26.6.2024 | 10:34
Hugađ ađ mannlífsmyndum !
Kári Stefánsson, er ađ minni hyggju, undarlegur mađur. Stundum fannst manni hann hafa ýmislegt gott fram ađ fćra hér á árum áđur, en ţegar dýpra er kafađ í líf hans og ţađ betur skođađ, virđist raunhćf eftirtekja hvađ varđar manneskjulegan og samfélagslegan ávinning eiginlega verđa afskaplega rýr, sem er auđvitađ leiđinlegt fyrir manninn !
Kári Stefánsson virđist eiginlega vaxa ţví meira ađ yfirlćti sem hann eldist meira, og finnur kannski ţar ađ auki, ađ honum fer aftur viđ ásókn ellinnar, eins og öđrum mönnum. Líklega finnst honum ađ einhver allt önnur lögmál eigi ađ gilda um hann, svo sérstakan og merkilegan mann !
Ţađ er kannski vegna ţess hvađ hann finnur sárt til ţess ađ svo er ekki, ađ hann er í stígandi ergelsi sínu jafnvel farinn ađ formćla Skaparanum. Skyldi vera hćgt ađ komast öllu lengra í heimskulegum uppreisnaranda frá stöđu mannlegrar smćđar ? Ţađ sýnir sig í ţessu, ađ Guđ vors lands og lands vors Guđ er Kára Stefánssyni greinilega ekki ađ skapi og hann tekur sér umsvifalaust dómsvald yfir Dómaranum mikla í hávísindalegum hroka sínum !
Ţađ hafa svo sem ađrir menn gert slíkt áđur, menn sem hafa líklega veriđ af svipuđu tagi sjálfsupphafningar og Kári Stefánsson, en ţađ er sammerkt međ ţeim, ađ ţeir hafa allir fariđ illa ađ lokum. Ég geri ţví ráđ fyrir, ađ Kára okkar Stefánssyni farnist ekki öllu betur, miđađ viđ ţá braut sem hann gengur og hefur valiđ sér, ţó lengi sé von til ađ menn kunni ađ sjá ađ sér !
Hroki Kára Stefánssonar virđist samt kominn á ţađ stig, ađ hann verđur vafalítiđ héđan af fylgja mannsins til hans hinstu stundar. Ef svo fer sem allt bendir til, verđa ţađ samt dapurleg örlög fyrir mann sem á margan hátt hefđi annars getađ orđiđ landi og ţjóđ gagnlegur liđsmađur í baráttu góđra mála. En gćfa og gjörvileiki fer víst ekki alltaf saman og stundum alls ekki. Sálarlegir innviđir manna geta sannarlega veriđ međ ýmsu móti !
Í upphafi mun Kára Stefánssyni samt sem áđur, og ađ öllum líkindum, hafa veriđ gefiđ sćmilegt veganesti til síns lífs-ferđalags, en öll virđist sú náttúrulega innistćđa hafa fariđ einhvernveginn á víđ og dreif, í óstýrilátum kolli ţessa egohlađna sérhyggjumanns. Ef til vill hefur ţađ átt sér stađ, vegna svo til algerrar yfirtöku frjálshyggjulegrar ham-farabreytingar í hugsun hans, kannski blandađri auđsöfnunarlöngun og vísinda-legri efnishyggju !
Aumingja Kári Stefánsson, einhvernveginn virđast hlutirnir ekki hafa gengiđ upp eftir vćntingum hans og eitthvađ brenglađ útreikninga hans varđandi framtíđarsýn hans til eigin afburđamennsku. Og nú valda vonbrigđi hans ţví sennilega, ađ hann virđist bara rótast um eins og naut í flagi, međ hugann fullan af geđillsku, svo hann hatast jafnvel viđ Skaparann !
En svona geta vísindi fariđ međ suma menn, ađ ţau gefa ţeim kannski eitthvađ, en svipta ţá oftast einhverju sem er og ćtti ađ vera ţeim miklu dýrmćtara mál. Ekki virđist ţannig neinn sérstakur andlegur vöxtur vera sýnilegur í framferđi Kára Stefánssonar og ćtlađri ţroskagöngu hans í lífinu !
Ţađ gćti ţví hugsanlega vísađ til ţess, ađ sem fyrirmynd hljóti hann ađ teljast varhugaverđ persóna fyrir yngri ađila ţess guđdómlega sjónarspils sem lífiđ er, ţrátt fyrir allt. Og ef svo reynist í raun, ţá verđur ađ segjast, ađ ekki hafi ţar málum veriđ vel stýrt til vegsemdar !
Eitthvađ virđist eiginlega hafa skilađ sér sem einhverskonar útafkeyrsla í frama-draumum Kára Stefánssonar. Eitthvađ átti ađ verđa en varđ ekki. Mér dettur í hug vísa sem Guđmundur Jóhannesson frá Útibleiksstöđum, mađur búsettur á sínum tíma á Hvammstanga, orti eitt sinn, er hann gekk til vinnu sinnar ađ morgni dags, og fann dauđan smáfugl í drullupolli á bćjargötunni :
,,Hér hefur gćfan gćskuhlý,
gleymt ţér, veslings stráiđ.
Ţađ hafa fleiri fleygir í
forarpollum dáiđ !
Kannski gleymdi gćfan Kára Stefánssyni og kannski fór líf hans í allt annan farveg en hann hefđi sjálfur helst kosiđ. Kannski hefur einhver beiskja gert hann viđskota-illan og fráhrindandi, eins og margir Íslendingar sem ţjóna erlendum öflum gjarnan verđa ? Kannski finnst honum hann hálfpartinn vera eins og dauđur smáfugl í drullupolli erlends auđvalds ? Ţví segi ég bara, aumingja Kári Stefánsson !
En ţađ er engum manni til góđs ađ fyllast reiđi út í Skaparann og hafa allt á hornum sér í ţví sambandi. Og sannur Íslendingur, sonur íslenskrar ţjóđmenningar, ćtti ekki ađ haga sér ţannig. Kári Stefánsson stćkkar sig ekki međ slíkum málflutningi og verđur ţvert á móti ógeđfelldari mađur fyrir vikiđ !
Flest bendir til dćmis til ţess, ađ Stefán fađir hans hafi veriđ miklu geđugri mađur en hann, og tel ég nánast víst ađ svo hafi veriđ. Get ég meira ađ segja sagt nokkra sögu ţví til stađfestingar og geri ţađ hér međ :
Einu sinni kom Stefán Jónsson međ Ragnari Arnalds á almennan stjórn-málafund sem Ragnar hafđi bođađ til á Skagaströnd, en ţá var Ragnar ţingmađur Alţýđubandalagsins á Norđurlandi vestra en Stefán ţingmađur sama flokks á Norđurlandi eystra !
Mér er ţađ minnistćtt ađ nokkrir íhalds-karlar voru fyrir fundinn ađ nöldra yfir ţví af hverju Ragnar vćri ađ draga ţennan karlfjanda ađ austan međ sér á fundinn, hann gćti veriđ á fundum í sínu kjördćmi en ćtti ekkert erindi til Skagastrandar. Ţvílíkt uppátćki ţađ vćri eiginlega í kommaţingmanninum, ađ draga annan slíkan međ sér, sem ekkert erindi ćtti á ţennan fund ?
Ţannig var tónninn í ţessum íhaldsliđum, sem oft endranćr, en enginn kippti sér upp viđ ţann kurr og fáir munu líklega hafa vitađ, ađ ţađ voru fjölskylduleg tengsl milli Ragnars og Stefáns, sem gátu kannski gefiđ fulla skýringu á ţví hversvegna ţeir voru ţarna saman á ferđ, en ţađ er önnur saga !
En svo var ţessi fundur settur, Ragnar flutti yfirlitsrćđu um stöđu stjórn-málanna í landinu og nokkrir fundarmenn báru fram fyrirspurnir. Fundurinn var mjög formlegur eins og svona fundir voru yfirleitt og eru líklega enn. Svo fór ađ koma ađ ţví ađ dagskrá yrđi tćmd og fundarslit framundan !
Ţá bađ Stefán Jónsson, ađkomumađurinn ađ austan, um orđiđ undir liđnum Önnur mál. Og ţađ vantađi ekki ađ fundurinn hćfist međ ţađ sama á hćrra stig, ţví mađurinn tók strax flugiđ og fór bókstaflega á kostum í máli sínu. Stefán hélt ţarna alveg bráđskemmtilega tćkifćrisrćđu, kryddađa međ skrítlum og lifandi gamanmálum. Framsetning og tjáning rćđumanns á nánast hverju orđi var slík, ađ menn lágu bara í hlátri út um allan sal !
Jafnvel hundfúlir íhaldskarlarnir gleymdu sér og hlógu međ. Ţeir urđu bara mannlegir greyin, aldrei ţessu vant, enda var ţetta óborganleg stund !
Stefán Jónsson veitti fundarmönnum ţarna mikla og ánćgjulega upplifun. Hann hafđi sannarlega átt erindi á fundinn eins og allir fundu. Ekki held ég ađ Kári sonur hans hefđi getađ leikiđ ţessa framgöngu eftir honum, enda mađur af allt annarri og líklega ţyngri gerđ. Stefán Jónsson var eftirminnilegur persónuleiki !
Margir feđur hafa trúlega upplifađ ţađ í lífi sínu, ađ synir ţeirra hafi snúist gegn flestu af ţví sem ţeir hafa barist fyrir og jafnvel virtst vilja hugsjónir ţeirra feigar. Benjamín Franklín reyndi ţađ til dćmis í sínu lífi. Viđ slíku er í sjálfu sér lítiđ ađ gera eđa segja, ţví hver einstaklingur ţjónar sínu eđli eins og hann er mađur til !
Ekki held ég ađ Stefán Jónsson og Kári sonur hans hafi átt sérlega mikla samleiđ á hugsjónalegum lífsgrundvelli, en hvor ţeirra um sig hlýtur vćntanlega ađ fá ţau eftirmćli sem hćfa, eins og ađrir menn viđ hinstu skil. Stefán Jónsson er mér ţó og verđur miklu hugstćđari mađur en Kári Stefánsson getur nokkurntíma orđiđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.6.2024 kl. 19:17 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 837
- Frá upphafi: 357105
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 680
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)