20.6.2024 | 11:39
Nokkur orđ um guđföđur Nató !
James Forrestal hét mađur sem var um skeiđ flotamálaráđherra Bandaríkjanna, hann tók viđ er Frank Knox dó 1944. Forrestal var síđan fyrsti svonefndi varnarmálaráđherra Bandaríkjanna og ţótti frá byrjun afskaplega fjandsamlegur Sovétríkjunum. Ţađ var á ţeim árum sem Harry Truman var tekinn viđ sem forseti ţar vestra, en eins og almennt er vitađ en yfirleitt ekki talađ um, var Truman aldrei fćr um ađ vera forseti Bandaríkjanna !
Truman var bara lítill, hrćddur mađur sem tók viđ starfi sem hann var enganveginn fćr um ađ gegna. Sá sem var fyrirrennari hans ţótti mikilhćfur mađur, en hann tók skyndilega upp á ţví ađ deyja, en hafđi alveg gleymt ţví ađ setja Harry inn í málin, ţví hann taldi sennilega ađ ţađ ţjónađi litlum tilgangi. Svo Truman varđ ađ taka viđ, eins og Eleanor Roosevelt sagđi honum blátt áfram og umsvifalaust : ,,Nú er komiđ til ţinna kasta Harry, ábyrgđin er núna á ţínum herđum !
Og Truman, óhćfur til ábyrgđar og titrandi á taugum, byrjađi nánast sinn feril á ţví ađ láta varpa tveimur kjarnorkusprengjum á Japan, sennilega svona til ađ vara Rússa viđ ţví ađ Bandaríkjamenn ćttu slík vopn. Hershöfđingjarnir voru líka ólmir í ađ prófa ţau og voru eins og börn međ nýtt leikfang !
Ţessi nokkur hundruđ ţúsund óbreyttu borgarar sem drepnir voru í ţessum ómannlegu og óţörfu árásum virtust hreint aukaatriđi. Ţar međ gerđu Bandaríkjamenn sig seka um glćp sem engin önnur ţjóđ hefur drýgt til ţessa, hvađ sem verđur. Síđan hefur Japan fylgt Bandaríkjamönnum í einu og öllu, eins og barinn hundur fylgir húsbónda sínum !
Auđvitađ vissu margir í bandaríska stjórn-kerfinu af veikri stöđu Trumans og vildu ráđskast međ greyskinniđ. George C. Marshall var einn af ţeim frekjudöllum, annar var Douglas MacArthur. Ţađ er auđvitađ töluvert matarmikil saga til af samskiptum ţessara manna, en ţađ er ekki efni ţessa pistils !
En víst er líka ađ James Forrestal hvíslađi mörgu í eyra Trumans forseta á ţessum árum, sem líklega var - efnislega séđ - óhollt fyrir báđa. Enda fór svo ađ lokum, eftir nokkuđ stormasöm samskipti undir ţađ síđasta, ađ Truman losađi sig viđ ţennan varnarmálaráđherra sinn, og hafđi vafalaust sínar ástćđur til ţess. Eftir ţađ fór Forrestal nánast lóđbeint niđur á viđ, hvađ andlegt ásigkomulag snerti !
En viđ ţessar óburđugu ađstćđur var Atlantshafsbandalagiđ einmitt stofnađ. Ţađ voru engin heilbrigđ skilyrđi til stađar viđ ţá fćđingu enda hefur afraksturinn löngum sýnt ţađ. Umskiptingur var leiddur til fćđingar og heimurinn varđ skiljanlega mun verri og vafasamari mannkynsbústađur fyrir vikiđ !
Svo gerđist ţađ, eftir nokkurn tíma í embćtti, ađ Truman fór ađ halda ađ hann réđi viđ starf sitt. Ţá gekkst hann upp viđ valdiđ eins og litlir karakterar gera yfirleitt. Hann rak MacArthur sem dirfđist ađ véfengja vald hans og gekk á ýmsu í ţeirra skiptum. Ţó eru allar líkur á ţví ađ Truman hafi ekki átt annan kost en ađ láta MacArthur fara, en ţađ er önnur saga. Hér er hinsvegar meiningin ađ fjalla um James Forrestal, hinn brothćtta, guđföđur Nató !
Ţannig fór nefnilega, upp úr framan-greindri atburđarás, ađ Forrestal fékk einhverja slćmsku í toppstykkiđ og fór ađ truflast verulega. Geđveiki sú sem ásótti hann, gekk út á ţađ, ađ hann taldi sig vera í stöđugri hćttu fyrir ofsóknum óvina, nánar tiltekiđ Rússa. Ekkert gat linađ ótta og sálarkvalir mannsins, og svo fór ađ hann endađi ćvi sína 22. maí 1949 57 ára gamall, sem sjúklingur á geđsjúkrahúsi. Hann varpađi sér ţar út af 16. hćđ, ćpandi hástöfum, ađ Rússarnir vćru ađ koma. Jafnvel fyrrverandi varnarmálaráđherra Bandaríkjanna ţolir ekki slíkt fall. Svo aumingja Forrestal dó !
Geđveikin sem fór međ manninn, gćti alveg heitiđ Forrestalíska og hástig hennar og lokastig ţá Forrestalíníska. Ţađ sem einkum ţykir sérkennilegt viđ veiki ţessa eđa áráttu, er ađ hennar verđur helst vart í Bandaríkjunum og sumum löndum Vestur-Evrópu, eins og til dćmis á Íslandi. Annars stađar í heiminum fer lítiđ fyrir henni, enda fćrra ţar til stađar sem sviptir menn allri dómgreind af umrćddum orsökum !
Um tíma var James Forrestal talsvert dáđur og jafnvel talinn framsýnn stjórnmálamađur. Sem einn af frömuđum Nató var hann metinn mikils, en svo fóru jafnvel Bandaríkjamenn ađ taka eftir ţví ađ eitthvađ var ađ. Og ţegar ljóst var ađ toppstykkiđ í manninum var truflađ og dottiđ úr öllu rökrćnu sambandi viđ mannlega skynsemi, var reynt ađ ţegja yfir ţví sem lengst, svo ţađ skapađi ekki taugaveiklun í Atlantshafsbandalaginu, hinum nýfćdda valdatryggingar vonar-peningi Bandaríkjanna !
Á ţessum sama tíma vaknađi reyndar nokkuđ víđtćkur grunur um ţađ, ađ sumir ráđherrarnir í ţáverandi ríkisstjórn Íslands vćru eitthvađ smitađir af Forrestalísku, en aldrei fór fram nein endanleg skođun á ţví hvort svo hefđi veriđ, ţó ýmislegt ţćtti benda til ţess. Ţađ er náttúrulega enn ókannađ mál, ţví hvorki Ţór Whitehead eđa Valur Ingimundarson hafa gefiđ sér tíma til ađ rannsaka ţađ, líklega vegna anna viđ ţveröfugar og ţarfameiri rannsóknir !
Og nú virđist ýmislegt benda til ţess, ađ Forrestalíska eđa jafnvel Forrestalíníska sé á magnađri uppleiđ í forustuliđi Atlantshafsbandalagsins og veiki ţessi eđa vírus geti hugsanlega međ ţeim hćtti orđiđ mannkyninu öllu ađ fjörtjóni. Sumir telja sig nú ţegar sjá sjúkdómseinkennin á ýmsum Natótoppum og verđum viđ, sem enn berum hag mannkynsins fyrir brjósti, ađ vona ađ svo sé ekki !
En James Forrestal, guđfađir Nató, var ekki gćfusamur mađur í sínu lífi og varla forsendur til ţess eins og mađurinn var gerđur. Og menn geta spurt sig hverskonar fall ţađ verđi sem komi til međ ađ ríđa Nató ađ fullu ? Hvort ţađ verđi kannski svo alvarlegt, ađ ţađ muni hrifsa allan heiminn međ sér, af efstu hćđ hernađarlegrar ómennsku, niđur á grjótharđa gangstétt glötunarinnar ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:10 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 837
- Frá upphafi: 357105
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 680
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)