Leita í fréttum mbl.is

Sovéski heraflinn var fćr um, - og rússneski heraflinn er fćr um – ađ verja sitt land og sína ţjóđbrćđur !

 

 

 

Sennilegt er, ađ ţađ sé mat mjög nálćgt réttu raunlagi, ađ um tíu sovéskir hers-höfđingjar í seinni heimsstyrjöldinni hafi veriđ mun fćrari en nokkur hershöfđingi Vesturveldanna í sömu styrjöld. Ţar vil ég nefna Giorgi K. Zukhov, Konstantin K. Rokossovski, Alexander M. Vasilevski, Ivan S. Konev, Nikolai F. Vatutin, Andrei I. Yeremenko, Vassili I. Chuikov, Feodor I. Tolbukhin, Rodion Y. Malinovski og Ivan K. Bagramyan !

 

Einn af ţessum hershöfđingjum féll í styrjöldinni. Ţađ var Nikolai Vatutin sem var drepinn l944 í fyrirsát úkraínskra fasista, skođanabrćđra ţeirra manna sem fara nú međ völdin í Kiyv !

 

Allmargir ađrir sovéskir hershöfđingjar koma líklega nokkuđ fast á hćla ţessara manna, svo sem Nikolai N. Voronov, Vassily D. Sokolovski, Kirill A. Meretskov, Kirill S. Moskalenko,, Matvej V. Zakharov, Leonid A. Govorov, Mikhail Y. Katukov, Pavel A. Rotmistrov, Sergej M. Shtemenko, Ivan D. Chernjakhovski, o.fl !

 

Ivan Chernjakhovski lést af sárum er hann fékk í nágrenni Königsberg, er Rauđi herinn var í sókn sinni ţar á leiđinni til Ţýskalands. Hann var yngsti hershöfđinginn í sögu sovéska heraflans, en ţegar búinn ađ sanna mikla faglega hćfni !

 

Vestrćnir hershöfđingjar komast ţarna eiginlega ekki í neinn  samjöfnuđ. Eisen-hower hefur líklega aldrei í eigin persónu strítt á vígvelli, og ţađ er haft fyrir satt ađ Patton hafi ekki sagst geta virt hann sem hermann. Omar Bradley, Douglas MacArthur og fleiri bandarískir hers-höfđingjar voru lítiđ meira en međalhćfir foringjar, en sambönd og pólitík fleytti ţeim langt upp eftir tignarröđinni. Ţar var einhverju öđru en vígvallareynslu fyrir ađ fara !

 

George S. Patton jr. var eiginlega í raun eini hershöfđingi Vesturveldanna sem var líklega harđur stríđsmađur í eđli sínu, mađur sem fann sig líklega hvergi betur en á vígvelli. En hann var hinsvegar međ eindćmum hrokafullur mađur og sjálfs-elskur, kunni ekki mannasiđi og lét illa ađ stjórn. Hann lést međ undarlegum hćtti af slysförum rétt fyrir jólin 1945, og ađ ţví er virđist, veit eiginlega enginn hvađ gerđist í raun í ţví meinta slysi og varla verđur ţađ skýrt héđan af !

 

Ţađ er hinsvegar vitađ nú ađ Montgomery marskálkur gerđi allskonar vitleysur í sinni herstjórn, var sérgćđingur fram í fingurgóma og eindćma falskur gagnvart öllum samstarfsmönnum sínum. Nánast allir bandarísku hershöfđingjarnir voru búnir ađ fá miklu meira en nóg af honum og monti hans áđur en stríđinu lauk. Jafnvel sumir breskir foringjar ţoldu Montgomery alls ekki. Hann varđ heimsfrćgur fyrir annarra tilverknađ og verđskuldađi frćgđ sína áreiđanlega ađ mjög litlu leyti !

 

Churchill setti hann í toppsćtiđ fyrir sóknina viđ El Alamein rétt áđur en hún hófst. Auchinleck sem undirbjó sóknina var fjarlćgđur. Áđur hafđi Wavell veriđ tekinn ţar frá stjórn, en hann hafđi stađiđ sig vel viđ miklu verri ađstćđur, og margt bendir til ađ báđir ţessir hershöfđingjar hafi veriđ mun fćrari fagmenn í hermennsku en Montgomery !

 

,,Fáir njóta eldanna sem fyrstir kveikja ţá“ segir spakmćliđ og í gjörspilltum ađalshyskisheimi Bretaveldis var ţađ venjan frekar en hitt, ađ gefa einhverjum óverđugum ávextina af sigrum og afrekum sem einhverjir menn af lágum stigum unnu. Og ekki var stađan í ţeim efnum miklu burđugri í Frakklandi. Ţar var stöđugt dekrađ viđ óhćfa drullusokka vegna bláa blóđsins og ţađ langt fram eftir nítjándu öldinni, löngu eftir byltinguna !

 

Enginn fyrrnefndra hershöfđingja Sovét-ríkjanna hefđi átt nokkra möguleika til frama á sviđi herstjórnar, ef keisara-stjórnin hefđi ţá veriđ viđ lýđi í Rússaveldi. Ţeir voru alţýđumenn ađ uppruna, kraftmiklir menn og einbeittir, menn sem stefndu vćgđarlaust ađ lokatakmarkinu, fullum sigri á nazista-ófreskjunni. Ţeir voru ekki úrkynjuđ afkvćmi ađals og langtíma forréttindaliđs blóđlausra aumingja !

 

Ţeir stóđu sig, og ţađ var kjarni málsins. Auđvaldsfjölmiđlar á Vesturlöndum voru međ yfirlýsingar í sífellu um ađ Rauđi herinn vćri búinn ađ vera, ţar sem bestu hershöfđingjar hans hefđu veriđ teknir af lífi í hreinsunum. En ţar réđi óskhyggjan ein. Umrćddir menn voru bara bestir í augum fjandríkja og óvina Sovétríkjanna. En hershöfđingjar sanna yfirleitt gildi sitt mest og best međ hćfni sinni og trúmennsku sinni viđ land sitt og ţjóđ !

 

Fjölmiđlar Vesturveldanna litu algjörlega framhjá ţví, ađ umrćddir menn voru í raun ekkert nema fimmtuherdeildarmenn. Ţeir höfđu ţjónađ undir valdabrölt Trotzkys, vestrćnt auđvald og jafnframt erindreka ţýsku nazistastjórnarinnar, og ađ lokum veriđ handteknir og dćmdir sannir ađ sök sem landráđamenn !

 

Ţannig urđu örlög Túkhatsjevskys, Gamarniks, Uborevitch, Putna, Jakirs, Eidemans, Korks, Feldmans og Primakovs. Átta ţeirra voru leiddir fyrir herrétt hćstaréttar Sovétríkjanna, dćmdir til dauđa og skotnir innan sólarhrings. Jan Gamarnik skaut sig áđur til ađ forđast handtöku eins og Tomski hafđi gert á undan honum !

 

Fimmta herdeildin, svikaherdeildin, sem hafđi gert sig gildandi í falli allra ţeirra ríkja sem Ţýskaland nazismans réđist á í byrjun styrjaldarinnar, var ekki til stađar í Sovétríkjunum áriđ 1941, til ađ vinna sitt óţurftarverk. Hún hafđi veriđ ţurrkuđ út í tíma !

 

Ţađ gerđi gćfumuninn, fyrir ţađ ríkjasamband sem allur auđvalds-heimurinn hafđi stefnt ađ til margra ára, ađ ţurrka af yfirborđi jarđar. Til ţess var Hitler vakinn upp úr helvíti, en hann sveik ţá sem ólu hann og ćtluđu honum ákveđiđ styrjaldarhlutverk Napóleons í austurvegi. Hann vildi fyrst herja í vestur og ţví fór sem fór. Ţađ vill löngum verđa svo, ađ ţađ sé varasamt mál ađ vekja upp djöfla, ala ţá hjá sér, međ sér, og í sér !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 595
  • Frá upphafi: 365493

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband