ ţví nćsta. Minnimáttarkenndin fer löngum illa međ marga sem reyna stöđugt ađ máta allt of stór stígvél og erlend einkennisföt !
Ţađ er löngu sannađ mál, ađ ekkert hefur fariđ eins illa međ íslenska ráđamenn og geđheilsu ţeirra og ţađ ađ mćta á fundum hjá Stórráđi Nató og knékrjúpa ţar fyrir heiđursmerkja hlöđnum generálum og ađmírölum og stríđs-tindátum hins langtíma vanheilaga varnarbandalags vestrćnnar mis-notkunar á öllu valdi, og kyssa í auđmýkt á ýmsa óćđri enda ţar. Sú niđurlćging hefur jafnvel sannast meir og betur á síđustu árum en nokkru sinni fyrr, enda undirlćgjuhátturinn aldrei sýnt sig meiri eđa verri !
Réttlínuútskrifađir fréttamenn frá Íslandi virđast hafđir í föstum gír hjá Nató til ađ senda öfugan friđarbođskap hverrar stundar úr höfuđstöđvunum ţar, svo allir Íslendingar fái ađ sjá ţađ svart á hvítu, ađ ţađ sé alltaf veriđ ađ bjarga heimsmálunum baki brotnu, af ţeim einu ađilum sem telja sig líklega til ţess fćra !
Og Kata Jakk og Bjarni Ben og Fróđárhirđin í kringum ţau, dansa saman Natódansinn eina og sanna, í eindrćgni ţeirrar pöruđu samstöđu sem telur sig hafa fundiđ lausnarveginn sinn ađ helgivéi hinnar háborgaralegu Nató-Nirvana !
- En vesalings íslenska ţjóđin situr á sama tíma úti á hjarni, og veit ekkert hvert er veriđ ađ leiđa hana međan dansinn dunar og allri fjárhagsgetu Íslendinga virđist einspilađ ađ ćđstu fórnarhćđ fáviskunnar hinu sístćkkandi Nató núlli !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.4.2024 kl. 15:30 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 356654
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 641
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)