Ţó ađ Moskvuréttarhöldin fyrir stríđ kölluđu fram gífurlega holskeflu áróđurs og hatursumrćđu á Vesturlöndum gegn Sovétríkjunum, er enginn vafi á ţví til dćmis, ađ hin nýju stjórnvöld í Bretlandi lćrđu sitt af ţví sem ţau leiddu í ljós. Bretar voru komnir í nauđvörn eftir Munchensamninga Chamberlains, sem voru úrslitatilraun auđvaldsheimsins til ađ beina Hitler í austur !
Frakkland steinlá fyrir nazistaherjunum, enda fimmta herdeildin búin ađ rústa ţar öllu fyrirfram, í stjórnmálalífi, her og allri ţjóđlegri vörn. Jafnvel stríđshetjur úr fyrra stríđi drógust međ og eyđilögđu orđspor sitt gjörsamlega. Pierre Cot fyrrverandi flugmálaráđherra Frakklands ritađi síđar bókina Sigur landráđanna (Triumph of Treason) og lýsti ţar hvernig franska fimmta herdeildin hafđi hegđađ sér undir landráđaforustu Lavals, hers-höfđingjanna Weygands og Pétains og Trotzkistans Doriot og annarra slíkra svikara. Ţar laut franskur heiđur lágt !
Leppstjórn nazista var í framhaldi mála látin taka viđ í Frakklandi. En hinum megin viđ sundiđ varđ Chamberlain ađ segja af sér, enda yfirlýsing hans eftir Munchensamingana orđin argasta öfugmćli, ,, Sjá, ég fćri yđur friđ um vora daga ! Ţarna stóđ ţessi hástéttar - Breti eins og strípađur asni, nýkominn frá Munchen, og veifađi tryggingarvíxlinum sínum, pappírs-blađi undirrituđu af Adolf Hitler !
En hver átti ađ mynda nýja stjórn ? Íhaldsflokkurinn átti engan bođlegan mann sem ekki hafđi skriđiđ fyrir Hitler. En, annars, ţađ var reyndar einn til, afdankađur fylliraftur sem allir höfđu eiginlega afskrifađ, hann var enn ađ rífa kjaft gegn Hitler. Kannski vćri hćgt ađ notast viđ hann ? Ţar sannađist enn sem fyrr viska fornsagnanna ţar sem segir : ,,Áttak nćsta völ /nýtra drengja / nú er úlfshali / einn á króki. En notast varđ viđ ţađ sem völ var á og úlfshalinn var einn í bođi. Ţannig komst Churchill á koppinn !
Nýja stjórnin sagđi strax skiliđ viđ undangjafarstefnuna. Hún fór strax í ađ gera fimmtuherdeildarfólk um allt Bretland skađlaust. Handtökur voru framkvćmdar í stórum stíl og voru svo umfangsmiklar, ađ međ ţeim tókst ađ lama landráđahreyfinguna ađ miklu leyti. Í fyrirvaralausri árás á ađalstöđvar Sambands breskra fasista náđust mörg mjög ţýđingarmikil skjöl og miklar upplýsingar. Ţar voru einnig allmargir fimmtuherdeildarmenn teknir fastir viđ sínar klćkjakúnstir !
Sir Oswald Mosley foringi breska fasistaflokksins var handtekinn á heimili sínu. Ađrir handteknir voru til dćmis, John Beckett, fyrrverandi ţingmađur og stofnandi Peoples Party, sem voru Samtök gegn Sovétríkjunum, sem hlynnt voru nazistum; A. H. Ramsay höfuđsmađur, íhaldsţingmađur frá Peebles; Edward Dudley Elan, embćttismađur í einu ráđuneytinu og kona hans frú Dacre Fox; og síđast en ekki síst Sir Barry Domvile flotaforingi, fyrrverandi yfirmađur hernjósna flotans. Hann var formađur leynifélags nazistavina í landinu er nefndist The Link og skipulagt hafđi veriđ međ ađstođ Heinrich Himmlers og Gestapo. Samţykkt voru landráđalög sem lögđu dauđarefsingu viđ landráđum !
Áriđ 2017 kom út bókin Hitler´s Munich Man eftir Martin Connolly, en hún fjallar einmitt um feril Barry Domviles. Stađa mála var ekki beint glćsileg í Bretlandi viđ valdatöku Churchillstjórnarinnar upp úr 10. maí 1940, ţegar búist var viđ innrás Ţjóđverja á hverri stundu. Sennilega hefur enginn forsćtisráđherra Breta komiđ ţjóđ sinni í annan eins vanda og Chamberlain hafđi gert er hann sagđi af sér 10. maí !
Hefđu Sovétríkin ekki veriđ sú ógn í austri sem leiđtogar nazista-Ţýskalands töldu, er nánast víst ađ Ţjóđverjar hefđu gert innrás í Bretland. En ţar sem ţeir töldu Breta nánast afgreidda og búna ađ vera, ákváđu ţeir ađ snúa geirum sínum ađ ţeim óvini sem ţeir óttuđust meira. Ţar međ opnuđu ţeir ađ fullu á ţá framvindu sem varđ. Sovétmenn og Bretar urđu ţannig sjálfkrafa bandamenn !
Og ţegar Japanar, tćpu hálfu ári seinna, opnuđu á sína heimsku međ árásinni á Perluhöfn, voru öxulveldin farin ađ reyna ađ gleypa allt of stóra bita. Sovétríkin stóđu í Hitlers - Ţýskalandi og Bandaríkin stóđu í Japan. Ţeim bitum varđ aldrei kingt og rennt niđur !
Yfirstandandi tilraun auđvaldsheimsins og Djúpríkisins til ađ herja á Rússland í gegnum Úkraínu, er líka dćmd til ađ mistakast. Ţar hefur í raun veriđ um ađ rćđa endurtekningu ţeirrar atburđarásar sem fór svo illa út af sporinu í ađdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. Nú ćtla Nató og ESB ađ leiđrétta fyrri mistök, enda sömu skuggaöfl ađ verki og forđum, bak viđ tjöldin. Framvindan sýnir ađ menn hafa ekkert lćrt af fyrri óförum !
Gamla planiđ var ađ efla Hitlers-Ţýskaland til árásar á Sovétríkin, en nú var hugmyndin ađ beita Selenski-Úkraínu gegn Rússlandi. En reikningsskekkjurnar létu ekki á sér standa og hernađurinn hefur gengiđ illa fyrir fasistana í Kiyv, ţrátt fyrir allan fjárausturinn og vopna-sendingarnar ađ vestan. Sömu ljónin eru enn í veginum og forđum og ţau hafa enn fullan vilja og styrk til ađ verja sig og ţađ sem ţeirra er !
Bitinn er enn allt of stór og líklegur til ađ verđa ţađ áfram, og kannski ekki síst vegna ţess, ađ háţróuđ kjarnorkuvopn, eru nú hreint ekki svo lítill hluti af vopnabúri hins rísandi Rússlands, sem eflist međ hverjum degi !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 26
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 595
- Frá upphafi: 365493
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)