Leita í fréttum mbl.is

Hvort kýs fólk – valfrelsiđ eđa valdaelítuna ?

 

 

Ég nefndi ţađ í pistli fyrir nokkru, ađ elítuöfl landsins ásamt skuggastjórn baktjaldavaldsins, myndi einbeita sér ađ ţví á nćstu dögum og vikum, ađ reyna ađ eyđileggja frambođ Höllu Hrundar Loga-dóttur til forsetaembćttisins, til ađ ryđja hinum útvalda frambjóđanda veg til kjörs. Ţađ hefur sannarlega rćtst og ótrúlegustu raftar hafa nú veriđ dregnir á flot, til ađ leggja sitt fram í óhróđurskór forréttindaliđsins. Ţađ lýsir sjaldan valfrjálsu viđhorfi, ţegar elítan vill ná sínu fram og reynir ađ valta yfir allt !

 

Almannatenglaţjónustan er auđvitađ ađ mestu elítustýrt fyrirbćri. Ţar sem peningar eru nógir fyrir hendi, ţar eru ţeir sem vilja bjóđa ţjónustu sína međ tilbúinni hönnun, ţeir sem ţykjast leggja út af almenningsáliti, en viđhafa bara allar áróđurskúnstir fyrir sína útvöldu skjólstćđinga. Og fjölmiđlarnir margir hverjir eru vćgast sagt varhugaverđir og jafnvel í ţjónustu slíkra ađila. Jón Steinar Gunnlaugsson, sá skeleggi mađur, dró ekkert úr ţví í viđtali nýlega, ađ spillingin í landinu vćri orđin geigvćnleg !

 

Fyrirsagnir fjölmiđla eins og „Fylgi Höllu Hrundar hrynur“ er falstúlkun sem búin hefur veriđ til af útkomu Kapprćđnanna í sjónvarpinu og uppskálduđum afleiđingum ţeirra. Ţar er hamrađ á ţví sama aftur og aftur. Og á ţeirri túlkun er bullandi stýring. Ţannig er lýđrćđisleg misnotkun hönnuđ og nýtt í gegnum undirgefna fjölmiđla, af ,,fagmönnum“ sem eru ađ vinna fyrir elítuöflin á sínu háa kaupi !

 

Svo eru menn eins og Kári Stefáns, Víđir Reynis og Ţórólfur Guđnason dregnir fram til ađ lýsa yfir stuđningi viđ Kötu Jakk. Er kosning hennar kannski orđiđ einhvers-konar almannavarnarmál ? Hvađ skyldi vera unniđ međ ţvílíku uppátćki ? Álit allra ţessara manna er einskisvirđi í ţessu sambandi. Ţeir eru auđvitađ innvígđir elítusinnar og ţví umsagnarađilar í núll-stöđu !

 

Ţađ hefđi miklu frekar veriđ frétt, ef ţeir hefđu ekki ćtlađ ađ kjósa prímadonnuna. Sennilega hefđu ţeir ţó helst kosiđ, ađ geta sprautađ alla ţjóđina međ elítusmurđri Kötustuđnings inngjöf, ţví án sprautugjafar er ţetta eflaust allt erfiđara. Ţađ má líka greina ađ vinnubrögđ Almannatenglaţjónustunnar virđast vera farin ađ einkennast af vaxandi örvćntingu, samfara einhverjum niđurstöđuótta, ţrátt fyrir alla faghćfnina og háa kaupiđ !

 

Og ekki er síst eftirtektarvert ađ sjá, ađ mađur eins og Páll Vilhjálmsson, sem telur sig líklega mesta andspillingar-postula Íslands, virđist ekkert annađ sjá en ađ Kata Jakk verđi nćsti forseti. Međ sínu lyktnćma spillingarţefsnefi finnur hann ekki vott af spillingu í kringum hina valdgírugu (vg) íhaldshćkju og vill endilega greiđa henni veg á Bessastađi. Ţvílíkur andspillingar-mađur eđa hitt ţó heldur.....! Ţau kunna líklega ađ vera nokkuđ fleiri glćpaleitin í ţessu ţjóđfélagi en hann hefur hingađ til uppgötvađ og bent á, ef allt yrđi ţar taliđ og gegnumlýst ađ fullu !

 

Ţađ virđast oft geta legiđ ţrćđir milli manna sem enginn hefđi ćtlađ ađ hefđu nokkurt samband sín á milli. En spillingin teygir víđa ţrćđi sína, og menn sem verđa ţar ánetjađir, verđa ađ hlýđa kalli ţegar ţess er krafist og ţađ kemur alltaf ađ ţví ađ ţess verđur krafist. Og ţá geta ólíklegustu menn orđiđ bandamenn. Ţannig er skuggamálapólitík landsins rekin og allt gert til ađ hindra, ađ ađrir en útvaldir verđi kosnir í ábyrgđarstöđur fyrir íslensku ţjóđina. Fólk ţarf ađ rísa gegn slíku baktjaldavaldi !

 

Í lok ţessa pistils vil ég svo nefna eitt, sem ég vil biđja fólk ađ hafa í huga og halda sig viđ, hvernig sem vargahjörđ verndarelítu hins pólitíska samtryggingar-liđs lćtur og hverju sem hún kann ađ ţyrla upp gegn trúverđugasta fram-bjóđanda fólksins í landinu. Ţađ eru einföld sannindi sem í ţví felast :

 

Ţađ getur veriđ, ađ Höllu Hrund hafi orđiđ eitthvađ á á sínum ferli, ţví engin manneskja er fullkomin, en miđađ viđ ţá frambjóđendur sem elítan og skuggahirđin vill ađ viđ kjósum, hlýtur hún ađ vera - í öllum samanburđi - međ miklu hreinni skjöld !

 

Nálgast brátt hin stóra stund,

styrkist andinn glađi.

Ţjóđin bjóđi Höllu Hrund

heim á Bessastađi !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 805
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 632
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband