Leita í fréttum mbl.is

Kveđiđ gegn Kötubjarnaklíkunni

 

 

Ríkisstjórnin ráđafá

rembist bćđi til og frá,

saknar Kötu sinnar.

Gleymir öll ađ glópasiđ,

gegnum ţađ sem blasir viđ,

ađ gćta götu sinnar.

 

Hanga áfram völdin viđ

vill hún međan fást ţar griđ

fyrir fjöldans kalli.

Ţó er ekkert ţar í plús,

ţjóđin sér ţar lokađ hús,

bundiđ feigđarfalli.

 

Flýja burt ţví Kata kaus,

keppa vildi ađ öđru laus,

eins og hurđ á hjörum.

Öllum skyldum skreiđ hún frá,

skapađi ađra ţjóđarvá,

breitt međ bros á vörum.

 

Ţjóđin varist vanda ţann,

váin snertir sérhvern mann,

ef međ klćkjakvöđum,

valdahjörđin eđlis ill

ćtlar nú og ţar međ vill

búa á Bessastöđum.

 

Rotin eru ráđin slík,

rekum burt ţá pólitík

sem spillta stefnu stundar.

Betri leiđ er ljós og virk,

lyft sé upp međ fólksins styrk

merki Höllu Hrundar !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 813
  • Frá upphafi: 356658

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 645
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband