24.7.2024 | 12:16
Nýja nýlendustefnan fćr ekki stađist !
Vestur-Evrópuríkin lifđu lengi á nýlendu-arđráni. Jafnvel Danmörk á ljóta sögu í ţeim efnum. Bretland, Frakkland, Spánn, Portúgal, Holland, Belgía og Ítalía, öll eiga ţessi ríki svívirđilega fortíđ í nýlenduarđráni og skefjalausri kúgun og allskyns mannréttindabrotum á öđrum ţjóđum. Ţýskaland var seint til á nýlendu-veiđarnar, vegna síđbúinnar sameiningar landsins heimafyrir, en var ekki síđur gráđugt ţegar ţađ stökk af stađ í sína ćtisleit !
Fyrri heimsstyrjöldin fór ekki síst í gang vegna samkeppninnar í kringum nýlendu-arđrániđ. Sumar ţjóđir töldu sig hafa orđiđ afskiptar og vildu ađ málum yrđi skipt upp á nýtt. Auđvaldsríkin voru full öfundar og óvildar hvert í annars garđ. Ţýskaland var ekki sátt međ ađ sitja bara uppi međ eyđimerkur og ómerkilega eyja-skika úti í hafi međan ađrir dönsuđu á demöntum og gulli !
Ekki var ţađ kommúnismi sem hratt fyrri heimsstyrjöldinni af stađ, ekki frekar en ţeirri síđari. Ţađ var grćđgi auđvaldsins sem var höfuđgerandi ţeirrar illu fram-vindu. Allir vildu meira í sinn hlut af nýlendugróđa og rangfengnum tekjum. Ţar var enginn ađ halda á lofti neinum lýđrćđisfána eđa hreinum hugsjónum. Allt var heltekiđ grćđgi og nýlendutíminn gamli er og verđur ćvinlega mikill og stór skammarblettur á heiđri flestra vestrćnna ţjóđa !
ESB er á okkar tímum hiđ blóđţyrsta og síhungrađa stórbatterí miđstjórnarflćkju-kerfis, sem ţarf stöđugt meira fjármagn. Og hvađan á ţađ fjármagn ađ koma, ţegar tekjur ađildarríkjanna dragast saman og hagvöxturinn dvínar ? Ţannig er nýja nýlendustefnan tilkomin á teikniborđum búrokratanna í Brussel. Og Úkraína varđ bráđin, eins og forđum hjá nazistunum. ESB hefur fjárfest gífurlega í Úkraínu og var á fullu viđ ađ leggja landiđ algerlega undir sig fjármálalega, ţegar ađstćđur breyttust heldur til hins verra fyrir allt hiđ ţrauthugsađa gróđabrall !
Stjórnvöldum í Rússlandi varđ loks nóg bođiđ međ stöđugan ágang Kiyv-fasistanna á rússneska íbúa austurhérađanna, enda ţá búiđ ađ vera stríđ í gangi gegn ţeim, allt frá 2014. Og Rússar sendu herafla inn í austurhéruđin og sögđu ,,hingađ og ekki lengra, nú er nóg komiđ ! Af hverju í ósköpunum höfđu ţeir beđiđ í 8 ár, héldu ţeir ađ hćgt vćri ađ semja um máliđ, semja viđ ađila sem fram til ţessa hafa svikiđ alla samninga sem viđ ţá hafa veriđ gerđir ?
En nú voru Rússar samt búnir ađ ákveđa sig. ,,Viđ erum til í allt viđ ţessar ađstćđur, sögđu ţeir og meintu ţađ víst. Svo mjög fannst ţeim hafa veriđ ađ sér ţrengt. En ESB er hungrađ valdabákn sem vill fá fullan arđ af sínum fjárfestingum. Ţađ var nefnilega skipulagt valdarán í Úkraínu 2014 til ađ ná fram ávinningi af nýrri nýlendustefnu og blóđsugur af Brusselltagi láta ekki bráđ eins og Úkraínu frá kjafti sleppa. 80 milljarđa dollara fjárfesting verđur ađ skila arđi. Í ţví sambandi er enginn ađ hugsa um lýđrćđi eđa mannréttindi úkraínsku ţjóđarinnar, fátćkustu ţjóđar Evrópu. ESB og Nató komu upp leppstjórn fasista í Kiyv sem hefur til ţessa ţjónađ ţeim og engum öđrum !
En sú ţjónusta hefur kostađ sitt. Kiyvstjórnin hefur veriđ óspör á úkraínskt blóđ fyrir blóđsugurnar í Brussel. Ţađ hefur ekki vantađ ađ fórnirnar fyrir skurđgođin ţar hafa veriđ miklar. En ţađ undarlega er, ađ stćrstur hluti úkraínskra flóttamanna hefur flúiđ til Rússlands. Ţađ segir líklega sitt um ţađ hverjir eru ađ ofsćkja hverja og hvert fólk telur sig geta flúiđ og á náđir hverra !
Vesturveldin hafa aldrei lćrt ađ lifa af sínu. Ţau gengu fyrir arđráni í marga mannsaldra og hafa aldrei afvanist ţví ađ arđrćna ađrar ţjóđir. En nú er fastara fyrir en oftast áđur. Og ţó ađ gömlu níđingaríkin hafi safnast saman í eitt miđstjórnarskrímsli, til ađ viđhalda yfirgangi og kúgun í heiminum, mun ţađ ekki duga til.
Ný nýlendustefna verđur ekki lengur međtekin međ nokkrum hćtti. Í ţeim efnum er komiđ ađ skuldadögum í margháttuđum skilningi. Endurtekning á fyrri yfirgangi Vesturveldanna fćr ekki međ nokkru móti stađist í ţeim margpóla heimi sem nú er ađ taka yfir !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 26
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 595
- Frá upphafi: 365493
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)