12.6.2024 | 18:25
Frá varfćrni Bismarcks til vanhćfni Nató !
Trúlega má telja Otto von Bismarck, sem oft var nefndur Járnkanslarinn, snjallasta stjórnmálamann sem Ţýskaland hefur átt. Ţađ er ekki einu sinni víst, ađ Ţýskaland hefđi náđ ađ sameinast í eitt ríki og vćri sameinađ í einu ríki, ef hann hefđi ekki veriđ. Mađurinn var sannarlega enginn aukvisi !
Bismarck vann pólitíska vinnu sína til fulls, áđur en hann hóf stríđ. Ţađ var ekkert ógert í ţeim efnum ţegar herinn var sendur af stađ. Bismarck tók ţannig Dani, Austurríkismenn og Frakka og sigrađi ţessi ríki öll á örfáum árum. Hann tryggđi sér fyrirfram hlutleysi Rússa og Breta. Grundvallaratriđi í stefnu Járnkanslarans var alltaf ađ halda friđ viđ Rússa. Hann gleymdi ţví ekki hvađ varđ Napóleoni ađ falli. Í huga Bismarcks var Rússland risinn í austri sem betra var ađ hafa međ sér en á móti !
Helmuth von Moltke, sá eldri, var afar snjall herforingi. Hann hafđi á ţessum tíma gert ţýska herinn ađ mjög sterkri vígeiningu og allt skipulag ţar var upp á ţađ besta eftir ţýskum hernađar-formúlum. Von Moltke varđ ţýskur marskálkur og hefur margur boriđ slíkt tignarheiti á mun lakari forsendum en hann. Ţríeykiđ ţýska, Bismarck, Moltke og von Roon voru á ţessum tíma öđrum mönnum á sama sviđi mun snjallari !
Austurríki fór međ Bismarck í stríđiđ viđ Dani, en var svo sjálft tekiđ í prússneska bakaríiđ tveimur árum síđar. Ţađ sýndi pólitísk klókindi Bismarcks hvernig hann leysti úr samkeppnisdeilunum viđ Austur-ríki, ţannig ađ forustuvaldiđ sat allt eftir hjá Prússum !
En eftir snilld Bismarcks kom heimska Vilhjálms II. Mikill afglapi hlýtur sá mađur ađ hafa veriđ. Ţađ var skađi ađ fađir hans varđ jafn skammlífur og raun bar vitni, ţví flest bendir til ađ hann hafi veriđ mađur međ fulla dómgreind. En taliđ er ađ mistök lćkna hafi valdiđ ótímabćrum dauđa hans og vitnar ţar um ljót saga !
Ţar međ stóđ Vilhjálmur II. á tindi valdsins, mađur sem aldrei hefđi átt ađ hljóta slík völd og var algerlega vanhćfur til ađ fara međ ţau. Ţađ kostađi líka milljónir mannslífa. Vilhjálm II. hefđi átt ađ leiđa fyrir rétt eftir stríđ, ef slík andstyggđarmenni vćru ekki alltaf talin friđhelg af ađalshyski eins og ţví sem réđi svo til öllu fram undir ţá tíma sem hér um rćđir, og murkađi jafnan niđur alţýđufólk alveg miskunnarlaust hvenćr sem ţví ţóknađist, ef ţađ mótmćlti einhverju, svo sem á Blóđsunnudeginum í Pétursborg í janúar 1905 !
Vilhjálmur II fékk ţví ađ sitja í friđi í Hollandi til dauđadags 4. júní 1941, skömmu fyrir innrás nazista í Sovétríkin. Hann hefđi ţurft ađ tóra fram á sumar 1945 svo hann hefđi fengiđ ađ upplifa til fulls hinn beiska síđari ósigur Ţýskalands. Ţađ hefđi kannski átt ađ geta vakiđ honum einhverjar hugsanir um ađ hroki hans sem leiddi til styrjaldar, hefđi orđiđ forsenda uppgangs Hitlers og nazismans og ţar međ síđari ósigurs Ţýskalands. En svona menn vitkast aldrei og skilja aldrei neitt. Ţeir eru sem vatnslausir brunnar og geta ekkert vökvađ til lífs og vaxtar !
Natóbrunnur nútímans er vatnslaus. Ţar er ekkert sem gefur líf eđa hlynnir ađ lífi. Sá brunnur var grafinn til allt annarrar ţjónustu ţví hann er dauđabrunnur sem liggur í lygasnúningi niđur til helvítis. Ţeir sem standa í kringum ţann dauđabrunn, eru einmitt útsendarar úr helvíti, fullir af ţeim eyđingaranda sem ţar ríkir. Vatn er forsenda lífs en Natóbrunnurinn er og verđur vatnslaus. Hann er versta og svartasta blekking dauđa og helfarar, fyrir villuráfandi mannkyn á veglausri jörđ !
Bismarck fór vissulega í stríđ, en hann gerđi ţađ međ varfćrni og tryggđi sér allt fyrirfram svo ekkert fćri úr böndunum. Allt gekk upp hjá honum fyrir vikiđ. Hann hefđi aldrei fariđ í stríđ ef ţađ hefđu veriđ einhverjir lausir endar. Nató-brunnurinn er hinsvegar dauđagildra, ţar sem yfirgengileg vanhćfni er í forsvari. Bandaríkin sem forusturíki eru stjórnlaus um ţessar mundir og enginn međ viti ţar viđ stýriđ. Vestur Evrópuríkin eru glórulaus eins og ţau hafa veriđ síđasta mannsaldurinn. Ţar er enginn fram-bćrilegur leiđtogi lengur til stađar og allt í hers höndum, í blóđugum höndum árásarbandalagsins Nató, ţar sem dauđaţrungin vitfirring alblindrar hernađarhyggju og stríđsćsinga rćđur för !
Engin varfćrni er ţar til stađar, en bullandi vanhćfni fyrir hendi á öllum stigum stórhćttulegrar framvindu. Viđ nálgumst óđfluga endastöđina sem Natóríkin einblína á sem vítishelgađ lokatakmark sitt, en ţađ takmark virđist ekki vera neitt annađ en fullkomin eyđing ţessarar veraldar og mannkynsins alls !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 139
- Sl. sólarhring: 172
- Sl. viku: 919
- Frá upphafi: 357100
Annađ
- Innlit í dag: 124
- Innlit sl. viku: 732
- Gestir í dag: 122
- IP-tölur í dag: 121
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)